Vikan - 20.07.1972, Blaðsíða 31
21. MARZ-
20. APRÍL
Þú hefur á einhvem
hátt dregið kjarkinn úr
vini þínum svo hann
hættir við ákveðnar
framkvæmdir og er það
miður. Þú heyrir um
nýjung sem þú getur
hagnýtt þér með mjög
góðum árangri.
Þú ert nokkuð djarfur í
kröfum þínum á vinnu-
stað og máttu búast við
nokkrum óvinsældum
af þeim sökum. Þú
verður til að hjálpa
kunningja þínum vegna
þekkingar þinnar á
ákveðnu sviði.
Þú kynnist nýju fólki
sem hefur mjög þrosk-
andi áhrif á þig. Sökum
mistaka frá háifu vinnu-
félaga þinna seinkar
ákveðnu verki nokkuð.
Þú hefur smitazt af ein-
hverri söfnunar-
náttúru.
KRABBA-
MERKIÐ
22. JÚNÍ-
23. JÚLÍ
Þú færð erfitt verkefni
í hendurnar sem alls
ekki mun verða útláta-
laust af þinni hálfu.
Það tekur þig langan
tíma að losna frá því,
en þú munt líka læra
talsvert af því. Taktu
lífinu með ró.
LJÓNS-
MERKIÐ
24. JÚLÍ—
24. ÁGÚ81
Það er nokkuð los á til-
finningum þinum og þú
ert alls ekki viss um
hvemig þú átt að haga
þér. Félagi þinn sýnir
öfundsverða hæfileika
sina og nýtur sin mjög
í nánu samstarfi við
Þig-
MEYJAR-
MERKIÐ
24. ÁGÚST—
23. SEPT.
Nokkuð sem þú ert
löngu hættur að minn-
ast kemur fram í dags-
ljósið á ný og fær þig
til að breyta nokkuð
öðruvisi en þú hafðir
ætlað þér. Þú munt
eiga ánægjulegar sam-
verustundir með ró-
legu fólki.
VOGAR
MERKIB
24. SEPT.—
23. OKT.
Lítið, afskekkt hús
kemur nokkuð við sögu
i vikunni, fremur á
eftirminnilegan hátt en
skemmtilegan. >ú verð-
ur þátttakandi í ein-
hverju mannamóti, sem
kemur þér nokkuð und-
arlega fyrir sjónir .
DREKA- BOGMANNS- áf
MERKIÐ fgf MERKIÐ
24.QKT.- jXw 23 NÓV _
22.NÓV. 21. DES. T||r
Þú hefur oft horft meö Maður í fjölskyldu-
eftirsjá tll þess tíma tengslum við þig gerir
sem þú hefur eytt á þér greiða sem þú nýtur
ákveðnum stað, en þér þó ekki nema óbeint.
verður þó alltaf betur þú þarft að vinna sama
og betur ljóst hversu verkefni fyrir persónu
mjög þú hefur í raun- sem er mjög fljótfær og
inni grætt síðan. Eldri næsta torskilin, sem
maður gerir þér greiða. gerir þig ráðvilltan.
STEIN-
GEITAR-
MERKIÐ
22. DES.—
20. JAN.
Þú færð tækifæri til að
dást að hæfiieikum eins
kunningja þíns á
ákveðnu sviði. Reyndu
ekki að troða þér inn i
hans hring, þér er
miklu hollara að dást
að honum en þykjast
hafa sömu hæfileika.
VATNSBERA-
MERKIÐ
21. JAN.—
19. FEB.
Ósjálfrátt og sígandi
hefurðu dregizt út úr
félagahópnum og eyðir
frístundunum að mestu
einn. Reyndu að endur-
vekja gamlan kunnings-
skap og vertu ekki of
niðursokkinn í vinnu
þína.
FISKA-
MERKIÐ
20. FEB.—
20. MARZ
Likur eru á að þú
verðir fyrir einhverju
fjárhagslegu tjóni sem
ekki verður við ráðið.
Þú færð tækifæri til að
þakka kunningja þínum
fyrir drengilega aðstoð
í erfiðri aðstöðu. Taktu
þátt í ferðalagi.
Öræfaferðir með Guðmundi Jónassyni
24. júlí til 2. ágúst: Flogið frá Reykjavík til Fagur-
hólsmýrar. Þaðan: Skaftafell, Hornafjörður, Breið-
dalur, Hallormsstaðaskógur, Herðubreiðarlindir,
Askja, Mývatn, Bárðardalur, Sprengisandur, Nýi-
dalur, Veiðivötn, Landmannalaugar, Reykjavík.
Leitið ferðaupplýsinga um hinar fjölbreytilegu
sumarleyfisferðir okkar.
Guðmundur Jónasson hf.
Lækjarteigi 4, Reykjauík, sími 35215.
ER ÖRYGGI
Slysatrygging er frjáls trygging, sem hver einstaklingur
á aldrinum 15 til 64 ára getur keypt og fyrirtæki vegna
starfsmanna sinna. Hún gildir i vinnu, frítíma og á ferðalögum.
Tryggingin er bundin við ákveðið nafn og bætur þær,
sem hægt er að fá af völdum slysa, eru þessar: Dánarbætur,
örorkubætur og dagpeningagreiðslur.Tryggingaupphæðir geta
verið mismunandi háar eftir óskum hvers og eins, en dag-
peningagreiðslur ætti að miða við þau laun, sem viðkomandi
hefur fyrir vinnu sina, en geta ekki orðið hærri en 1/2% af
örorkutryggingarupphæðinni.
Slysatrygging er jafn nauðsynleg við öll störf og slysin
henda á öllum aldri.
SAIMVINIMJTRYGGirVGAR
ÁRMLJLA 3 - SÍMI 38500