Vikan

Tölublað

Vikan - 27.12.1973, Blaðsíða 4

Vikan - 27.12.1973, Blaðsíða 4
Ertu að byggja? Viltu breyta? Þarftu að bæta? GRENSÁSVEG118,22,24 SÍMAR: 32266-30280-30480 if pm fs ’Mm X. ■".iii WmS t • wi r - WkJBmbi oósturinn Sigurbjörg og biblian Til Póstsins! 1 blaöi yöar þann 22.11. s.l. var grein frá Sigurbjörgu, sem vildi komast i einhvers konar bibliu- klúbb, ef ég má oröa þaö þannig. Sigurbjörg vitl eigi sækja kirkju né fara i sértrúarflokk. Hvaö er sértrúarflokkur? Er þaö bundiö viö eitthvaö, sem aörir en kristnir menn trúa á, t.d. Ásatrú, Búdda- trú, Bramatrú o.s.frv., þvi margir eru trúflokkarnir? En nú vill Sigurbjörg ekki kirkju né sér- trúarflokk. Ég veit um marga söfnuöi á íslandi, sem allir eru kristinnar trúar og segjast allir vera hinn eini sanni söfnuöur. Þaö er rétt hjá Sigurbjörgu aö fara sér hægt i þessum málum, þvi einmitt i bibliunni stendur „Leitiö og þér munuö finna”. Ég fór sjálfur i bibliubréfaskóla, þar var lagt út frá einu atriöi i senn meö mörgum spurningum, sem maöur siöan svaraöi meö ábend- ingum á grein i bibliunni, sem hæföi spurningunni. Skólinn kost- aöi ekkert og var ekki bundinn neinum sérstökum söfnuöi. Nú spyr ég, er ekki hægt aö skrif- ast á um bibliuna, skiptast á skoöunum? Ég væri fús aö skrif- ast á viö Sigurbjörgu. Meö þökk fyrir birtinguna. A.A. Bréf Sigurbjargar i 47. tbl. hefur greinilega vakiö athygli margra, þvi A.A. er ekki sá eini, sem haft hefur samband viö Vik- una út af þvi. Bréfi A.A. fylgdi fullt nafn og heimilisfang og jafn- vel aldur, en bréf Sigurbjargar er eitt af fáum, sem Pósturinn hefur birt, þrátt fyrir að fullt nafn og hcimiiisfang fylgdi ekki meö. Þaö er stundum gerö undantekning frá þeirri rcglp, þegar um sér- stætt efni er aö ræöa og bersýni- lega er skrifaö i fullri alvöru. Nokkrir hafa hringt til Vikunnar og sýnt áhuga á þessu máli, og nú vill Vikan vekja athygli Sigur- bjargar og fleiri á þvi, aö ef þetta fólk vill ná saman, þá veröur þaö aö gefa sig til kynna. Fljótlegasta leiöin væri náttúrlega aö auglýsa I dagblööunum, þvf aö Vikan er alltaf prentuö nokkuö-fram I tim- ann. Burt með spikið Kæri Póstur! Ég kem meö eitt vandamál I viöbót viö öll hin og vona, aö þetta veröi birt. Ég er svolitiö búttuö, og mér gengur erfiðlega að ná þvi af. Ég hef farið upp á sjúkrahús, en þaö gengur ekki. Ég reyndi I hálfan mánuö aö boröa og æla þvi öllu aftur. Þaö fór ekki nema 1/2—1 kg. af öllu, sem á mér er. Þetta er sem sé erfitt, en mig langar aö missa allt þetta spik. Þess vegna skrifa ég þér, og þaö er min eina von. Jæja, þá er bara aö segja bless og svo þetta vána- lega, hvernig er skriftin og hvaö heldur þú, aö ég sé gömul. Takk fyrir allt gamalt og gott. Þ.A.S. Til hvers varstu yfirleitt aö boröa, úr þvi þú ældir öllu aftur? Blessuö hættu svona vitleysu, þú veröur aö nærast. Þaö gildir bara aö vita, hvaöa fæöutegundir næra, en fita ekki. Þaö nýjasta er aö sneyöa gjörsamlega hjá öllum kolvetnum, og þau eru helzt aö finna I sykri, hveiti og fleiri korn- tegundum. Þú mátt boröa eins og þig lystir af kjöti og fiski, ef þú sleppir sósu og kartöflum, græn- meti veröur að duga, og það er allt i lagi aö nota smjör meö, ef þú saknar sósunnar. Láttu alla grauta og súpur eiga sig, aö ekki sé nú minnzt á kökur og hvers konar brauö. 1 staðinn máttu boröa eins og þú getur f þig látiö af eggjum og osti. Avextir eru leyfilegir aö vissu marki, þó ekki bananar. Vatn er bezt til drykkjar eöa sykurlaus safi, en ef þú getur ekki drukkiö kaffi og te sykur- laust, þá veröuröu aö sleppa þvi alveg. Annars ertu liklega ekki kominn á kaffialdurinn, 15 ára stelpur eru yfirleitt Htið hrifnar af kaffi. Skriftin bendir til smá- munasemi. !ÞÞÍW:?síI::~:if-TJ;íííví; Úr sæ — stæ — stæk??? Sæl (1) (t)!!! Þaö eru sem betur fer engin vandræöi með mig, ég er hvorki I ástarsorg né i þörf fyrir góð ráö. Ég vildi bará segja ykkur eöa þér, aö nú hefur þú látiö prent- villupúkann leika illilega á þig og þaö oftar en einu sinni. Þetta á við um bréf, sem var sent i Póstinn eöa birt þar i 46. tbl. 15. nóv. og 35. tbl. 30. ágúst. Þar leiöréttir þú i flónsku þinni eöa fljótfærni oröiö stæ I sæ I ljóöinu um gamla mann- inn, sem þráöi brennivin úr s(t)æ. Fyrst lætur þú prentvillupúkann leika á þig beint og þvi næst kætir hann meö misskildum skilningi þinum. Þetta á hvorki aö vera stæ né sæ, heldur — gettu hvaö — STÆK!!, sbr. stækur, sem ég held aö sé einhvers konar stórgert drykkjarllát. Jæja, lestu nú kvæöiö vel og vandlega, og vittu, hvort þér muni ekki finnast tilveran dá- samlegri og þér opnast nýr skiln- ingur á þessu meistaraverki!! Þaö er alltaf hálf leiðinlegt, þegar leiörétt er vitlaust, sérstaklega þegar um er aö ræöa svona djúp- hugsaöa texta (teksta bráöum). Jæja, þetta bréf er vist oröið gott viðfangsefni fyrir móöur- málskennara sem verkefni I út- 4 VIKAN 52.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.