Vikan

Tölublað

Vikan - 27.12.1973, Blaðsíða 34

Vikan - 27.12.1973, Blaðsíða 34
örn verður að taka sér hvlld. Hann er heppinn að sár ekki alvarleg, en honum þykir mið- ur að hann skuli veröa aö hætta að stjórna her- flokknum. Lydla, dóttir Hákonar, forðast hann ekki lengur, og legan er bærileg, vegna þess hve vel hún ann- ast hann. Hann gleymir næstum hernaöinum. Siglingunni frá Cameloter lokiö og Valiant prins stigur á land með Aletu I fanginu. Þeim er fagn- að vel af stórum hópi fólks, sem blður á strönd- inni. Faðir og sonur heilsast innilega. Þeim vöknar um augu og rödd Aguars konungs titrar, þegar hann segir: ..Velkominn heim aftur sonur”. Svo snýr hann sér að fjölskyldu Valiants. „Sigling I norðurhöfum á opnu lang- skipi er langt frá því aö vera þægileg”, segir Aleta viö tengdaföður sinn, en þó er hún furöanlega létt I bragöi. „Ég sendi eftir þér til þess aö hafa yfirstjórn herja okkar á hendi. Sárin, sem ég fékk I orrustunni viö Dani, hamla þvi aö ég geti gert það sjálfur. örn prins hefur særzt I bardaga viö Innlendinga á landamærunum, en áður fann hann hvernig hægt er að vinna bug á óvininum”. „Ilann sendir svohljóðandi skilaboö: „Innlend- ingar lifa á ránum og kunna ekkert til annars. Rekið þá yfir landamærin til Holvíkur og látið þá ræna I ríki Grlms”. Syni þlnum er ekki enn vaxin grön, en hann gefur skipanir eins og konungur!” 1102 7-22 Veðriö er hráslagalegt og litur laufanna bcndir til þess að haustiö sé I nánd. Valiant gerir sér vonir um aö strfðinu verði Iokiö áður en veiöi- tlminn hefst. Næsta vika — Klkisarfinn © Kinn Fca'uret Syndicale, Inc., 1973. Wórld right, reierved. 34 VIKAN 52. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.