Vikan

Tölublað

Vikan - 27.12.1973, Blaðsíða 35

Vikan - 27.12.1973, Blaðsíða 35
BSNNI & PINNI X Af hverju ”kemur enginn i JÆJA KALLINN! SVO AÐ ÞO STALST BLABERJA- KÖKUNNI MINNI! hún gat ekki séö „Big Bird”. Þannig er mamma. Mamma er ekkert hrifin af þvi að halda ræöur opinberlega eöa þurfa aö koma fram í sjónvarpi. En þiö ættuö aö heyra hana lesa upp. Hún er góö leikkona, þau pabbi hittust raunar fyrst I leik- klúbbi áhugafólks. Mamma fékkst sannarlega viö sitt af hverju, þegar hún var ung. Hún geröi hreint i banka, hún vann viö vélritun, og hún var statisti i leik- húsi, hún varö að gera allt mögu- legt til þess að vinna fyrir mennt- un sinni. Aldrei hefur hún samt sagt viö okkur, eins og mörgum foreldrum hættir til: „Þegar ég var ung, varö ég að gera þetta og hitt”. En hún hefur alltaf gefið okkur Triciu gott fordæmi. Hún er t.d. mjög hagsýn, saumaöi yfirleitt allt, sem hún komst yfir aö gera. Eitt sinn saumaði hún mjög skemmtileg gluggatjöld i her- bergi okkar systranna, og þegar viö Davið giftum okkur, þá saum- aði hún þau upp og gaf okkur i tbúðina okkar. Og hún á þaö til aö skiptast á höttum við vinkonur stnar! Ég hef ekki oft séö mömmu komast úr jafnvægi. Þó man ég eftir þvi, þegar setja átti pabba inn f varaforsetaembættið I annað sinn áriö 1957. Þá áttum viö heima í litlu húsi, og mamma haföi enga hjálp á heimilinu. For- eldrar pabba bjuggu hjá okkur, en viö Tricia vorum 8 og 10 ára. Mamma var búin að fá konu til þess aö hjálpa sér viö matartil- búninginn, en á síöustu stundu hringdi hún og gat ekki meö nokkru móti komiö, og mamma varö aö gera allt sjálf, undirbúa matinn, taka til fötinhanda sér og pabba, hjálpa ömmu og afa aö komast af staö og aö lokum klæöa okkur Triciu i finu nýju kjólana. Og þá kom i ljós, aö vinkona mömmu I New York, sem tók aö sér aö kaupa á okkur kjólana, haföi misskiliö mömmu og keypt stutta kjóla, en ekki siöa, eins og okkur hafði verið lofað. Þvillkt uppistand! Viö Tricia skældum i kapp, og það var dropinn, sem fyllti mælinn. Mamma hneig niö- ur á stól og stundi: „Dick, ég held viö getum ekki haft litlu stelpurn- ar meö eftir allt saman”. Og þaö varö náttúrlega til þess, aö skæl- urnar jukust um helming. En pabbi vildi svo gjarna, aö viö kæmum með, og allt leystist i friösemd og ánægju. Mömmu tókst einhvern veginn ab ráöa fram úr þvi. Mamma ræöur alltaf einhvern veginn fram úr öllu. Hún er bjargiö i okkar fjöl- skyldu”. Tricia Nixon Cox, eldri dóttir Nixonhjónhjónanna: „Þaö er erfitt að gefa einhverja lýsingu á mömmu — það er yfir- leitt erfitt aö lýsa þeim, sem manni þykir vænt um og er vandabundin. Mér finnst það nán- ast eins og svik viö manneskjuna, jafnvel þó maöur hafi ekki annaö en gott um hana að segja. Mest dái ég mömmu fyrir þaö, hvaö hún er hugsunarsöm um aöra. Þaö er ekki bara „pólitik”, þegar hún stanzar til þess aö ídappa litlu barni á kinnina eöa spjalla við gamalt fólk. Og hún þekkir ekki kynslóöabiliö. Hún elskar allt, sem lifir, og hún hefur þá „grænustu fingur”, sem ég hef nokkru sinni heyrt um, hún fær allt til aö blómstra. Dýr laöast einnig aö henni. Ég gleymi aldrei dádýrinu I grennd viö leikskól- ann, sem ég var á, þegar ég var litil. Þaökom alltaf og át úr hendi mömmu, eins og þab var annars hrætt viö fólk. Mamma er tilfinninganæm og leggur mikið upp úr gildi smáat- riöa. Hins vegar á hún hvorki minnisbækur né myndaalbúm i haugum. Hún kærir sig ekki um aö hugsa of mikið til baka, horfir frekar fram á við. Mamma er alltaf róleg og i jafn- vægi, Sá eiginleiki bjargaði áreiö- anlega lifi hennar eitt sinn, þegar þau pabbi voru að synda i sjó og lentu I hættulegum straumi. Þaö munaði minnstu, að hún drukkn- aöi þá, þvi hún er ekki dugleg að synda, og pabbi átti i miklum erf- iöleikum með að koma henni heilli á húfi til lands. Honum heföi aldrei tekizt það, ef hún heföi misst stjórn á sér og hengt sig i hann. En hún var jafn róleg þá eins og ævinlega — jafnvel i lifs- hættulegu straumkasti og ógn- andi bylgjuróti heldur hún rósemi sinni og jafnvægi!” 3M framhald af bls. 17 þeir gætu svifiöum i andrúmslofti Abha. Hvort þeir fengu vængina einhvern tima er ekki vitaö, en þeir eru Bahai trúar og Abha er „upp á lofti” hjá þeim. Þaö er alltaf sama hundalifið á þessum poppstjörnum, — byrjar grein um David Bowie i 33. tbl. Þar segir enn fremur, aö vegur- inn til frægöar geti veriö langur •og óþarflega holóttur og aö Bowie hafi verið aö dunda sér áfram veginn þegar hann skyndilega var staddur á dansgólfi i Mekka og var oröinn mikil stjarna. Lag, sem hann haföi samiö, Space Oddity, haföi hlotið velþóknun guöanna. 1 greininni er einnig gripiö niöur I texta lagsins Drive Inn Saturday. Segir siöan, aö textinn sé mjög einkennandi fyrir Bowie og það lif, sem hann lifir, en þaö er talið gjörspillt af venju- legu fólki. En siðan er spurt: Hvernig er venjulegt fólk? Þátturinn brá sér i indiánaleik i 34. tbl. og fjallaði um hljómsveit- ina Redbone. Segir svo um hljóm- sveitarmeðlimi, aö þeim hafi leiöst óskaplega að vinna, ab gamalla indiána sið, en þar sem nútima þjóðfélag er þeim ósköp- um háð, aö byggjast á þvi, sem peningar nefnist, hafi þeir oröið aö finna eitthvað ráð til að útvega sér peninga. Og þar sem tón- listarflutningur var indiánum i blóö borinn og að lemja bumbur gat ekki talist vinna, var það á- kveöiö aö stofna hljómsveit. Þau hlunnindi fylgdu svo bumbuslætt- inum, að fyrir hann var greitt i peningum og var þá öllu reddab. Emerson nokkur Keith kom fram i þættinum i sama blaði og lýsti þvi yfir, aö hann ætli sér ekki að sækja ellilaunin i nafni hljóm- sveitarinnar. Einnig lýsti hann þvi yfir, að þeir félagar, Emerson Lake og Palmer, ætla ekki að gefa hvor öörum gullúr þegar þeir yrðu sextugir. Þátturinn brá sér á hljómleika á White City og hlýddi á Ray Dav- is og The Kinks. Þar voru gömlu lögin sungin og leikin og hrifning áhorfenda einlæg. Ray bauö öll- um bjór, fleygöi honum i hausinn á sinum heittelskuðu og allir voru ánægöir. Þá var Donny Osmond aftur á dagskrá og I þetta sinn var um aö ræöa endursagða grein úr bandarlsku timariti. „Donny hef- ur breyst. Hann er ekki sá sami, sem þið hafiö elskaö og dáð svo lengi. Hann er þreyttur, en á þann hátt, aö á eftir er hann ennþá meira krútt og ennþá meira aö- laðandi en nokkurn tima fyrr. Framhald á bls. 38 52. TBL. VIKAN 35

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.