Vikan


Vikan - 31.10.1974, Page 14

Vikan - 31.10.1974, Page 14
< stödd úti á miöju gólfi eftir einn "dansinn, voru ljósin slökkt, og i hátalaranum heyröist rödd, sem tilkynnti, aö nú væri klukkan tólf og gestirnir væru beönir aö gera svo vel og taka niöur grimurnar, þar sem þeir væru staddir. Hik- andi lyfti ég hendinni og tók ofan grimuna. Þegar ljósin kviknuöu aftur, fékk ég rétt sem snöggvast glýju I augun af birtunni, en jafnaöi mig fljótlega. Svo leit ég framan i stúlkuna. Ekki haföi ég getiö mér rangt til. Þetta var allra snotr- asta andlit, sem blasti viö mér. Og andlitiö leit nú á mig, brosti og sagöi: „Komdu sæll, aftur”. Ég fann, aö ég roönaöi, og viö aö finna þaö roönaöi ég enn meir. Ég stundi upp: „Sæl sjálf”. Ég var meö hjartáö i buxun- um, sannast sagna. Hvernig myndi stúlkunni nú litast á mig? Ég leit beint á hana, og mér til léttis gat ég ekki séö annaö i svip hennar en aö allt væri i lagi meö útlitiö á mér. Ég var þá kannski ekki eins ljótur og ég haföi stund- um taliö mér sjálfum trú um. Og þá var eins og eitthvaö kæmi yfir mig, sem ég haföi aldrei fundiö fyrir áöur. Ég varö skyndilega alveg rólegur. 'tók undir handlegg stúlkunnar og spuröi brosandi: „Eigum viö ekki aö endurnýja kunningsskapinn meö einhverri hressingu?” Oöar en ég haföi sagt þetta, greip efinn um sig, og ég beiö svarsins meö eftirvæntingu. Ég þurfti ekki aö biöa lengi, þvi stúlkan svaraöi: „Ef þú vilt, er ég til”.. Siöan fengum við okkur að drekka, ég var stoltur yfir, hve þetta haföi tekist vel hjá mér. Einhvern veginn fannst mér leik- urinn hafa snúist. Ég haföi þaö á tilfinningunni, aö stúlkan heföi // // // // // // // ~77 veriö hálfhrædd við, aö mér myndi ekki lika viö sig, eftir aö grimurnar féllu. En þaö var ööru nær. Ég var himinlifandi og þótt- ist aldeilis hafa himin höndum tekið. Eftir þetta dönsuöum viö mikiö saman, og skömmu slöar kom fyrir atvik, sem byggöi upp sjálfstraustiö hjá mér aö miklum mun. Viö vorUm þá aö dansa ró- legan dans, þegar einhver fyrir aftan mig rakst, óviljandi svo harkalega utan i mig, aö ég hálf- hrasaöi fram á viö. Ég heyröi ekki, hvort beðist var afsökunar, þvi viö þetta haföi vangi minn strokist viö vanga stúlkunnar, og það sem meira var, ég haföi ekki oröiö var viö, aö hún hörfaöi neitt undan. .egar ég hafði nokkurn veginn komiö mér i rétta stööu aftur og haföi afsakaö þetta viö stúlkuna, kom sama öryggistilfinningin yfir mig og þegar við höfðum nýtekiö ofan grimurnar. Enn þann dag i dag hef ég ekki getað skýrt, hvaö olli þessu. Hvaö um þaö. Ég sá aö sumir i kringum okkur voru farn- ir aö dansa vangadans, og án um- hugsunar ákvað ég aö prófa. Undurhægt náigaöist ég stúlk- una, þar til vangar okkar snert- ust. Stúlkan færöi sig ekki frá mér, heldur fannst mér, þvert á móti, aö hún kæmi örlitið til móts viö mig. Ég varö gripinn sælutilfinn- ingu. Slika tilfinningu haföi ég aldrei fundiö áöur. Iökaöi ég nu þennan leik, hvenær sem tækifæri gafst eftir þetta. Þar kom aö dansleikurinn var á enda, og eiginlega veit ég ekki, hvernig ég fór aö þvi aö bjóöa henni heimfylgd. Ég var dálitla stund aö átta mig á, aö ég heföi raunverulega getaö stuniö þvi upp og ennþá lengur aö átta mig á, aö daman haföi sagt já Hvaö um þaö, allt i einu var ég á leiöinni heim meö þessa elsku, og leiddumst viö arm i arm. Ég var alsæll og þóttist nú loksins vera búinn að finna „ stúlkuna mina”. Fyrir einum sólarhring heföi ég ekki getaö trúaö, aö þetta ætti eftir aö koma fyrir mig, en þaö var samt sem áöur, staö- reynd. Viö töluðum ekkert saman, en nutum þess aö ganga svona hliö viö hliö á fagurri vetrarnóttunni. Stjörnurnar skinu á okkur, og mér fannst endilega þær vera aö óska mér til hamingju. Það var ekki langt heim til hennar, og óöar en varöi vorum viö komin aö húsdyrunum. Nú var bara aö taka á þvi, sem ég átti til, og biöja um „tröppukoss”. Ég tók aö anda örar og leitaöi aö nógu áhrifamiklum oröum. En áöur en svo langt var komiö, sneri „daman” sér aö mér og rétti mér höndina um leið og hún tók ofan hárkolluna og sagöi meö djúpri bassarödd: „Þakka þér fyrir kvöldíö, vin- ur”! Ég hef aldrei faríö á grimu- dansleik slöan. ENDIR. En hvers i vegna viltu | klifa Elmer , tindinn? . r ( Vegna þess að hann / er þarna! Hvað á ^__.það aö þýða? j /Þaö þýðir, aö Tiann ' ) ( er búinn að tapa L’~ gUVrunnil * _ 14 VIKAN 44. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.