Vikan


Vikan - 31.10.1974, Síða 6

Vikan - 31.10.1974, Síða 6
 lóUjaröur tógrti LénharOur reynir aO beita GuOnýju vaidi. Mitt i nauOgunarsenunni brosa þau Gunnar og Sunna blitt. Fáum viO aO sjá þetta á skjánum, eOa voru þau bara aO skemmta myndatökumönnunum? Myndatakan hófst 28. mai i vor, og lokatakan fór fram 16. ágúst. Fjöldi tökudaga var 37 1/2, og af þeim fóru aðeins 4 dag- ar forgörðum vegna óhagstæðs veðurs, og 2 daga varð að nota til endurtöku. Innisenur voru tekn- ar i Valsheimilinu i Reykjavik, og kostaði það vitanlega mikið rask og breytingar. tJtiatriði voru hins vegar tekin nokkuð viða. Atriðin við bæinn Selfoss voru tekin á Bringu, sem er eyði- býli skammt frá Laxnesi i Mos- fellssveit. Þá var einnig myndað á Tannastöðum og Hrauni i ölfusi, Vaðnesi i Grimsnesi, Landsveit, á Lyngdalsheiði og i Heiðmörk. Leikarar og statistar voru 6 VIKAN 44. TBL. GIsli Alfreösson I hlutverki Magnúsar ólafssonar, fösturson- ar Stefáns biskups Jónssonar. Ævar H. Kvaran leikur Torfa i Kiofa, og hann saindi einnig texta kvikmyndahandritsins upp úr leikriti afa sins.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.