Vikan

Tölublað

Vikan - 08.02.1973, Blaðsíða 3

Vikan - 08.02.1973, Blaðsíða 3
6. tbl. - 8. febrúar 1973 - 35. árgangur Þrenns konar svefnleysi Á hverri nóttu eru margar milljónir manna um allan heim að berjast við svefn- leysi. Hjá sumum er svefnleysi aðeins tíma- bundin óþægindi, en hjá •ðrum getur verið um upphaf langvarandi sál- ræns sjúkdóms að ræða. Sjá grein á bls. 14. EFNISYFIRLIT GREINAR BLS. Saga allra eðalsteina er flekkuð blóði 8 Þrenns konar svefnleysi 14 Stjörnuspá fyrir allt árið 16 Yfirgefnar eyjar, myndasyrpa frá eldgosinu í Vestmannaeyjum 26 ,,Hann skreið áfram á höndum og fótum, eins og hann væri að koma veiðiþjóf að óvörum. Þá blasti við honum sýn, sem gerði hann höggdofa. Þau voru bæði um sextugt og voru að fremja velsæmisbrot í skóginum". Sjá smásögu eftir Maupassant á bls. 12. Stjörnuspá fyrir allt árið Ótrúlega margir glugga í stjörnuspár blaðanna, þótt fæstir taki þær of hátiðlega, enda ekki til þess ætlazt. Nú birtum við eins og i fyrra yfir- litsspá fyrir allt árið Sjá bls. 16. KÆRI LESANDI! „Upphaf gimsteina má með réttu rekja iil þeirrar stundar, er þeir gerðust ættarfylgja mann- fólksins. Allt frá því að augu manna lukust upp fyrir töfra- fegurð þeirra í hörðu og hrjúfu herginu, hafa þeir heillað kyn- slóð eftir kynslóð. Fyrir órófi alda hefur sú trú fest rætur, að þeir væru gæddir dularfullum krafti . . .“ Þetta er upphafið að fróðlegri grein um gimsteina, en saga þeirra er ætíð flekkuð blóði eins og kunnugt er. Af öðrum grein- um þessa blaðs má nefna „Þrenns konar svefnleysi“, og ekki má gleyma stjörnuspá fyrir allt ár- ið, sem jafnan nýtur mikilla vin- sælda. Sá atburður, sem heltekið hef- ur hugi allra landsmanna undan- farið, eldgosið i Heimaey, kemur lítillega við sögu þessa blaðs. Við birtum forsiðumynd af hinum blómlega fiskibæ í fjötrum elds og ösku og myndasyrpuna „Yfir- gefnar Eyjar“. Með siðasta blaði fylgdi hins vegar sérstakur áitta síðna blað- auki með fjölmörgum litmynd- nm. Hann var prentaður á eins skömmum tíma og hngsanlegt er miðað við vinnsluaðferð Vikunn- ar. SÖGUR Njósnarinn, sem vissi of mikið, smásaga eftir Edward D. Hoch 11 Ást í skógi, smásaga eftir Guy de Maupassant 12 Eilíf æska, framhaldssaga, 8. hluti 20 Skuggagil, framhaldssaga, 11. hluti 34 ÝMISLEGT Hús og húsbúnaður: Búri breytt i bað 23 Eldhús Vikunnar: Brauð frá mörgum lönd- um, umsjón: Dröfn H. Farestveit, húsmæðrakennari 28 3m — músik með meiru, poppþáttur í um- sjá Edvards Sverrissonar 32 FASTIR ÞÆTTIR Pósturinn 4 Síðan siðast 6 Mig dreymdi 7 Myndasögur 43, 46, 49 Stjörnuspá 48 Krossgáta 50 FORSÍÐAN Þessa mynd af eldgosinu i Vestmannaeyjum tók Ijósmyndari Vikunnar, Sigurgeir Sigurjónsson, á þriðja degi hamfaranna, fimmtudaginn 25. jan. VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Gylfi Matt- hildur Edwald og Kristín Halldórsdóttir. Útlits- teikning: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar-. Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing-. Síðumúla 12. Símar: 35320 - 35323. Pósthólf 533. Verð ( lausasölu kr. 75,00. Áskriftarverð er 750 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 1450 kr. fyrir 26 tölublöð hálfsárslega. Áskriftar- verðið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru: nóvem- ber, febrúar, maí og ágúst. 6. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.