Vikan

Útgáva

Vikan - 26.07.1973, Síða 16

Vikan - 26.07.1973, Síða 16
Þegar Lona eöa aörir fjölskyldumeöhmir koma i heimsókn dansa þau gjarnan Þar eru hinir meðal okkar Þaö vantar sex tennur i neöri góm Onyangos. Af þeim sökum viröist hann eldri en hann er og þaö er býsna skringilegt aö sjá aörar tennur hans skjannahvitar og óskemmdar. En tannlaus gómurinn er tákn um aö hann sé fulloröinn karl- maöur, hugaöur og djarfur. Viö, Luoarnir, dveljumst hjá mæörum okkar, þangaö til viö förum aö skilja, hvaö er um aö vera, þegar feöur okkar heim- sækja þær á næturnar. Þá flytjum viö i annaö hús, þar sem eingöngu búa ungir piltar, bræöur okkar i bænum. Mæöur okkar sjá okkur fyrir fæði, en viö erum i umsjá eldri manns, sem fræöir okkur um sögu ættbálksins, siöi og venjur og annaö, sem nauösyn- legt er fyrir okkur aö vita til þess að vera færir um að mæta erfiö- leikum lifsins. Á daginn gætum viÖ búpenings feöra okkar og svo þurfum viö lika aö ganga i skóla. En á kvöldin liggjum viö og töium viö eldinn. Viö segjum sögur, spyrjum og ræöum málin og lær- um þannig aö tjá okkur blátt áfram og einlæglega án þess aö fela okkur bak viö oröin. Viö veröum lika aö læra viss atriöi um viöbrögö annars fólks. Til dæmis hvers vegna mamma Okoths hefur veriö slæm i skapinu aö undanförnu. Jú, þaö er vegna þess aö maöurinn hennar drekkur of mikiö. Hann er ekki góöur viö hana, þegar hann hefur drukkiö of mikiö og þess vegna verður hún taugaveikluö og uppstökk. Það mikilvægasta af öllu er aö læra reglurnar um samskipti fólks. Þvi hafiö þiö Evrópubúar allt of lítinn áhuga á. Þiö leiöiö allt sllkt hjá ykkur. Þiö' gefiö ykkur aldrei tlma til þess að hlusta á aöra og getið þess vegna ekki krafist þess af öðrum, aö þeir hlusti á ykkur. Ég reyni aö leiða athygli Onýangos frá okkur Evrópubúum meö þvi aö minna hann á, aö það voru tennurnar, sem voru dregn- ar úr honum, sem han’n átti aö tala um. KarlmennskUsönnun. — Einu sinni á ári er þeim drengjum, sem náö hafa kyn- þroska, safnað saman á opna svæöinu milli húsanna. Engir ættingjar fá aö vera viö- staddir athöfnina, aöeins náinn vinur föðurins, sem á aö vera nokkurs konar vigsluvottur. Svo er maöur látinn setjast á stól framan 'viö sérfræöinginn, sem framkvæma á tanndráttinn. Maöur er látinn horfa I sólina og sy° er aögerðin hafin. Tennurnar eru losaöar meö járngöddum, hver á fætur annarri, unz þær eru allar lausar. Þá eru þær dregnar allar i einu út úr munninum. Þaö kemur iöulega fyrir, aö tennurnar eru brotnar viö góminn. En sá, sem dró úr mér, kunni sitt verk, svo aö þaö gekk allt vel og þvl fylgdu engin eftir- köst. En ég man enn hvernig brakaöi I kjálkunum og hvaö sársaukinn var óskaplégur. Eg hélt, aö ég myndi ekki lífa þaö af; En maöur mátti ekki gefa frá sér neitt hljóö, ekki einu sinni stunu. Þá var maöur álitinn barn og allur bærinn söng um mann háðvisur lengi á eftir. Þaö blæddi óskaplega mikiö 16 VIKAN 30. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.