Vikan - 08.02.1973, Blaðsíða 41
\/ÍRMÉÍl bindi
ingar
DACHSTEIN
skór
skíái
ALLT TIL
1 SKÍÐAVIÐGERÐIR - LNJil/1
L ASETNINGAR A BINDINGUM ltSVÐMN Rekm af Iljálparsveil ikáta Reykjavik
^LORUGG PJONUSTA.rRAMKVÆMD AF FAGMANNI BANKASTRÆTI 4. - SlMI 12048. SNORRABRAUT 58. - SIMI 12045.
þýddi ekkert aö setja svoleiöis á
Bandarikjamarkaö. Þetta var
týpiskt enskt fyrirbrigöi, þetta
meö stuttu buxurnar og húfuna og
heföi aldrei gengiö I
Bandarikjunum. Þaö er aö segja,
eg heföi aldrei getaö breytt um
stil. Ég heföi þurft aö vera þannig
klæddur allt sem eftir var, ef ég
heföi byrjaö þannig. Amerikanar
myndu aldrei leyfa þér aö skipta
um persónuleika. Þeir vita nó
ekkert um fortiö mina og taka
mig eins og ég er.—
Sá sem einna mest áhrif hefur
haft á Gilbert I gegnum árin, hvaö
varöar músik, er Paul
McCartney. Bitlarnir voru ein
fyrsta hljómsveitin, sem
raunveruleg áhrif höföu á Gilbert
og Paul var hans átrúnaöargoö.
— Mig langaöi til aö veröa eins og
hann. feg haföiháriö eins og hann,
fötin eins, ég reyndi jafnvel aö
láta augabrýrnar á mér veröa
eins o| á Paul. Þegar Bitlarnir
komu fyrst fram i sviösljósiö,
varö ég fyrst fyrir áhrifum frá
Paul sem persónuleika, en eftir
aö ég varö eldri, tók múslkin viö.
En hvaö um þaö. mér heföi aldrei
komiö til hugar aö hitta Paul aö
' máli i>n >p\ria hann hvah hann
héldi um lögin min. ----- Þvi
eldri sem eg verö, þeim mun
lengra aftur i árin fer ég i efnis-
leit. Eins og er, held ég, aö ég
haldi mest upp á Cole Porter. En
ég hef mest gaman af þessu
nýjasta, t.d. James Taylor, en
aöeins sem eitthvaö til aö hlusta
á, til aö dansa eftir. En Cole
Porter, hann hefur áhrif á mig. —
VONBRIGÐI?
Eftir aö hafa veriö tvö ár mjög
áberandi i sviösljósinu og mjög
vinsæll, hefur Gilbert fundiö til
einhverra vonbrigöa, sem fylgt
hafa frægöinni? — Þaö gæti
valdiö mér vonbrigöum, ef ég yröi
heltekinn af þessu eilifa
kapphlaupi upp á tindinn og
baráttunni um aö haldast þar. En
ég geri mér grein fyrir þvi, aö
hissniss er aöeins bissniss. Ég
held aö ég sjái alls ekki
skrauthliöina á þessu öllu. Fólkiö,
sem þú vinnur meö, er aöeins fólk
eins og þú sjálfur. Ég reyni aö llta
á þaö, án þess aö þurfa aö lita
niöur á þaö. Ég fæ 10 pund (2.300)
á viku i eyöslu, peninga fyrir mat
og til þess aö halda mér
gangandi. ef ég er heima aö
semja. Ef ég fæ stóran
rafmagnsreikning eöa
slmareikning, þá sendi ég hann
niöur á skrifstofuna mina.
umboösskrifstofuna mina
raunverulega Hun kaupir öll föt
á mig til þess aö koma fram i.
Hér áÓur fyrr, þegar ég eignaöist
fyrstu flannels—fötin min, þá
varö ég raunverulega aö spara og
leggja hart aö mér til aö geta
eignast þau. Nú get ég gengiö inn
og út um allar fataverzlanir, sem
mig langar til. Þaö skiptir mig
engu, þó ég eyöi töluveröu i föt,
sem ég nota svo á hljómleikum.
en ef ég fer út aö kaupa skyrtu
aöeins til aö vera i heima, þá
kaupi ég venjulegast þá ódýrustu,
sem ég get fundiö. Ég á ekki bil en
samt sem áöur er ég hamingju-
samur. En þaö geta vist ekki allir
skiliö.-
Getum viö átt von á þvi, aö
Gilbert geri fleiri róttækar
breytingar á einhverju I fari sinu
á næstunni? — Ég er alltaf aö
breytast-, segir hann sjálfur. —
Ég mun breytast allt mitt lif. Þaö
er eins og þegar þú kaupir þér
eitthvaö nýtt. Eftir nokkra stund |
ertu oröinn leiöur á þvi, jafnvel
þótt fólki almennt þyki jafn mikiö ,
til þess koma. Núna hef ég gaman
af aö kaupá mér ný föt til þess aö
koma fram i. Ég get ómögulega
skiliö, hvernig ég gat fengiö mig
til aö gera alla þessa vitleysu hér
áöur fyrr. En hvaö kem ég til meö
aö gera næst? Kannski verö ég
kominn meö burstaklippingu,
næst þegar ég kem fram á sviöi.
Þaö er ómögulegt aö segja. En
þaö er alveg sama, hvaö ég geri,
ég er og mun alltaf veröa sami
Gilbert O Sullivan,— i.
EILIF ÆSKA
Framhald af bls. 22,
fengiö aö lifa i nokkur hundruö ár.
Veraldarsagan heföi þá fengiö
annan svip.
— Þér eruö góöur sölumaöur,
herra Hirsch. En hver á aö velja
þessa fáu útvöldu? Þér, Michael,
laföi Kitty og doktor Mentius?
— Nei. Ein nefnd i hverju landi.
Aö visu valin af okkur, en i sam-
ráöi viö stjórnir landanna. Þegar
haégt veröur aö framleiöa Mentas
ólifrænt. eftir nokkur ár, aö þvi aö
Mentius heldur, munum viö
byggja heilsuhæli I flestum
löndum hins vestræna heims.
Þeir riku eiga aö greiöa
kostnaöinn. Þeir, sem hafa
hæfileika, en engin efni, koma
lika til greina og veröa þá teknir
6. TBL. VIKAN 41