Vikan

Tölublað

Vikan - 27.12.1973, Blaðsíða 36

Vikan - 27.12.1973, Blaðsíða 36
JULIE ANDREWS Um þriggja ára skeið hélt Julie And- rews sér utan við kvikmyndaleik, eftir að nokkrar myndir með henni höfðu mis- heppnazt. En nú leikur hún aftur i kvik- mynd undir stjóm manns sins. „Hún er gædd mestum hæfi- leikum allra i heiminum i dag” „Hún er aldrei i slæmu skapi”. „Hún er engill”. „Hún er svo góö, svo viökvæm, og laus viö aö vilja öörum annaö en allt hiö bezta”. Enginn allra þeirra, sem unniö hafa meö Julie Andrews, hefur annaö aö segja um hana en allt hiö bezta. Heimsfræg kvikmyndastjarna, sem mikiö hefur boriö á i skemmtanaiönaöinum, rik, og .méö glæstan' feril aö baki, og þó hefur henni tekizt aö varöveita ferska og göfuga persónutöfra sina. Eftir tiu ára dvöl i Holly- wood, eitt misheppnaö hjóriaband og alla áreynsluna og spennuna viö aö vinna aö gerö ótal söngva- mynda og sjónvarpsmynda- flokka, væri auövelt aö imynda sér, aö hún skipti fljótt og auö- veldiega skapi. Astæöan fyrir þvi, aö hún gerir þaö ekki, viröist einna helzt vera meöfæddháttvisi hennar. Eintóm gæzka getur veriö leiöi- gjörn og hún var fengin til að fara meö hlutverk miður góörar konu. Stjórnandinn dáöist aö frammi- stööu hennar og lagöi þessa spurningu fyrir áhorfendur: Er hún ekki fullkomin? 'Hatiö þiö hana ekki? Hún var hyllt óspart, en samt voru 'þeir áhorfendur fleiri, sem elskuöu hana, en höt- uöu. „Hún er svo yndisleg, aö Doris Day er eins og skorpin I saman- buröi viö hana”, skrifar amerisk- ur gagnrýnandi. Þaö’var ekki háÖ heldur aðdáun. Julie Andrews var nýlega i London og vann þar aö töku kvik- myndarinnar „The Tamarind Seed”, þar sem hún leikur á móti Omar Sharif. Blaöamenn fóru á fund hennar i búningsherbergi hennar i húsi i Eaton Place. Hún var mjög eðlileg, eins og hún væri heima hjá sér, vingjarnleg og af- ar kurteis.' Aöspurö hvort hana langaði ekki stundum til þess að gefa sér lausan tauminn og öskra af öllum mætti, brosti hún og sagöi eftir stundarkorn: „Ég býst viö, að þær stundir komi fyrir alla. Mig langar ekki til aö breyta þvi áliti, aö ég sé afar „sæt”. Þvi ætti ég aö gera þaö? Það hefur reynzt mér vel. Ég ann vinnu minni og aö bera persónuleg vandamál min á torg væri heimskulegt i meira lagi, svo aö ekki sé meira sagt”. A fyrstu fimm árunum, sem hún var I Hollywood eöa til ársins 1969 lék hún i átta kvikmyndum. Þaö liöu 27 ár þangað til „A hverfanda hveli” haföi skilaö af sér 41 milljón dollara i ágóða, en þaö ték „The Sound oi Music” ekki nema tvö ár aö afli þeirrar upphæöar. Aöur haföi „Mary Poppins” skilaö næsturh jafn- miklum ágóöa og fært Julie And- rews óskarsverölaunin. A-.milli þess, sem Julie Andrews lék I myndunum „Mary Poppins” og „The Sound og Music” lék hún I myndinni „The Americanisation of Emily” og sannaöi þá svo ekki varö um villst leikhæfileika sina. Hún haföi mikla ánægju af gerö þeirrar myndar. En siöustu tvær myndirnar, sem hún lék I, gengu ekki. A „Star” varö 12 milljón dollara halli og „Darling Lili” bætti um betur, þvi aö á henni töpuðust 17 milljónir dollara. Blake Edwards leikstýröi þeirri mynd, áöur en þau Julie Andrews giftust. Henni virtist ekki ganga rétt vel á árunum milli 1969 og 1972. Hún várð fyrir persónulegum árásum og fékk lítiö sem ekkert aö gera. „MGM kvikmyndafélagiö hefur greitt Blake Edwards og Julie Andrews eina milljón dollara fyr- ir að hætta við gerö fyrirhugaðrar kvikmyndar þeirra, sem átti aö bera heitiö „She Loves Me”, var skrifað i Time Magazine áriö 1970. „Þú munt komast aö þvi, aö þú lifir auðmýkingu af”, skrifaöi T.S. Eliot. „Og þaö er ómetanleg reynsla”. Milljón dollarar eru lika mikil sárabót. En Julie var þvi vön frá fornu fari aö gefast ekki upp, þó aö á móti blési. Julie, litla stúlkan frá Walt- on-on-Thames I Surrey varö heimsfræg kvikmyndastjarna. En þaö er ekki hægt að vera stjarna út af fyrir sig, þara til þess aö njóta þess. Stjörnudóm- urinn vinnst ekki með öðru en stööugum erfiöleikum, miklum mannfjölda, blaöamannafundum, lögfræðingum og kvikmyndafólki i heimi, þar sem hjónabönd eru lögð aö veöi og allir viröast taka þátt I leiknum. Og siöan Blake Edwards kom inn i lif hennar hef- ur hann fengið aö heyra sitt af hverju. „Hvaö kom fyrir mynd- irnar hennar? Maðurinn hennar kom inn i myndirnar hennar”, sagöi maöur nokkur I Hollywood nýlega. Nýlega var Blake Ed- wards gagnrýndur fyrir slæma leikstjórn á „Star”, æfisögu Ger- trude Lawrence, þó aö Robert Wise leikstýröi þeirri mynd. Sumir blaöamenn hafa gengið svo langt I illkvittnislegum skrifum um Blake Edwards, aö Julie er oröin gersamlega ónæm fyrir þeim. Edwards er stjórnandi, sem hefur smám saman náð lengra, frá „Dögum vins og rósa” til „The Pink Panther”. Hann þráir ekkert heitar en vinnuna og at- hafnalausu mánuöurnir, áöur en hann fór að skrifa og stjórna „The Tamarind Seed” voru honum erf- iöir. Julie segir,aðárin,sem hún stóð ekki I sviösljósinu, hafi alls ekki verið svo afleit. „Ég naut þess aö vera akki að vinna. Þaö kom mér á óvart, þvi aö ég hef alltaf unniö mikiö til þessa”. Og eftir allt, sem á sig hefur verið lagt til þess aö ná toppnum, hlýtur að vera viss léttir i þvi aö láta kórónuna frá sér fara. Þaö er notalegt að geta slakaö á og notið þess, sem áunnizt hefur. „Þegar .byrjar aö halla undan fæti, eins og virtist vera um mig, bjóðast ekki eins margir mögu- leikar og áöur. Ég var lika nýgift manni, sem ég kunni einkar vel viö. Ég mundi ekki leika I annarri mynd eins og „Hawaii” — á með- an á töku þeirrar myndar stóö þurfti ég aö vera i sex mánuöi að heiman”. A meðan Julie Andrews var ekki aö leika, tók hún aö skrifa. Hún skrifaöi barnabók, sem hún kallaði „Mandy” og hún seldist mjög vel. önnur bók frá hennar hendi er komin til útgefenda. Hún geröi sér vel ljóst hvaö hún var að gera, þegar hún geröi samning viö sjónvarpsstöö um aö leika I tveimur myndum árlega. Kvik- myndir eru ef til vill meira spenn- andi, en leikarar sem hafa leikið mikiö I þeim eiga oft erfitt meö aö gera góöa samninga viö sjón- varpsstöövar. „Og þegar þeir eru búniraösjá allt, sem maöur kann og getur”, sagöi hún, „þá eru þeir vlsir til að spyrja: Af hverju reyn- ir hún ekki heldur aö syngja?” 36 VIKAN 52.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.