Vikan


Vikan - 26.09.1974, Side 26

Vikan - 26.09.1974, Side 26
Meira en tvær milljónir kvenna i heiminum taka pilluna daglega og margar þeirra kvarta undan aukaverkunum. En nú hafa kviknaö vonir um, ab þessi pilla verði brátt leyst af húlmi meö annarri, jafn öruggri og enn betri.getnaðarvarnarpillu — pillu handa karlmönnum. „Óhætt er aö reikna meö þvi,” segir dr. Hans Fritz, llfefnafræðingur viö háskólann I Miinchen, „aö viö getum sett slika getnaöar- varnarpiilu á markaðinn innan fárra ára”. Dr. Fritz og samstarfsmenn hans hafa unnið aö þessu verkefni i mörg ár ásamt starfsbræörum þeirra i Bandarikjunum. „Viö beitum okkur aö þvi aö koma i veg fyrir þaö, aö sáöfruman frjóvgi eggiö”, út- skýrir dr. Fritz. Viö þaö veröur sáöfruman hvorki deydd né komiö i veg fyrir egglos eins og getnaöar- varnarpillur þær, sem nú tiökast, gera. Þetta nýja getnaöarvarnariyf virkar fyrst, þegar sáöfruman snertir eggiö. Til þess aö skilja, hvernig þetta nýja getn- aðarvarnarlyf mun verka, veröur aö vita hvernig frjóvgun á sér staö viö eölilegar aö- stæöur. Viö sáölos losna milljónir sáöfruma. Þess- ar sáöfrumur hafa höfuö og sundhala. En aö- eins fáum þeirra tekst aö komast eftir eggja- leiöaranum aö egginu. Þótt sáöfruma karlmannsins sé komin aö egginu, kemst hún ekki hjálparlaust inn I þaö. En hæfnina tii þess hefur fruman fólgna I sjáifri sér. A höföi hverrar sáöfrumu er hetta, sem er full hvata. Hvatar veröa til viöa I likamanum og hafa áhrif á marga og ólika starfsemi hans. (Til dæmis gegna hvatarnir mikilvægu hlutverki viö meltingu og efna- skipti iikamans.) Þegar sáöfruman snertir eggiö, losnar hettan og hvatarnir komast aö egginu. Hvat- arnir eru margs konar, þvi aö ekki eru allir hvatar hæfir til aö komast inn um hýöiö, sem umlykur eggfrumuna. Til þess krefst hvert egg sins sérstaka hvata. Einungis á þennan hátt getur sáðfruman runniö saman viö eggfrumuna. En hvaö kemur i veg fyrir, aö hettan losni, áöur en sáöfrumar snertir eggfrumuna? Til þess er varnarefni, sem er limkennt, og heldur hvatahettunni á höföi sáöfrumunnar. Þetta varnarefni kemur I veg fyrir, aö hett- an losni og sáöfrumurnar komist inn i likama konunnar — annars staöar en I eggfrumuna. Af öryggisástæöum hafa kynfæri konunnar Mannslífið hefst með kappsundi. Milljónir sáðfruma sem þessara (hér eru þær stækkaðar um það bil 10 000 sinnum) losna við sáð- los. Aðeins örfáar þeirra komast i nánd við eggfrumuna. Og inn i eggfrumuna kemst sáðfruman ekki nema með aðstoð hvatanna, sem fólgnir eru i hettu á frumuhöfðinu. Losni þessi hetta, getur frjóvgun ekki orðið. Sú staðreynd gerir pilluna handa karlmönn- um meira en draumsýn eina. einnig yfir slikum varnarefnum aö ráöa, sem „gripa inn I”, ef þörf krefur. Sáöfruma “er þannig þvi aðeins frjó, aö varnarefniö veröi óvirkt, sem sé, þegar hvatahettan losnar. Og af þvi beinist nýja getnaöarvarnaraö- feröin. Reynt var aö finna varnarefni, sem bindur hvatahettuna varanlega viö sáö- frumuhöfuðiö. Þetta hefur bandariska visindamanninum L.J.D. Zabefeld tekizt. Og þetta efni hefur þegar veriö notaö i formi leggangasmyrsla. En meö þvi var ekki fengiö fulikomiö getn- aöarvarnarlyf, þvi aö smyrslaöferöin fyrir samfarir haföi ekkert upp á aö bjóöa, sem fyrri getnaöarvarnir höföu ekki. Takmark visindamannanna er þvi aö framleiöa þetta varnarefni I „piliu handa karlmanninum^. Dr. Fritz telur sig geta fullyrt þaö nú þeg- ar, aö þessi getnaðarvörn hafi engar auka- verkanir. „Vitaö er, aö karlmenn, sem eru ófrjóir frá náttúrunnar hendi, vegna þess aö þeir hafa of mikiö af þessu varnarefni, Höa á engan hátt annan fyrir þaö en meö ófrjósem- inni”. En visindamennirnir hafa þó viö vandamál aö striöa, þvi aö meö langvinnum og ná-

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.