Vikan - 12.10.1972, Page 22
Jæja, systir? Ég hefi heyrt
þennan unga mann segja svo
margt, en ekkert, sem ekki er
hægt aö finna skýringu á, eöa
hrekja. Viö erum öll fullorönar
manneskjur.
Mér fannst þaö gera illt verra
aö svara ekki, svo ég reyndi aö
láta sem ekkert væri og sagöi: -
Hann sagöi aö þér heföuö drepiö
fööur hans.
Einhver svipbrigöi uröu i
augum hans, þau uröu dekkri, en
slöan alveg sviplaus. Hann sneri
sér aö Claes, sem mætti augna-
ráöi hans án þess aö blikna.
Ég heyröi engin blæbrigöi i
rödd hans, þegar hann sagöi:
- Ég vona aö þiö hafiö fundiö
þaö sem þiö leituöuö aö. Ég var
aöeins aö gá aö dagblööunum, ég
hélt ég heföi lagt þau hérna. Já,
þarna eru þau. Hann tók blööin,
vaföi þeim saman og danglaöi i
lófa sinn meö vöndlinum. - Jæja,
ég býö ykkur þá góöa nótt.
Svo var hann rokinn út úr
herberginu og þaö varö tómlegt,
þegar hann var horfinn. Hvers-
vegna haföi hann ekki reynt aö
gefa einhverja skýringu eöa aö
neita áburöi drengsins?
Claes gekk meö mér upp
stigann og mér fannst hann vera
aö kikna undir öllum bókunum,
svo ég iosaöi hann viö doörantinn,
sem hann haföi tekiö úr bóka-
hillunni.
Shakespeare, hvaö I
dauöanum ....
- Þessi bók er á sænsku, sú i
bókasafninu er á ensku. Allir
kaflarnir i einni bókinni, sem
Axel gaf mér, byrja á tilvitnun i
Shakespeare, svo mig langaöi til
aö vita hvaöan þær eru teknar.
Tólf ára barn, sem aöra
stundina hreytti út úr sér alls
konar hrollvekjum, án þess aö
blikna og hina stundina vitnaöi i
Shakespeare, gat ekki veriö
eölilegt. Þaö gat ekki veriö hollt
fyrir hann aö láta hann þroskast á
þennan hátt. Mér fannst
óskiljanlegt aö ættingjum hans
væri þetta ekki ljóst og aö hann
þurfti hjálpar viö.
Hversvegna haföi hann ekki
veriö látinn stunda venjulega
barnaskóla, þegar hann kom
heim frá Matthiasarskólanum?
Þaö var aöeins hálftima akstur til
borgarinnar og bilstjórinn haföi
yfirleitt ekki mikiö aö gera. Héldu
þau, i raun og veru, aö þaö væri
betra aö loka Claes svona inni
meöal fullóröinna? Eöa var veriö
aö hlifa einhverjum öörum úr
fjölskyldunni? Ollum bar saman
um aö ekki væri oröi trúandi af
þvi sem hann léti sér um munn
fara, en var það sannleikur?
En eitt var þaö, sem ég ákvaö
þessa stundina og þaö var aö fara
til borgarinnar viö fyrsta tækifæri
og lesa blöö frá þeim tima, þegar
Carl-Jan Renfeldt fórst, á
bókasafninu. Mér datt ekki eitt
einasta augnablik i hug, aö
Klemens heföi myrt bróöur sinn,
en mér fannst óþægilegt aö hann
skyldi ekki hafa neitaö þvi þarna
á stundinni.
Ég lá á hnjánum i glugga-
kistunni og andaöi aö mér
ilminum og unaöslegu kvöld-
loftinu, þegar ég heyröi háværa
rödd ungfrú Dickman úr herbergi
Claes. Ég var ekki lengi aö taka
viö mér, þaö gat aldrei haft annað
en vandræöi I för meö sér.
Dyrnar stóöu opnar, svo ég
gekk rakleitt inn. Claes var I nátt-
fötum og háriö stóö beint upp I
loftiö eins og kambur á hana.
Hann haföi greinilega fariö I baö
en ekki greitt sér. Ungfrú Dick-
man stóö yfir honum og þaö var
engu likara en aö hún ætlaöi aö
ráöast á hann, þegar hún kom
auga á mig. Augu hennar voru
full af tárum.
- Hann tók pennann minn. Hann
lá viö hliöina á ritvélinni, ég er
alveg viss um þaö. Þetta er gull-
penni, - ég fékk hann i jólagjöf.
Ég vil fá hann aftur!
Þaö gat svo sem veriö aö hann
heföi tekiö pennann, en þaö var
tilgangslaust aö spyrja hann,
meöan hún var þarna.
- Hann hefur kannske dottiö á
gólfiö, sagöi ég. - Ég skal hjálpa
yöur aö leita. Hann kemur örugg-
lega I leitirnar.
- Þaö er vegna þess aö Klemens
frændi gaf henni pennann, sem
hún lætur svona, sagöi Claes. -
Hún er ástfangin af honum. Hún
vill láta hann koma inn til sín á
nóttunni, eins og hann fór inn til
greifafrúarinnar, þegar hún var
hér.
Ungfrú Dickman æddi út úr
herberginu.
- Claes, þannig talar enginn!
- Heldurðu aö ég sé aö ljúga?
Þaö geri ég alls ekki. Ég hefi
mikiö yndi af aö rölta um húsiö,
þegar allt er oröiö dimmt, þá
kemst ég aö ýmsu. Hann fór líka
inn til mömmu, þegar allir voru
sofnaöir. -
- Claes! Hendur minar titruöu
svo ég varö aö stinga þeim I
sloppvasana. Ég sagði, eins
rólega og mér var unnt: - Börn
misskilja svo auðveldlega þaö
sem þau sjá og heyra. Það sem
fulloröna fólkiö gerir, veröur að
vera einkamál þess. Þetta kemur
þér ekkert við og hvort sem það
er satt eöa ósatt, þá er ekki rétt af
þér aö básúna slikt út!
- Ég segi þetta aðeins viö þig, ég
verö aö tala við einhvern.
Mér var ljóst aö d.rengurinn var
I þörf fyrir einhvern trúnaðar-
mann. Og þar sem hann fór á mis
viö margt, sem önnur börn höfðu,
var þaö ekkert undarlegt aö hann
heföi áhuga á þvi, sem hinir
fullorðnu tóku sér fyrir hendur.
Það sem hann hafði mesta þörf
fyrir, voru áhugamál, sem
hentuöu aldri hans.
- Aö sjálfsögöu getur þú talaö
viö mig um þaö, sem þér liggur á
hjarta . . . .Claes, ég skal tala viö
afa þinn um reiöhjóliö. Þegar þú
hefir lært aö hjóla, getum viö
farið I feröalög um nágrenniö.
Helduröu ekki aö þaö gæti oröiö
skemmtilegt?
- Getum viö hjólað til borgar-
innar? sagöi hann himinlifandi. -
Þar er stórt bókasafn.
Ég skellti upp úr. - Ég var nú
ekki beinlinis meö bækur I huga,
bókaormurinn minn litli.
Ég fór inn i herbergið mitt og
stóö þar hikandi um stund.
Klukkan var aöeins tiu, en ég
vissi aö doktor Renfeldt lokaöi sig
inni á skrifstofu sinni, snemma á
kvöldin, til aö vinna aö ritstörfum
I nokkra klukkutima. Ég ákvaö
samt aö fara úr sloppnum og
klæöa mig.
Dyrnar aö bókaherberginu
voru lokaðar, en ég heyröi i sjón-
varpinu, svo ég reiknaði meö aö
þau systkinin væru þar ennþá
Einkaskrifstofa doktorsins var
yzt, hinum megin viö forsalinn.
Þaö var ljós i knattboröstofunni,
þaö sá ég þegar ég gekk fram hjá
opnum dyrum hennar. Ég gekk
áfram, aö hornherberginu og
drap á dyr. Ég heyrði doktor
Renfeldt kalla ,,kom inn”, svo ég
tók þaö sem gefiö, aö hann væri
einn, en þaö var hann ekki. Báöir
synir hans voru hjá honum.
- Afsakið, ég ætlaöi ekki aö
trufla, stamaöi ég.
- Þér truflið alls ekki. Viö erum
aöeins aö rabba saman. Fáiö yöur
sæti, systir. Viljiö þér eitthvaö
drekka?
- Nei takk. Ég settist hikandi.
Ég heföi helzt viljaö tala viö
doktor Renfeldt einan, en á hinn
bóginn var þaö kannske jafngot
aö láta þá heyra hvað ég hafö
fram að færa, sérstaklega
Klemens.
- Eru nú einhverjir öröugleikar
meö Claes, einu sinni ennþá?
- Ekkert sérstakt. En eftir á aö
hyggja, þá finnst mér yfirleitt allt
I sambandi viö hann, vera öfugt
og snúið.
Þaö var ekki kveikt á loft-
ljósinu, aöeins á einum borð-
lampa, svo ég sá ekki svipbrigöi
þeirra rétt vel.
Doktor Renfeldt hallaöi sér
aftur á bak I skrifborðsstólnum.
Axel tottaöi vindil, þar sem hann
sat i sófanum og Klemens sneri
baki að glugganum og hélt á
glasi. Enginn þeirra sagöi orö og
ég herti upp hugann og hélt
áfram:
- Það er ekki eölilegt nokkru
barni að búa viö þau skilyrði sem
hann hefir. Hann hvorki talar,
hagar sér né hugsar eins og barn.
Hann á engin leikföng, enga leik-
félaga. Þaö getur ekki veriö hollt
og hann getur ekki þroskazt á
eölileganháttmeöþessu móti. Ég
var aö hugsa aö ef hann fengi
reiðhjól, þá gæti ég farið meö
honum i stuttar ferðir um
nágrenniö.
- Klemens, láttu kaupa tvö
reiöhjól á morgun. Þetta er
ágætis hugmynd, systir, sagöi
doktor Renfeldt vingjarnlega.
-En þaö er ekki nóg, hann þarf
lika aö leika sér viö jafnaldra
drengi.
Ég leit af einum á annan, en
þeir sögöu ekki neitt og ég haföi á
tilfinningunni aö þeir væru mót-
fallnir uppástungum minum.
-Claes hefir aldrei haft áhuga á
aöleika sér viö aöra drengi, sagöi
doktor Renfeldt.
- Nei, en hann ætti að hafa þaö!
sagöi ég æst. Þaö háir honum að
eiga enga félaga. Ég hefi ekki
veriö hér lengi, doktor Renfeldt,
en ég hefi tekið ástfóstri viö
Claes. Hann á skiliö tækifæri til
aö veröa eitthvaö annaö en upp-
biásinn haröstjóri. - Þaö getur
veriö aö hann verði meö tlmanum
prófessor eöa ambassador, en i
guös bænum, leyfið honum að
veröa fyrst barn!
Teldu upp aö tiu, var pabbi
vanur aö segja viö mig, þegar ég
brunaöi af staö, án þess aö lita 1
kringum mig, en I þetta sinn
kæröi ég mig kollótta. Þeir máttu
veröa argir min vegna!
En rómur doktor Renfeldts var
mjög mildur, þegar hann sagöi:
- Ég viröi þaö mikils aö þér
hafiö svona mikinn áhuga á
velferö sonarsonar mins. Þaö er
alger nýung fyrir mig aö einhver
hafi svo mikla samúö með
honum. En þvl miöur eru ýmsar
22 VIKAN 41.TBL.