Vikan - 08.02.1973, Blaðsíða 39
skrifstofunni minni. Jafnvel
augun eru ööruvísi. Þér komuö
hingaB og kennduB þýzku viB há-
skólann. ÞaB út af fyrir sig er nú
ekki mikiB aB marka, en þér
sunguB einhverja þýzka söngva
fyrir hana Iris — söngva, sem þér
þóttust hafa lært af þýzkum
striBsföngum. Subic majór
gegndi aöeins störfum i Burma og
London. Hann hafBi ekkert sam-
band viB þýzka fanga og ekkert
tækifæri til aö læra söngvana
þeirra eöa máliö, svona vel. Og
svo gáfuö þér mér lika um-
hugsunarefni i gær.
Spurningarnar yöar voru allar
frá þýzku sjónarmiBi —
staöreyndir, sem háttsettur
þýzkur foringi hlaut aö vita. Og
siöasta orö Browders var
„Holder”, en ekki „Hold her”.
Hann dó meö nafniö yöar á
vörunum........
Skammbyssan miöaöi ýmist á
Rand eöa Terry. — Holder dó, i
flugferö. Bretarskutu hann niöur.
— Ég held nú, aö hann hafi
komizt af. Hinn raunverulegi
Subic heyröi einhvern oröróm um
mann, sem heföi komizt af og fór
aö rannsaka þaö, afþvi aö hann
hélt þetta kynni aö vera
Chambon. En Frakkinn var
ciauöur. Þér voruö sá, sem af
'komst, hershöföingi. Striöinu var
lokiö og þaö var sem óöast veriö
aB handtaka menn eins og yöur
fyrir striösglæpi. Þér þurftuö aö
komast út úr Þýzkalandi. Ég
held, aö þér hafiö drepiö Subic og
tekiö skilrikin hans. Þaö var
hættulegt, en hinsvegar ekki um
annað aö ræöa til bjargar.
Auövitaö gátuö þér ekki fariö til
London þar sem Subic þekktist,
svo aö þér sögöuö upp njósna-
stööunni hans og fluttuö til
Kanada, til þess aö byrja þar nýtt
lif. Enskan hjá yöur hlýtur aö
hafa veriö talsvert góö, aö frá
taldri þessari tilhneigingu til aö
fara meö þýzka söngva.
— Væri þetta satt. hversvegna
færi ég þá aö rita endur-
minningar Subics;
— Þaö voru auövitaö hrapalleg
mistök, en þegar ameriski út-
gefandinn sneri sér til vöar.
fannst yöur tilboöiö of freistandi
til aö hatna þvi. Þer voruö hættur
aö kenna og voruð fjárþurfi. Auk
þess voruö þér — eftir tuttugu og
fimm ár — beinlinis oröinnSubic.
Ég sé yöur alveg fyrir mér i bóka-
safninu vera aö rýna i gömul blöö
meö striösfréttum, þar sem hans
er getiö. Þér vissuö, aö út-
gefandinn haföi fyrst og fremst
áhuga á Chambon—þættinum, og
ég býst viö, aö þér hafiö að öðru
leyti lengt bókina meö eigin
æskuminningum og auk þess
sannri frásögn af yöar eigin lifi
hér I Kanada. En þér þurftuð eitt-
hvnö nö skrifn um árin i l.ondnn
— sem þér voru minnst
kunnugur. yig þar er eg hræddur
um, aö yöur hafi helzt orðiö fóta-
skortur.
— Þegar ég hitti Browder i
skrifstofunni hans var hann meö
bók meö endurminningum frá
Scotland Yard á boröinu, viö
hliöina á handritinu yöar. Ég
held, aö þér hafiö stoliö striös-
atburöum úr öörum bókum og svo
bókum um dulmál. Þvi miður sá
Browder, aö sitthvaö var stoliö —
og hefur liklega veriö að bera það
saman viö bókina frá Scotland
Yard. Þaö var þaö, sem hann átti
viö þegar hann sagöi, að bókin
væri hættuleg. Hún var yöur
hættuleg, hershöföingi góður, af-
þvi aö hún sannaöi, að þér voruö
alls ekki Subic.
— Og þegar hann var oröinn
þess visari, þá notaöi hann sömu
aðferðina og ég til þess aö álykta,
aö þér værúö Hnlder Þegar hann
sakaöi yöur um það, uröuð þér aö
drepa hann og laka handnliö. Ug
um þessar mundir var þaö ekki
Subic majór, sem óttaöist
fortiöina, heldur var þaö Holder
hershöföingi.
Hvithæröi maöurinn kinkaði
kolli, dræmt. — Þér eruö sniöugri
en þér hafiö sjálfur gott af, hr.
Rand. En tuttugu og fimm ár er
oflangur timi til þess að fara i
hundana. Þaö kann aö vera aö
ekki sé hægt aö kæra mig fyrir
striösglæpi héöanaf, en moröiö á
Subic majór veröur samt eftir. Og
ég á mér lif. sem mie lanear
ekkert aö missa. Hann hreyföi
byssuna olurlitið lil.
— Ég held þaö sé hægt aö láta
þaö lita þannig út, aö þiö tveir
hafiö drepiö hvor annan.
— Hann var rétt að lyfta
byssunni, þegar Terry stökk á
hann. Holder sneri sér viö og
skaut, en þá var byssa Rands
komin upp og hann tók i gikkinn.
Holder greip andann á lofti og
skall i gólfiö, en blóöið slettist upp
á vegginn.
— Hitti hann þig? spuröi Rand
unga manninn.
— Nei, hann rétt snerti mig, en
ég held þér hafiö drepið hann.
Rand stakk á sig byssunni og
gekk aö simanum. Hann vissi, að
erindislok hans mundu verkja
fögnuö i London, en einhvern-
veginn var hann ekkert hrifinn af
þeim sjálfur. Hann var sjálfur
loksins orðinn maöurinn, sem
Holder—Subic haföi óttazt öll
þessi ár: Moröinginn handan yfir
hafiö.
ÁST í SKÓGI
Framhald af bls. 12.
Næstn dnc hittum viö þnnnig
Beaurain á járnbrautarstööinni. t
þa daga var liann ijan snulur, eil
ég haföi ákveöiö aö láta ekki aö
vilja hans, og ég geröi þaö ekki
heldur. Jæja þá, viö komum siöan
til Bezons. Veðriö var yndislegt,
þannig veöur, sem veikir mann
og fyllir óróa. Þaö er jafnvel
ennþá núna i góöu veöri, aö ég
finn til svipaöra áhrifa sem
fyrrum og missi vald á skyn-
seminni. Og sé ég uppi i sveit, þá
verö ég svo, aö ég veit ekki, hvaö
ég geri. Grængrasiö, svölurnar á
hrööu flugi, ilmurinn úr grasinu,
skárlatsrauður valmúinn og
gæsablómin! Þetta allt hjálpast
til aö æsa mig upp og örva! Mér
fer þá likt og manneskju, sem er
alveg óvön kampavini!
Jæja, veðriö var yndislegt,
hlýtt og heiðskirt, og þaö virtist
sm júga inn i likama minn, inn um
munninn, þegar ég andaöi, og inn
um augun, þegar ég leit I kringum
mig. Rose og Simon, elskhugi
hennar, föömuöust og kysstust
hverja minútu, og ég varö aö
horfa upp á það. Monsieur
Beaurain og ég gengum fyrir
aftan þau án þess aö talast mikið
viö, þvi aö fólk á nú ekki hægt
meö aö finna margt til aö tala um,
þegar þaö þekkist ekki vel. Hann
virtist vera feiminn og upp-
buröarlitill, og ég haföi gaman af
vandræöalegri framkomu. hans.
Loksins komum viö i litla
skóginn. Þar var jafnsvalt og i
baöi, og viö settumst öll fjögur
niöur i grasiö. Rose og elskhugi
hennar hentu gaman aö mér, af
þvi að ég virtist vera heldur
ströng á svipinn og óþýö viö
Beaurain. En þérhljótiöaö skilja,
herra, aö ég gat ekki verið
ööruvlsi. Og slöan byrjuöu Rose
og Simon aö kyssast og faömast
fyrir alvöru. Þau höföu ekki
meira taumhald á sér en þó aö viö
hin heföum alls ekki veriö þarna
viöstödd. Siöan byrjuöu þau aö
hvlslast á meö áfergju, stóöu upp
og hurfu inn á milli trjánna án
þess aö segja orð við okkur. Þér
getið imyndað yður, herra,
hvernig mér var innan brjósts,
þarna alein hjá þessum unga
manni, sem ég hitti nú i fyrsta
sinni. Ég var svo rugluð og vand-
ræöaleg viö aö sjá þau hin hverfa
inn i þykkniö, að ég öðlaðist
þannig hugrekki og byrjaöi aö
tala. Ég spuröi hann, hvaöa starf
hann stundaöi, og hann sagöi, aö
hann væri abstoöarmaöur i fata-
verzlun, eins og ég hef þegar s'agt
yöur, herra. Viö töluöum saman
stundarkorn, og þaö geröi hann
djarfari og ófeilnari, og hann tók
aö gerast ástleitinn og áfjáöur, en
ég sagöi honum allhastarlega aö
halda sér i skefjum. Er þaö ekki
rétt, Beaurain?”
Monsieur Beaurain, sem staröi
nú niöurlútur og vandræðalegur á
tærnar á sér, svaraði ekki„ og
hún hélt áfram; „Þá skildi hann,
aö ég var siösöm stúlka, og hann
byrjaöi aö vingast viö mig á viö-
felldinn hátt eins og heiöviröur
maöur. Frá þeim tima kom hann
á hverjum sunnudegi, þvi aö hann
var mjög ástfanginn af mér. Mér
þótti lika mjög vænt um hann,
mjög vænt um hann! Já, hann var
fvrrum fiári snotur maöur nc i
stuttu máli sagt, þá giftist hann
mér i seplember um buusUö, og
viö opnuöum verzlun i Rue des
Martyrs' i Paris.
Viö háöum harða baráttu i
nokkur ár, herra. Verzlunin
hlómeaðist ekki oe viö hnföum
ekki efni á mörgum ferðalögum
upp i sveit, og þannig vondumsl
við af þeim. Þegar maöur stundar
verzlun, þá þarf maöur ööru aö
sinna og hugsar meir um
peningakassann en fögur orö.
Aldurinn var smátt og smátt aö
færast yfir okkur, eins og titt er
um kyrrlátt fólk, sem hugsar ekki
mikiö um ástina. En maöur sér
ekki eftir þvi, sem maöur hefur
ekki tekiö eftir, að er tapaö.
Oe eftir þennan tima hersn há
fór verzlunin aö blómgast, og nú
hortöum viö roleg iram i lnnann.
Ég veit ekki i rauninni, hvað þaö
var, sem náöi þá tangarhaldi á
mér, herra. En sjáið nú til. Ég
byrjaði nú að láta mig dreyma
dagdrauma eins og ung skóla-
stelpa. Ég brast i grát viö aö sjá
litlu kerrurnar, hlaönar blómum,
sem blómasalarnir aka fram og
aftur um göturnar. Ilmurinn af
6. TBL. VIKAN 39