Vikan


Vikan - 31.10.1974, Qupperneq 16

Vikan - 31.10.1974, Qupperneq 16
„Nú hef ég aðeins takmark- aðan áhuga á vinnu minni og framamöguleikum. Ég lit á vinnuna sem tómstunda- gaman, þvi nú hef ég Jon og þarf ekki lengur að vinna til að fullnægja einstaklings- vitund minni. „Funny Girl” var frumsýnd á Broadway 26. marz 1964. Barbara Streisand var 21 árs og haföi veriö gift f hálft ár. Ef einhver haföi ef- ast um hæfileika hennar, efaöist hann ekki lengur. „Ungfrú Streis- and er hreint kraftaverk”, sagöi einn gagnrýnandinn. En Barböru sjálfri leiö lfkast þvf sem hún væri aö ná sér eftir stórkostlega veizlu. „Ég veit ekki einu sinni, hver Barbara Streis- and er eöa hvernig hún á aö vera. Ég held, aö þegar ég sé á sviöinu hafi ég ekki nein ákveöin persónueinkenni. Kannski er ég enginn persónuleiki.” Hún var oft stutt i spuna við að- dáendur, þegar þeir þekktu hana á götu eöa veitingahúsum, og hún flýöi þá, þegar hún gat. „En ef ég hitti leigubflstjóra, sem ekki veit, hver ég er, finnst mér allt ómögu- legt” viðurkenndi ,hún þó. Það var ekki fyrr en nýlega, aö hún varö sæmilega sátt við frægö sína: „Ef ég fer meö son minn f danstfma er ég stööugt minnt á, aö ég sé ekki venjuleg móöir, heldur einhver... eitthvert fyrir- bæri, sem kallaö er stjarna. Þaö er stööugt veriö að biöja mig um eiginhandaráritanir. Ég var vön aö segja nei, ég gæti ekki skrifaö nafn mitt, svo þaö þýddi ekki aö biöja mig um þaö. En nú finnst mér margfalt borga sig aö skrifa nafniö þegjandi. Frægöin ryöst inn í einkalif manns.” Stuttu eftir aö Barbara og Elliott Gould giftust, fluttu þau inn i glæsilega ibúö á 21. hæö á Manhattan. „Hún hefur vijltan smekk,” sagöi Gould, „enda er hún snill- ingur.” Hininasængin, fyrsti forngrip- urinn, sem þau keyptu, eftir að þau uröu rfk, stóö á upphækkuö- um palli og himinninn og rúm- teppiö voru úr damaski. Tvær tylftir af gardenium voru pantaö- ar tvisvar i viku. Þær voru um alla fbúöina, i kampavfnsglösum viö rúmiö, eldhúskrukkum og salatskálum. „Gardenfa er hin frjálsa sál,” sagöi Barbara. Kannski grunaöi hana, aö hún væri ekki lengur frjáls sál. Hún var aö kafna f samningum. Þetta voru dagar auöæfa og streitu. Akvaröanir voru teknar, sem áttu eftir aö móta lif hennar næstu tfu árin. Þaöer fyrst nú, aö hún er aö loena úr þessum skuldbindingum. Kampavfn og pylsur „Takmark mitt nú er að losna úr öllum vinnuskuldbindingum, ljúka öllum samningum, svo að ég geti verið frjáls aö gera það sem ég vil. Sföustu tfu árin hef ég veriö i fjötrum kvikmynda, hljómplötufyrirtækja og sjón- varpsstööva. Nú langar mig að- eins til að vinna, þegar ég vil vinna. Ef mér dettur i hug að fara til Nepal og dveljast þar i hálft ár, fint, þá.vil ég geta gert þaö.” Barbara var mjög háö Elliott Gould fyrstu ár hjónabandsins. Hann lék hlutverk sitt með mikl- um glæsibrag og leyndi vel þeim vonbrigöum, sem hann hafði orð- iö fyrir meö eigin leikferil. . „Samband þeirra var ákaflega gott” sagöi Ray Se Stark kvik- myndaframleiðandi um þau. „Barbara bar mikla virðingu fyr- ir skoöunum Gould.” A einni langri og erfiðri æfingu á „Funny Girl” kvartaði Bar- bara, sem enn var reynslulítil sem leikkona, um að hún væri oröin þreytt og vildi fara heim. Gould benti þá ákveöinn í átt til kórsins og sagöi: „Barbara, þess- ir krakkar fá 300 dollara á viku, en þú átt aö fá 500 þúsund dollara. Svo þér er betra að fara aftur upp á sviðiö og vinna fyrir þeim.” Barbara hlýddi. Eftir frumsýningu á „Funny Girl” á Broadway laumuöust Barbara og .Elliott burt frá öllum hátíöahöldunum. Þau fóru f stutta pflagrlmsferð til ýmissa staöa, semþau höföu komiö til á fyrstu dögum vináttu þeirra. Þaö vant- aöi nákvæmlega fjóra daga upp á aö tvö ár væru liðin frá frumsýn- ingu á „Heildsölunni”, fyrsta hlutverki Barböru. Þaö haföi margt gerzt á þeim tima, og nú nutu þau þess aö hafa ráö á aö drekka kampavín og boröa pylsur f aftursæti Bentley-bflsins þeirra, sem ekiö var af bflstjóra. Barbara var nú loksins komin til ævintýralands bernsku sinnar. En nú var hana fariö aö gruna, aö f ævintýralandinu -leyndust jarö- sprengjur og aö töfrasprotinn væri rafmagnaöur. En þaö var engin undankomuleiö. Þvf fleiri hljómplötur meö henni sem seld- ust, því hærri uröu tekjurnar, óg þvf óöruggari varö hún. Þegar staögengill lék eitt kvöld hlutverk hennar, haföi hún mikl- 16 VIKAN 44. TBL.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.