Vikan - 26.07.1973, Side 36
HÆTTULEGT AFDREP
Framh. af bls. 29.
þat> myndi framar ööru sætta
hann viö ráöagerö mína og brott-
föí.
Og svo kom Charles Sanders
inn i lif mitt. Þrem dögum siöar
hringdi frú Smith til min og baö
mig aö koma til skrifstofunnar.
Þau höföu fengiö tilboö, sem ef til
vill hentaöi mér, en þá varö ég
lika aö koma strax. '
Hvernig á ég aö lýsa Charles?
Nú. eftir á, eru það svo mörg
atvik, sem ruglast saman I huga
mér, en fyrsta hugsun min, þegar
ég sá hann, var að mér fannst að
þarna væri maður, sem vanastur
væri vþi að ráða og ekki lét segja
sér fyrir verkum. Dæmigerður
yfirstéttarmaður, i stóru húsi
meö fjölskyldusilfri, og eftir-
miödagsteboðum. Hann tók fast i
hönd mina.
— Góöan dag, ég heiti Charles
Sanders og þér eruð liklega Anne
Holland. Frú Smith sagöi mér, aö
þér væruö aö leita aö atvinnu og
ég er aö leita að einhverri, sem
getur tekiö aö sér mjög sérstætt
starf. Hann brosti. Bros hans og
grá augun voru sérstaklega
skemmtilegt sambland. Ég fann
einhvern undarlegan fiöring I
maganum,. eitthvaö likt þvi, þeg-
ar ég sá Jed I fyrsta sinn. . . . Ég
vissi aö ég myndi taka hverju þvi
tilboðvsem hann kæmi meö.
Hann hóf útskýringar sínar.
Konan hans átti von á barni og
hún haföi áöur misst tvö fóstur og
nú var hún svo hrædd um aö þaö
myndi fara eins i þetta sinn.
•^Þess vegna var hann að leita að
konu, sem lika átti von á barni, til
að vera henni til afþreyingar.
— Ég skil þetta ekki vef. Þaö
hlaut aö sjást á méi>hve undrandi
ég var, þvi aö hann flýtti sér aö
segja:
— Ég er ekki búinn að segja yð-
ur þaö allt ennþá. Þaö eru atriði i
þessu máli, sem ekki er vert aö
geta um, ef þér hafiö ekki hug á
aö taka þessu tilboði.
Ég held;aö undrun min og hik
hafi aðallega stafað af þvl, að ég
trúi þvi varla sjálf, að allar á-
hyggjur minar væru úr sögunni.
Ég var sannarlega ekki vön þvif
aö vandræöi min leystust svona
auöveldlega. Ég haföi þaö á til-
finningunni, aö hann vissi fyrir-
fram athugasemdir minar og
væri reiöubúinn aö sópa þeim
burtu samstundis, einni eftir
aöra. Hann misskildi hikið, sem á
mig kom og reyndi að fullvissa
mig um, aö ekki væri til annars
ætlazt,en aö ég stytti konu hans
stundir. Fyrir þaö átti ég aö fá
hundraö dali á viku og fritt fæöi
og húsnæöi.
— Viö erum heldur ekki forvit-
iö fólk, bætti harin viö.
Ég gizkaöi ^hvaö hann átti viö
og varö svolltiö móöguö.
— Ég er gift, sagöi ég með
viröuleik. — Maöurinn minn er I
laganámi og viö höfum ekki ráö á
aö eignast baro eins og er.
— Ég skil, sagði hann hægt og
þaö leit einna helzt út fyrir^að
hann hefði misst allan áhuga á
• mér. Þaö gat ég ekki hugsað mén
— Ég er aö visu gift, en viö er-
um skilin aö boröi og sæng, svo
hann skiptir sér ekki af þviyhvaö
ég geri eöa hvert ég fer, flýtti ég
mér aö segja.
— Hvernig getið þér verið viss
um þaö? Ég sá efann I augnaráöi
. hans.
— Það er einfaldlega þannig.
— Þaö hljómar ekki sennilega.
— Væri þaö mjög slæmt, ef ég
skipti um skoöun? Þér getiö alltaf
ráöiö einhverja aöra.
— Þaö er ýmislegt persónulegt,
sem ég get sagt til skýringar, og
þaö mun ég gera, ef þér takiö viö
starfinu. Þaö eina/sem þér þurfiö
aö vita aö svo stöddu, erf aö þér
þurfiö aö búa hjá okkur allan tim-
ann, þangaö til barniö okkar er
fætt.
— Þvi lofa ég.
— Hvernig getiö þér verið ýiss
um^að maöurinn yöar komi ekki
og heimti yður heim? Hann var
mjög tortrygginn á svip.
— Þaö er það eina, sem ég get
ver.iö alveg viss um, sagði ég bit-
urlega. — t ööru lagi getur hann
ekki gert þaö, vegna þess aö ág
ætla alls ekki aö segja honuri)
hvert ég fer eöa hvar ég verð niö-
urkomin.
— Ætliö þér ekki að segja hon-
um hvar þér verðiö?
— Nei, þaö dettur mér ekki I
hug. Hann veit aö ég kem aldrei
til hans aftur og viö höfum veriö
aö fjarlægjast hvort annað lengi.
— Getum viö þá fariö strax frá
New York? Ég fer núna slödegis
og ég lofaöi Joan, konunni minni,
aö ég kæmi meö einhverja lags-
konu handa henni núna.
— Ég þarf ekki að taka mikiö
meö mér, sagði ég.
— Þá erum viö sammála, sagöi
hann og nú ljómaöi brosiö aftur á
ásjónu han^. Það getur veriö, aö
ég hafi eitthvað misskiliö mót-
bárur hans. En hvaöa máli skipti
þaö svo sem?
Þegar ég haföi náö 1 mlnar fá-
tæklegu eigur, ókum viö til hót-
elsins, þar sem Charles bjó. Ég
beiö eftir honum I anddyrinu og
þegarhann kom niöur, var bíllinn
kominn aö dyrunum og farangur
hans borinn út, lika slitna taskan
mln. Þetta var svolltiö sýnishorn
af llfsvenjum Sandersfjölskyld-
unnar. Allt var I lagi, ekkert fór
úr skorðum. 011 þessi þjónusta
var svo sjálfsögö, aö sennilega
tóku þau ekkert eftir henni. Þetta
veitti mér svolitla öryggiskennd.
Ég vissi/ að ég haföi gert þaö
rétta. Ekkert gat bréýtt þessu
héöan af.
Frh. I næsta blaði.
ÞAR ERU HINIR
LATNU..........................
Framh. af bls. 17.
okkur'. Þeir halda áfram aö lifa á
meöan nokkur man, að þeir hafa
verið til. Stundum eru hinir dauöu
jarösettir undir kofunum sjálfum.
Gestrisnin gengur fyrir
öllu,
Smám saman samlagaöist ég
llfinu I bænum og nærvera mín
hætti að vekja athygli.
Dagarnir liöu viö spjall og hús-
hald, heimsóknir og tedrykkju.
Börnin hættu aö fylgjast meö
hverju fótmáli mlnu og hættu aö
hafa gaman af klaufaskap mínum
viö afrlsk heimilisstörf.
Þess I staö komu þau I daglegar
heimsóknir I kofann, sem ég bjó i
hjá Dolly og systrum hennar.
Þögul og stóreyg störðu þau á
myndirnar I bókum og timarit-
um, þefuðu af sápunum mínum
og mökuöu andlit og hendur i
hreinskikremi eöa handáburöi.
Stundum komu eldri konurnar I
bænum I viröulegar heimsóknir.
Þær settust á bekk og sögöu mér
gersamlega óskiljanlegar sögur
af glfurlegri innlifun. Þegar þær
fóru, sléttu þær vel úr þilsunum,
héldu I höndina á mér I rúma
mlnútu og hurfu svo út úr dyrun-
um meö breitt bros á vör.
Ég var farin aö geta boriö hluti
á höfðinu. Aö vlsu þurfti ég alltaf
að styöja viö þá meö annarri
hendinni.
Mér haföi llka lærzt aö láta mér
ekki liggja á, setja ekki upp svip
og segja aö ég yröi aö ná I næsta
vagn til bæjarins, eða ég mætti
ekki vera aö þvl aö taka á móti
gestum.
Maöur veröur aö hætta á aÖ
veröa of seinn á stefnumót,
heldur en misbjóba gesti sínum.
Mér haföi llka tekizt aö venjast
þvl aö búa ekki út af fyrir mig. Ég
kunni oröiö aö hætta samstundis
þvl, sem ég var aö fást viö, og
fara aö bera innrásarliöinu te. Ég
kunni oröið aö laga afriskt te,
setja teblöðin, sykurinn, vatnið og
mjólkina i kastarholuna og sjóöa
allt saman. Arangurinn varö gul-
leitur vökvi, sem svalaði I hitan-
um og hressti upp á sálina.
Svo rann upp síöasti dagurinn
minn hjá foreldrum Onyangos og
viö kvöddum Emmanuek pabba
og Roslindu mömmu, Dolly og
alla aðra fjölskyldumeðlimi.
Síöan lögöum við af staö til Lonu(
eldri systur Onyangos, sem býr I
þvi eina sanna Luolandi, skammt
frá landamærum Uganda.
Þaö var I þorpinu hennar Lonu,
sem ég eignaöist mitt afrlska
heimili, nýtt leirhús, Ég
innréttaöi þaö smám saman eftir
eigin geöþótta og þangað get ég
fariö I öllum fríum minum.
Dansað á grasinu.
Vegurinn til Kathomo liggur
yfir undurfagurt landslag, þar
sem stöku sinnum gat að lita
örsmáar húsþyrpingar meö strá-
þökum.
Þrátt fyrir hitann var loftið
hreint og létt. Andlit fólksins báru
meö sér rólyndi og geöprýði.
Allt var svo fagurt, svo fullt af
friöi, aö mér fannst ég aftur vera
oröin barn og lifa upp einn af
morgnum bernskunnar, þegar
ævintýrin biöu manns^hvert sem
maöur leit og heimurinn var nýr
og ferskur.
Og fósturmóðir min, sjálf Lona
Awiho! Eull vizku og gáska, full
hlýju og augun leiftrandi af gleöi
yfir undrum veraldarinnar.
Lona er eldri en Roslida systir
hennar og er þess vegna hæst
setta konan I fjölskyldunni. Hún
sér um, aö öllum reglum sé fylgt
og aö allar siövenjur séu viöhafn-
ar á réttum augnablikum. Hjá
henni leita aörir fjölskyldumeö-
limir ráöá, ef vandamálin veröa
óyfirstlganleg.
Lona er llka leiðandi I dans-
flokki kvennanna. Þrátt fyrir aö
hún sé oröin hálfsjötug er mýktin
og fimin hin sama hjá henni og
ungu stúlkunum I hópnum.
Stundum dönsum viö eftir litla
36 VIKAN 30. TBL.