Vikan

Tölublað

Vikan - 23.08.1973, Blaðsíða 5

Vikan - 23.08.1973, Blaðsíða 5
þetta við nokkra krakka um dag- 'inn, og ég held, að þau haldi að ég sé vitlaus. Sama. Þegar menn „rjúfa hljóðmúr- inn” eru þeir venjulega i flugvél- um, sem fljúga mjeg hratt. Hraði flugvélarinnar þarf að vera um 1200 km á klst., eða svo segir flug- fróðasti maðurinn hér á Vikunni. Svar við spurningum um anda- glas birtist i 31. tölublaði þessa árs og ég hef enguviðþað að bæta. „Fljótaskrift kv: 1) léttaskrift „gotnesk” skrift, sbr. snarhönd. 2) flaustursverk: það er heidur f. á þvi”. Svo scgir i tslenzkri orða- bók handa skólum og almenningi, sem Menningarsjóður gaf út 1963.. prófi). Námið þar tekur 2 1/2 ár og er bæði bóklegt og verklegt. Nemendur fá greidd laun á náms- timanum og er þá miðað við laun ljósmæðranema. Þú getur iært á þverfiautu i flestum tónlistarskólum á tslandi og ku það nám vera ódýrt. Ef þú ætlar til Suður- eðá Mið- Afriku verður þú að hafa veriö bóiusett gegn kúabólú og gulu, og er ráðlegt að láta sprauta sig gegn. kóleru og taugaveiki. Ef þú ætlar bara til Norður-Afriku þarft þú að láta sprauta þig gegn kúa- bólu, en þér er ráðlagt að iáta einnig sprauta þig gegn kóleru og taugaveiki. Stjörnuspá ástarinnar birtist i 46. tölubiaði 1970. VANGEFINNA KENNSLA BARNA Hr. Póstur. Mig langar að þakka þér allt gamalt og gott, sérstaklega blöð- in frá ’59, ’60 og ’61. Viltu vera svo vænn að svara þessum spurning- um: 1. Get ég lært að kenna vangefn- um börnum hérlendis. Ef ekki hvar þá? 2. Hvaða undirstöðumenntijjn þarf ég að hafa? 3. Hvað kostar það? 4. Er eitthvert aldurstakmark? 5. Hvað er þetta langt nám? 6. Hvar get ég lært á þverflautu? ' Hvað kostar það? 7. Hvaða sprautur þarf ég að hafa til að fara til Afriku? 8. Hefur það komið I Vikunni, hvaða stjörnumprki passa sam- an? hvenær þá? 9. Hvernig fer með hrútnum (stelpa) og fiskunum? 10. Hvernig er skriftin og hvað lestu úr henni? Hvað er ég göm- ul? Ein spurul. Svar við fyrstu spurningunni verður eiginicga bæði já og nei. Kennaraskólinn hefur haldiö námskeið fyrir kennara i kennslu vangefinna barna, en þar er að- eins um námskeið að ræða. Flest- ir, sem ætla I kennsiu vangefinna barna fara utan og þá einkum til Kristiansand í Noregi. Nám þar tekur tvö ár og er stúdentspróf. skilyrði til inngöngu. Kópavogshælið rekur skóla fyr- ir verðandi þroskaþjálfa, þ.e. fólk sem sérhæfir sig i að annast van- gefna. Til inngöngu er krafizt gagnfræðaprófs (lágmarksein- kunn 6 á samræmdu gagnfræða- 1 þeirri sömu stjörnuspá stend- ur um hrút og fiska: „Þiö eruð ekki sköpuð hvort fyrir annaö. En þú getur gert allt vegna ástarinn- ar, svo kannski. . .” Sriftin er ekkert sérdeilis góð og satt bezt að segja átti ég i smá erfiðleikum við að skilja hana. Þú ert um 17 ára aldur. SVAR TIL TtlTTU t FIRÐINUM. Þrátt fyrir háaivarlegt efni bréf^ þlns ætia ég ekki að svara þvi. Svona mái eru nokkuö flókin og er bezt að þú leitir ráða hjá heimilisiækni þinum um þessi mál. Læknar eru bundnir þagnar- eiði. Svo geturðu spurt vinkonur eða flett upp f bók um þessi mál. Lang bezt er þó að fara til læknis og spyíja hann spjörunum úr um kynferðismál og frjóvgun, þvi bréf þitt bendir til, að þú sért frckar illa að þér um þau, og minnist þú á aldagamla hjátrú, sem ekkert er til i, sbr slit. Bið bara að hcilsa þér og vona, að þú hafil- það alveg þrælgott! ' — Þér skuluð spenna öryggisólarnar, áður en ég fæ yður reikninginn! PIRA-SYSTEM Bezta lausnin er tvímælalaust PIRA-SYSTEM Hentug og ódýr uppsetning Viðarteg: Teak og eik. Hringið og við sendum verð og mynda- lista hvert á land sem er. Lítið inn hjá HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR Brautarholti 2, sími llý40. 34. TBL. VIKAN 5

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.