Vikan - 08.02.1973, Blaðsíða 32
1971 1972 1973
Gilbert OSullivan
jr
„Eg mun breytast allt
Þegar Gilbert 0 Sullivan er
spurður um þær róttæku
breytingar, sem orðið hafa á útliti
hans undanfarna mánuði, svarar
hann aðeins hæglátlega:, — Ég er
aðeins að fullorönast — , Gilbert
er nú 25 ára gamall og einn
vinsælasti og ef ekki bezti laga-
smiður og söngvari, sem fram
hefur komiö um lengri tlma. Ef
teknar eru saman myndir af
honum, sem teknar hafa verið
undanfarin ár og þá sérstaklega
stðustu tvö, þá kemur greinilega
fram á hvern hátt hann hefur
breytst. Myndirnar, sem sjá má
hér á slðunni, segja sína sögu.
Fyrir lagasmiðar slnar og söng
hefur Gilbert hlotið ógrynni öll af
verðlaunapeningum og skjölum,
sem hann gefur svo móður sinni.
Sagt er, að ekki sé gamla konan I
neinum vandræðum með hillu-
plássið á þvl heimilinu. — Ég er
að visu þakklátur fvrir þetta allt
saman, en þið vitið, hvernig
mæöur eru, þær elska svona
lagað—.
Gilbert 0 Sullivan var sklrður
Raymond O Sullivan, en hann tók
sér nafnið Gilbert, þvi eins og
hann sagði sjálfur, — Það fór
miklu betur I munni:—En þaö eitt
aö breyta nafni sinu úr Ravmond
I Gilbert var honum ekki nóg, þvl
tók hann upp á því aö klæöa sig
cins ng \uMiutgala ai Charlie
Chaplin eða Buster Keaton. A
myndinm frá 1970 hér a siöunni
má sjá hvernig hann leit þá út. En
dulltiö hefur hann nú breytst
siðan.
ÓVENJULEGUR.
Þegar rætt er við Gilbert þessa
dagana eyðir hann hægt en
ákveþið öllu, sém viðkemur hans
fyrra útliti. Þaö er honum horfiö I
aldanna skaut og hann vill helst
ekki um það tala. —Ég hef alltaf
verið Gilbert. en ég hef þrátt fvrir
þaö haft þetta Charlie
Ch a p 1 i n / B u s t e r Keaton
ding.i img i hausnúm siðan eg
var smástrákur. Mér hafa alltaf
fallið I geð óvenjuleg föt, gömul
myndirnar gatu mér hugmynd,
gömul dagblöð og svoleiðis.'Það
er að segja, hugmyndirnar voru
þar tilbúnar, það eina sem ég
þurfti að gera, var að’
framkvæma þær. Sviðiö var
alveg sjálfkjörinn staður til þess.
Það eina, sem háði mér töluvert á
eftir var, að mér tókst allt of vel
að skapa þessa persónu, sem ég
hafði gengið meö á heilanum
slöan ég var smástrákur. Þetta
heföi meira að segja getað gengiö
I bló eða einhverju svoleiðis.
Fólkið hefði getað tekið við
Gilbert O ’Sullivan sem
kvikmyndastjörnu, sem gerði
alla þessa skritnu hluti, sem ég
geröi einu sinni á sviöi. En ég
fann það fljótt út. að þaö var allt
annað að gera þetta fyrir framan
lifandi fólk á sviöi, á
hljómleikum. Þar var eins og
fólkið gæti i raun og veru snert
32 VIKAN 6. TBL.