Vikan

Tölublað

Vikan - 08.02.1973, Blaðsíða 37

Vikan - 08.02.1973, Blaðsíða 37
NJÖSNARINN Framhald af bls. 11. Hvaö ertu aö reyna aö segja mér? spuri Rand, og fór um hann kuldahrollur. Eldri maöurinn yppti öxlum. — Flughernum var skipaö aö komast i veg fyrir vélina og skjóta hana niöur. Og þaö var gert, svo aö ekki þurfti um aö bæta. Holder hershöföingi fórst og einnig fór Frakkinn, André Chambon, sömu leiöina. — Chambon. Rand endurtók nafniö. Ég skil. Ef ég man rétt, þá varhann um þessar mundir i eins miklum metum og de Gaulle. Hastings kinkaöi kolli. — Og Holder var eins slyngur og Rommel. Hvaö heföir þú gert undir sömu kringumstæöum? — Ég held ég heföi átt undir framgangi sendiferöar Chambons. En sem betur fór, kom ekki til minna kasta aö ákveöa um þaö. — Þessi atburöur varö heims- sögulegur og Frökkum þjóöar—harmleikur. Vitanlega þögöum viö vandlega yfir vitneskju okkar um farþegana i vélinni. betta var aöeins skrásett sem eitt af höppum eöa óhöppum styrjaldarinnar. — Og hvaö varö svo um Subic majór? — Sannast aö segja held ég, aö hann hafi veriö eyöilagöur maöur eftir þennan atburö. Eins og þú veizt var strföinu lokiö í mai- mánuöi snemma, 1945. Rétt um þær mundir heyröum viö oröróm um aö einhver — ef til vill Chambon — heföilifaöárásina af. Subic fór til Vestur—Þýzkalands til rannsaka máliö en vitanlega reyndist þetta úilausulofti gripiö. Chambon var dauöur og grafinn, og ég held, aö Subic majór hafi ekki þolaö aö sjá leiöiö hans. Aö minnsta kosti kom hann aldrei aftur til London. Hann sagöi af sér embætti sinu i hernum og fluttist til Kanada. Og hingaö hefur hann aldrei komiö siöan. — Og nú er hann aö rita endur- minningar sinar? — Einmitt. Eitthvert útgáfu- fyrirtæki I Bandarikjunum sneri sér til hans fyrir nokkrum mánuöum og geröi honum glæsi- legt tilboö. Sannast aö segja var þaö svo æst i aö fá bókina, aö þaö greiddi honum stórfe áöur en hann haföi skrifaö einn staf af henni. Okkur grunar, aö útgpfendurnir hafi einhverja hug- mynd um þvilik sprengja svo bók gæti oröiö. Þu skilur, aö eins og er þá fer samkomulag okkar viö Frakka batnandi, og þegar aöildin aö Efnahagsbandalaginu er annars vegar. þá megum viö ekki viö þvi aö spilla þvi samkomulajgi. feg veit vel, aö þaö eru liöin tuttugu og fimm ár siöan, en Frakkar eru langminnugir. Geturöu hugsaö þér uppistandiö. sem yrði i Paris. ef þaö vitnaöist, aö Bretar heföu; vitandi vits og mcð kiildu blóöi valdiö dauöa franskrar hetju? — Getiö þiö ekki stöövaÖ útkomu bókarinnar? — Ekki opinberlega Viö þorum ekki einu sinni aö gefa i skyn, aö viö hofum áliyggjur aí þessu, þvi aö þá mundi útgefandinn sann- færast enn betur um, aö þarna heföi hann dotLÖ i gulinámu. Og þar kemur til þinna kasta, Rand. Rand brosti ofurlitiö: — Ég vissi, aö taliö mundi berast aö mér. — Þú veröur aö fljúga 'til Toronto og tala viö hann Hann tekur tillit til þin, af þvi aö þú gegmr stiSöu, sem kemst næst hans eigin stööu á striösárunum. Reyndu aö koma vitinu fyrir hann. og bjóddu honum meira aö segja borgun, ef nauösyn krefur. Hvaö annaö sem hann kann aö skrifa um, þá má hann ekki minnast á Chambonmáliö. — Og ef hann bregzt illa viö? Hastings yppti öxlúm. — Þarna er einn maöur gegn velferö heillar þjóöar. Rand fann, aö hann roönaöi. — Nei, svei mér þá alla daga, ef ég ætla aö fara aö gerast moröingi fyrir ykkur. — Góöurinn minn, ég átti nú ekki viö neitt slikt. — Gott og vel, svaraöi Rand hægar. — Mig hefur nú alltaf langaö aö koma til Kanadg Næsta morgun var hann i skrifslofunni sinni og skoöaói ljósmynd af laglegum dökkhæröum manni I einkennis- búningi, sem stóö viö hliöina á Winston Churchill. Þetta ver Gregory Subic majór — þá hetja en nú ekki nema gamatl maður, sem vissi óþarflega mikiö. Jumboþotan frá London lenti fimlega á Alþjóöaflugvellinum I Toronto, og Rand var fljótur aö komast gegnum tollskoöunina. Gistihúsiö hans var i miöborginni andspænis nýja ráöhúsinu, sem var glæsileg bygging meö tveimur snúnum turnum og fallegum gosbrunnum fyrir framan. Rand horföi á þetta út um gluggann hjá sér, meöan hann varaö taka upp farangurinn sinn, en hringdi siöan til mannsins, sem hann átti aö hitta — umboösmann bókaútgefanda, aö nafni Norman Browder. Þeir ákváöu aö hittast og boröa kvöldverö saman, og svo drap Rand timann þangaö til á gönguför um miöborgina i júli—sólskininu Enda þótt hann heföi kannazt viö mörg gatnanöfn á leiöinni tra flugveilínun), fannsl honum Toronto v'era ameriskari en sú Lundúnaborg, sem hann kom frá. Þarna voru einstöku niinjar um þaö gamla, en voru litiö annaö en áherzla á allt þaö nýja. Browder umboösmaöur heyröi undir hiö nýja. Þetta var lltill maöur, sem úfiö yfirskegg og snör, taugaóstyrk augu, en hann virtist kunna starf sitt til hlitar. Hann var ekki viss um þetta hálf—óljósa erindi Rands, og honum leiö rétt eins og hann væri smám saman aö glopra umboös- laununum sinum út úr höndunum meö hverri setningu, sem hann sagöi. — Ef þér ætliö aö hitta Subic majór I sambandi viö útgáfu- réttinn á bókinni hans i Bretlandi, þá er viö mig aö tala. Hann náöi i mig eftir simaskránni, eftir aö útgefandinn i New York talaöi viö hann. Og ég hef á hendi öll viö- 1 skiptamál i sambandi viö þetta. — Þetta er nú miklu frekar persónulegt erindi, fullvissaöi Rand hann um. — Ég er I stööu, sem svipar mjög til stööu Subics majórs foröum daga, i London. T.itli maöurinn glennti upp augun. — Þér eigiö viö, aö þér seuö njósnari? — Ekki fremur en Subic majór var foröum. Ég vinn aö dulmáls- skeytum og öörum leyni—orö- spndineum -en fæst ekki vjfi fólk. — Ég get fullvissaö yöur um, aö Subic er ekkerl lamb aö leika sér viö. Hann treystir engum manni. 1 fyrstunni ætlaöi hann alls ekki aö fást til aö semja bókina. ng væri sennilega ekki farinn aö fást til þess enn, ef hann ^ \æri ckki i fjárþrbng. Hann kennrli óönr tungumál viö há- skólann, en er nú kominn yfir aidurs takmarkið. — Ég hef nú áöur talaö við erfiöa viöskiptavini, sagöi Rand — Agælt. Þá skal eg aka yður heim til hans. Hann býr úti viÖ Ontariovatniö. Agætisstaöur, rétt viö hliöina á einka—golfvelli Huntklúbbsins. Hann vill halda uppi dýrum lifnaöarháttum, en til þess þarf peninga Subic majór tók á móti þeim við dyrnar á ibúöinni sinni. Þetta var hvithæröur maöur um hálfsjötugt meö grannar hendur og ljósleitt, óttaslegin augu. Hrukkótt hörundiö var brúnt af sólbruna, en þetta var einhvernveginn heilsuleysislegur yfirlitur. Ekkert var lengur eftir af sterklega svarthæröa Englendingnum, sem haföi staöiö viö hliö Churchills, endur fyrir löngu. Jafnvel augun voru orðin breytt — nú voru þau oröin gömul og þreytuleg. — Gleður mig aö sjá yður, majór, sagöi Rand og rétti fram hönd. — Störf yðar eru enn mikils metin i London. Subic brosti dauflega á móti og benti þeim til sætis viö gluggann. — Þaö gleöur mig aö hitta yöur, \. hr. Rand, en þér veröiö aö afsaka ef ég prófa yöur ofurlitiö. 1 mlnu starfi nær maöur ekki háum aldri án þess aö fara varlega. Þér gætuö vel veriö moröingi handan viö hafiö, sendur hingað mér til höfuös. Rand sá, aö manninum var full alvara. Hann var raunverulega hræddur um lif sitt. — Varla er ég nú þaö. Ég hef skilrlki.......... — Þaö er svo auövelt að falsa skilrlki nú á dögum, hr. Rand, en ef þér eruð sá, sem þér segizt vera þá getiö þér lika lesiö úr eftirfarandi fyrir mig: ,,H — 21, Zapp prófessor og 0075”. Rand glotti og honum fannst hann vera oröinn skólastrákur. — Zapp prófessor var þýzkur tæknifræöingur, og 0075 varþýzka diplómata—leyniletriö, sem var notaö viö hiö fræga Zimmer mannskevti i fvrra striðinu — Agætt. En þér slepptuö alveg H—21. — Þaö var þýzka nafnið á einum frægasta njósnara þeirra — þaö var hún Mata Hari. Subic majór varð rólegri i sæti sinu og virtist ánægöur meö svariö. — Jæja, þá getum við talaö saman. sagöi hann En fvrst verö ég aö afhenda honum hr. Browder lullgert handrit mitt. Hann tók fram þykka möppu meö vélrituöum blöðum. — Fariö þér meö þetta og lesiö þaö. Viö þurfum yöar ekki meö hérna. — Ég þarfnast hans til þess aö fylgja mér til baka, sagöi Rand. — Ég skal útvega yöur leigubil, sagöi Subic. Hann veifaöi hendi og litli umboösmaöurinn dró sig i hlé meö þykka handritiö undir hendinni. Þegar þeir voru orönir einir, hellti Subic í tvökonjaksglös og rétti Rand annaö. — Segiö mér nú raunverulegt erindi yöar, sagöi hann. Rand ræskti sig og vissi ekki almennilega, hvernig hann ætti aö koma oröum aö þessu. — Sannast sagt, majór, þá hafa menn i London þungar áhyggjur út af þessari væntanlegu bók yöar. Þeir óttast, aö þér gerist of lausmáll i sambandi viö Chambonmáliö i strlöslok. Þaö var eins og gamla andlitiö fölnaöi ofurlitiö. — Ég skil vel þessar áhyggjur þeirra, svaraöi Subic dræmt og vó hvert orð. — En bókin min fjallar bara aö mestu um æsku mina og svo siöari árin i Kanada. Þar er sáralitiö um striösárin og ekkert, sem ekki allir vita. — En verður þá ekki ameriski útgefandinn yöar vonsvikinn? Al- drei fer hann aö greiða offjár fyrir æskuminningar yöar. .— Nei, þaö gerir hann ekki, játaöi Subic. — Mér skilst hann hafa frétt um Chambonmálið hjá einhverjum flugmanni úr Framhald á bls. 36. 6. TBL. VIKAN 37

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.