Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 27.09.1973, Qupperneq 13

Vikan - 27.09.1973, Qupperneq 13
Smásaga eftir Winston Graham Hún hét Lavinia Cotty og húsið þeirra var stórt, breitt og saman- rekiB hús, hlaöiö úr veöruöum steini og stóö i litilli lægö á hóln- um viö sjóinn. Þaöan mátti sjá gráu kofana i þorpinu i hliöinni, sem var i milu fjarlægö. Hr. Cotty haföi veriö ekkill i tuttugu ár og ungfrú Cotty pipar- mey i þrjátiu og fimm. Cotty langafi, gamli haröjaxlinn, haföi reist húsiö og stofnaö til ættarinn- ar á rikmannlegan hátt á þeim árunum. þegar Napóleon var enn ekki annaö en metoröagjarn skólastrákur, en nú heföi hann hvorki oröiö hreykinn af húsinu né heldur af sonarsyni sinum. Hvorugt haföi bolmagn til aö halda hinu uppi og svo höföu þau elzt saman og mundu bráölega hrynja og gleymast. Ungfrú Cotty var tepruleg, þögul og hávaxin. Hún haföialdrei veriö íagleg og breyttist þvi litiö, þar eö engum æskublóma var fyrir ab fara. En hún var snyrti- leg, dömuleg og þokkafull, meö einhvers konar hófstilltum töfr- um. Meö aöstoö einnar stúlku hélt hún húsinu nokkurn veginn i lagi, reitti ofurlitiö illgresi I garöinum meö hanzka á höndum. Hún las kvæöi, einkum þó eftir þá herrana Tennyson og Wordsworth — og ef faöir hennar var hvergi nærri. stalst hún lika I skáldsögur, hún prjónaöi handa sjálfri sér og saumaöi handa heimilinu, hjálp- aöi prestinum og heimsótti fá- tæklinga. Svo las hún blöö staöar- ins fyrir fööur sinn, þvi aö hann var farinn aö sjá illa, og stundum ók hún til Truro I kerrunni, meö stúlkuna meö sér, til aö bera þypgstu bögglana. Enginn, sem leit á ungfrú Cotty, heföi getaö getiö upp á einu ástrlöunni hennar. Frá bakdyrunum á húsinu var svo sem mila vegar — og þaö vondur vegur — yfir þungfæra danshólana fram á sjávarhamr- ana, og þar tók viö fjaran meö gula sandinum. Niöur hamrana var einstigi og neöst i hömrunum var hellir, likastur gotneskri kirkju. Þetta haföi ungfrú Cotty aldrei getaö staöizt, og hingaö kom hún hvern góöviörisdag og dvaldi þar klukkutima — og lengur, ef hún haföi tima til. Þarna haföi veriö athvarf hennar siöan hún var smástelpa. Oft opnaöi hún alls ekki bókina, sem hún haföi meö sér, en sat þögul I sólskinihu meö sjávarhljóöiö i eyrunum, og hugs- aöi um allt og ekkert, en dottaöi i sólskininu, og þá leiö henni vel og var ánægö meö tilveruna. Og á góöviörisdögum, þegar nóg var falliö aö til þess aö einangra hellinn alveg, og ekki stóö upp úr nema ofurlitill hálfmáni af þurr- um sandi, var hún vön aö skjótast inn i hellinn, fara úr öllum fötum og i sundbol, sem hún haföi búiö til sjálf, og stinga sér i sjóinn. Og kuldinn I sjónum greip fyrir kverkar henni og hún kumraöi ofurlitiö af hræöslukenndri sælu. Þetta var bezta skemmtunin hennar á þessum feröum. Enda þótt þaö kæmi varla fyrir, aö neinn færi þarna .framhjá, jafnvel um fjöru, þá fór hún aldrei i sjó, ef greiöur aögangur var aö staönum úr hinum vikun- um og hún losnaöi aldrei viö þessa hálf viökunnanlegu sektar- kennd og hræöslu viö aö sjást. 1 nokkrar minútur á hverjum degi var hún aftur oröin barn. Og stundum, ef mjög var heitt og auk þess háflæði, var hún vön aö fara fyrst úr öllu og skriöa siö- an fram i fellismunnann og standa þar allsnakin i augsýn sólarinnar einnar, þrýsta hönd- unum aö gagnaugunum og skjálfa af sælu, likast blómi I sólskini og hita. Eftir baöiö var hún vön aö sitja og greiöa siöa, silkimjúka háriö, þangaö til þaö gljáöi. En þá var bráöum timi til kominn aö flétta þaö og setja þaö upp aftur, og fara siöan heim Hún haföi ekki mikiö meö sér á þessum feröum sinum, þvi hún haföi fundiö háa syllu I hellinum, þar sem hún geymdi þaö, sem hún þurfti á aö halda. Og enginn veitti fjarvistum hennar sérlega athygli. Susie var heldur vitgrönn og auk þess i trúlofunarstandi. Hr. Cotty var nærsýnn og gigt- veikur og hugsaöi ekki um annaö en sina eigin velliöan. Hann var fyrir löngu farinn aö sætta sig viö þessar skemmtigöngur dóttur sinnar sem skritinn ávana, sem ekkert væri viö aö gera. En svo einn daginn gerðist nokkuð, sem breytti algjörlega öllu lifi ungfrú Cotty. Presturinn haföikomiö i heimsókn og drollaö von úr viti og talaö um kirkju- garöinn, sem var kominn i órækt, og minnkandi aurasöfnun viö messurnar. Hún haföi þvi ekki komizt aö heiman á venjulegum tima. Og þaö var þvi hörmulegra sem veðriö var búiö aö vera vont i heila viku, en var nú orðið gott aftur, meö miklu sólskini, björt- um himni og smáskýjum á lofti. Hún þaut niður eftir, rétt fyrir klukkan sjö, en vissi vel, aö hún yröi aö vera komin aftur fyrir kvöldverö. Þetta var i júnimánuöi og dagarnir þvi i lengsta lagi, en nú væri búiö aö falla út i klukku- tima. Og sólin skein beint inn i hellinn. Þegar hún kom aö siöustu brekk- unni á einstiginu, stökk hún niöur i sandinn. En þá snarstanzaði hún, vegna þess, aöþarnavar ein- hver I hellinum. Karlmaöur. Hann lá þarna og sólbakaöi sig, sallarólegur og ósvifinn. Hún varö undir eins bál- vond. Arum saman haföi hún fengiö aö vera þarna i friöi — fólk kom þarna alls ekki og þetta var landareign Cottys, alveg fram á klettabrúnina, og þaö vissu allir. Maðurinn hlaut aö hafa stolizt hingaö um fjöruna. Hún hóstaöi. Hann skeytti þvi engu og hreyföi sig ekki. Hún færöi sig nær honum og staö- næmdist aftur. Hér var eitthvaö aö — hann var annað hvort sof- andi eða þá meövitundarlaus — eöa . . . Fötin hans voru vot og höföu vætt sandinn kringum hann. Þetta var ungur maöur I bláum buxum og gauörifnum skyrtu- ræfli. Berfættur. Háriö var ljóst og mikiö og fullt af sandi, nefiö ,.beint,munnurinnunglegur. Háriö náöi niöur á báöar kinnar, en hann var skegglaus, en þó meö nokkurra daga skeggbrodda. Hann andaöi. Ungfrú Cotty hörfaöi eitt skref aftur á bak. Siöan sneri hún sér viö og horföi út á sjóinn, en þar var ekkert aö sjá nema öld- Á góðviðrisdögtim, þegar nóg var fallið að til að einangra hellinn alveg og ekki stóð upp úr nema ofurlitill hálfmáni af þurrum sandi, var hún vön að skjótast inn i hellinn, fara úr öllum fötum og i sundbol, sem hún hafði búið til sjálf, og stinga sér í sjóinn. urnar, sem risu eins og smáborg- ir — og svo sólin, sem skein á vot- an dansinn. Var þetta sjómaöur? Rekinn af sjó . . . lifandi. Hún leit aftur á hann og ankannalegar stellingar hans vöktu meðaumkun hennar. Hún féll á hné i sandinum hjá framhald á næstu siöu 39. TBL. VIKAN 13 4

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.