Vikan


Vikan - 20.07.1972, Blaðsíða 33

Vikan - 20.07.1972, Blaðsíða 33
Ómar Valdimarsson heyra þó _ _ _ ' fepra ma John Ford. Richard Hudson Dave Cousins. Tony Hopper. til að fylgja efni okkar eftir og okkur opnuðust allt í einu nýjar dyr. Allt í einu vorum við eins og málari sem á næga krít. Frá og með þeim hljóm- leikum fóru tónsmíðar mínar að breytast. Þegar við vorum í kaffihúsunum og þjóðlaga- klúbbunum var ég dálítið með dulcimer, en eftir þetta, þegar við fórum að spila á stærri stöðum, varð ég að fá mér raf- magnaðan dulcimer. Og auð- vitað var þá ekki nema eðli- legt að hækka styrk hljóm- sveitarinnar og setja svolítinn fuzz á allt saman. „Antiques and Curios“ gekk vel en smátt og smátt fór okk- ur að hraka á ný. Rick vann stöðugt meira sem session- maður og við vorum svo blank- ir að við áttum ekki að eta. Framhald á bls. 43, 29. TBL. VIKAN 33

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.