Vikan - 20.07.1972, Page 28
AnnJennerkom fyrst fram I hlutverki bláu stúlkunnar I „Les Patineurs” áriö 1961 og þá v'ar hún nemandi viö
ballettskólann, en hún náöi skjótum framförum og var oröin sólódansmær áriö 1970. Hún er nú tuttugu og átta
ára og er þaö taliö ungt meöal dansmeyja. Gagnrýnendur spá henni miklum frama.
Deirdre O’Conaire kom til Konunglega ball-
ettsins áriö 1962 og er nú sólódansmær. Hún
er hijóölát og örugg og dans hennar hefir
vakiö mikla athygli.
jennifer Penney er Kanadabúi og kom til
Englands til aö nema viö Konunglega Ball-
ettskólann, en var fljótlega ráöin aö ballett-
inum. Aöalhlutverk hennar fram aö þessu
hafa veriö Titania í „The Dream”, Aurora í
„The Sleeping Beauty” og reyndar mörg
önnur.
Georgina Parkingson fæddist I Brighton og
var ráöin aö Konunglega ballettinum áriö
1957. Hún er álitin hafa mikla hæfileika og
hefir dansaö, meöal annars, I „Jass Calen-
der”, „Enigma Variations” og nú nýlega
hlutverk Júliu i „Romeo og Julia”.