Vikan


Vikan - 26.09.1974, Blaðsíða 6

Vikan - 26.09.1974, Blaðsíða 6
Nazareth Flestir hafa eflaust þegar feng- iö sig fullsadda af skrifum um hlidmleika Nazareth i Laugar- dalshöll þann 20. ágúst s.l. Um þá hefur verið fjallaö i dagblöðum, bæöi i poppþáttum og i fréttum. Vegna hins langa vinnslutima blaösins, er það ekki fyrr en nú, sem lesendum þáttarins gefst kostur á að sjá ljósmyndir frá hliómleikunum og lesa meðfylgj- undi speki. Er vonandi að mynd- .irnar hafi komist þokkalega á pappirinn, en eins og lesendur hafa eflaust tekið eftir, hafa ekki allar ljósmyndir komið óbrengl- aðar i gegn um þá vinnsjurás, sem þarf til þess að koma ljós- mynd á filmu og á pappir. Nazareth er skosk hljómsveit og nýtur vist töluverðra vinsælda erlendis og nokkurra hér heima, a.m.k. hvoru einhverjar vinsæld- ir til staðar áður en hljómleikarn- ir voru haldnir hvað sem nú er orðið. Eftir að hafa séð og hlýtt á Nazareth i rúma klukkustund, varð mér ljóst i hversu djúpum öldudal núlifandi poppflokkar, eins og þeir segja i útvarpinu 'eru. Hvilik afturför hefur ekki orðið siðustu tvö til þrjú árin. Má vera aö unglingar á aldrinum 12—16 ára eigi erfitt með að gera sér grein fyrir þessu, en við hin sem höfum átt sjö dagana sæla i ein átta til 10 ár, frá upphafi Bitla- æðisins, sjáum þetta i hendi okk- ar. Breskar hljómsveitir eru yfir- leitt á lélegum standard á þessu herrans ári 1974. Ljóminn er að mestu farinú af fæðingarstað poppfeðra vorra. Ris nú sól i vestri þar sem bandariki Norður- Ameriku eru, en ekki skal ég fjalla um þá upprisu i þessum þætti. Hljómsveitin Nazareth er gott dæmi um hina tilbúnu peninga- vél, sem nærist af skotsilfri ung- linga, sem vita ekki hvað tónlist er. S...æðislegt útlit, flottar græj- um og töffheit i massavis, eru vörumerki sem flestir óharðnaðir unglingar falla fyrir. Hljómsveit- in Nazareth hefur ekki hlotið heimsfrægð fyrir eigin tón1istarti 1 burði . Til dæmis eru menn og heil fyrirtæki, sem ekkert gera 6 VIKAN 39. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.