Vikan

Tölublað

Vikan - 27.12.1973, Blaðsíða 30

Vikan - 27.12.1973, Blaðsíða 30
Lítil hætta er á að henn verði kokkálaður. Hirtir láta ekkert aftra sér. Þeir brjótast áfram, ef þörf kref- ur og láta engar hindranir standa í vegi fyrir sér.- Þeir eru afar stoltir og mjög uppteknir af sjálf- um sér. Þó er rétt að láta þá ekki slá ryki i augun á sér. Bak við sjálfsálitið leynist stööugur ótti um að allt fari að ganga á aftur- fótunum fyrir þeim. Hjörturinn er afbrýöisamastur allra. Hann er fljótur að verða ástfanginn, en flanar þó ekki út i hjonabandið. Hann leitar aö maka, sem tilbiður hann, en hann gætir þess jafn- framt að hann eigi maka sinn all- an og óskiptan. Hirtir eru ham- ingjufólk. Þeir þurfa að deila kröftum sinum með öðrum. Þeir þurfa að eiga sér felaga, sem er alltaf til staðar. Þaö eitt færir þeim mikla hamingju. Nafnið segir i rauninni allt. Sá sem fæddur er I þessu merki hefur enga hugmynd um hvað leiðindi eru. Hann hefur alltaf eitthvað merkilegt fyrir stafni. Sá sem fæddur er i þessu merki, get- ur aldrei setzt niður I tvær minút- ur. Hann verður stöðúgt að vera á ferðinni. Innri óróleiki hans hvetur hann til stööugt nýrra af- reka og hann skortir aldrei hug- myndir. Og hann hefur lfka þá orku til að bera, sem þarf til þess að hrinda hugmyndunum I fram- kvæmd. „Hún” er hrifandi fagra konan, sem leggur alla karlmenn flata að fótum sér. „Hann” er for- sprakkinn, sem veit vel hve vold- ugur hann er. Allt, sem þau taka að sér, er óhætt aö bóka aö verður gert. Staðfesta er ekki þeirra sterka hlið, til þess eru þau of duttlungafull. Hreyfingin lætur ó- gjarnan binda sig, en þó er hún trygg og stööug á sinn hátt, þegar henni hefur loksins tekizt aö finna sér réttan maka. Þessar konur eru tryggar, ef... Blómabörn eru fæddir lista- menn, einkum þó tónlistarmenn og rithöfundar. Þau eru alltaf snillingar i sinni grein, þvláð þau hafá fágæta hæfileika. Auk þess eru þau skapheit og eru þess vegna hamingjusöm og ánægð, þó aö þau hafi enga ástæöu til þess aö vera þaö. Þeim getur hætt til að gera fólki eitthvaö til miska i gáska sinum. Þau neita aö viðurkenna verkannarra.enda þótt þau innst inni geri sér grein fyrir gildi þeirra. Gangi þeim ekki allt aö óskum, er hætt viö aö þau missi móöinn. Blómin eru aldrei I meðallagi, annaðhvort bera j>au af, eða þau eru mjög lltilfjörleg. Blómkonan er mjög lifsglöð. Hún hefur einstakt yndi af þvi aö dansa og riýtur llfsins til hins ýtrasta. Hún hefur gaman af fallegum fötum og er smekkleg i klæöaburði. Þegar hún hefur fundiö réttan rriann, er hún hon- um trú og leggur sig fram um að vera honum sem allra bezt eigin- koria. Hjörtur Hundur Ekki stööuglynt I ástamálum. Húsin vilja leika sér. Þeim hættir þó ofurlitiö til svartsýni. Stundum hafa þau lika ástæöu til þess. Þau uppskera sem sé oft allt annaö, en þaö sem þau ætluöu sér. Þau fara oft aö leika sér aö lifinu, vegna þess aö þeim tekst ekki aö höndla hamingjuna meö valdi. Þau geta oröiö svo léttúöug, aö þau leggi heimili aö veði fyrir stundaránægju. Hús- konan er mjög skrafhreifin og laus við aö vera dul. Hún þarf alltaf að hafa einhvern til þess að opna hjarta sitt fyrir. Húsmennin eru langt frá þvi að vera stöðug- lynd I ástamálum. Astin er þeim svo mikilvæg, aöþau leita stööugt nýrra ævintýra. Ást þéirra er léttúöug, en þó fórna þau öllu fyr- ir hana. Það er mikilvægt fyrir húsiö, að það finni sér maka, sem stjórnar þvi styrkri hendi. Hreyfing Ást á honum krefst fórna. Þeim fellur hamingjan i skaut eins og kraftaverk, skyndilega óvænt. En á hinn bóginn getur vel veriö , aö hann kasti henni frá sér. Hundurinn er sem sé á engan hátt sú manngerð, sem væntir krafta- verks, hann lætur áldrei stjórnast af tilviljunum og alls ekki i ásta- málum. Hann litur svo á, aö hann veröi aö berjast fyrir hamingj- unni. Og það gerir hann og leggur oft mikið á sig til þess að höndla hana. Hann er mjög vel hæfur til þess að stjórna öðru fólki og alls konar skipulagningar fara honum afar vel úr hendi. Hann er fæddur forstjóri, stjórnandi og fram- kvæmdastjóri. Hann er snillingur I aö velja verkum sinum rétta timann. Hann er einkar trúr og á- reiöanlegur, sé honum ekkert gert til miska. Hann væri á allan hátt fyrirmyndar maki, væri hann ekki eins fast bundinn starfi sinu og raun ber vitni. Honum hættir til aö taka ekki tillit til maka sins, þó að hann geri sér glögga grein fyrir þvi að hann ætlast til mikils af honum. Að komast nærri hundi og skilja hann fyllilega, er langt frá þvi að vera auðvelt. Þaö krefst fórna aö elska hund, en hann endurgeldur ástina margfaldlega. Sé hundi gefið eitthvaö, fær gefandinn þaö tifalt aftur' Astekar voru sóldýrkendur og guðinn Huitzilopochtli var persónugervingur sólarinnar, sem dó sérhvert kvöld til þess að risa upp aftur að morgni. Hann nærðist á mannsblóði og krafðist þvi mikilla mannfórna. í stjórn artið Ahuizotl, sem var herskáastur foringja Asteka, var fórnað 80.000 föngum. Hjörtun voru skorin úr þeim og lögð i sólina, en likunum fleygt fyrir villidýr.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.