Vikan


Vikan - 31.10.1974, Blaðsíða 18

Vikan - 31.10.1974, Blaðsíða 18
<Minsky i „The Night they raided Minsky’s’’, og skömmu siöar var hann tilnefndur til Oscarsverö- launa fyrir hlutverk Ted i „Bob And Carol And Ted And Alice”, og fljótlega eftir þaö fékk hann aöalhlutverk I MASH. Frami Gould’s varö nú skjótur, en hann kom of seint. Áriö 1969 lýsti hann þvi yfir, aö hann og Barbara væru hætt aö reyna aö bjarga hjónabandinu. Milli þeirra væri aöeins vinsamlegt samband. „Hvorki Barbara né ég skildum hjónaband,” sagöi Gould siöar. „Ástarsamband okkar var mjög lifvænlegt, en þoldi ekki formsat- riöi hjónabandsins.” Þau voru leiö yfir þessu, en alls ekki bitur. „Þegar maöur hefur einhvern tlma elskaö einhvern, veröur hann híuti af þvi, sem maöur var, og þvi einnig hluti af þvl, sem maöur er,” sagöi Bar- bara um þetta. „Og hve marga getur manni yfirleitt þótt vænt um á einni æfi?” Um þetta leyti var Barbara eitt sinn spurö aö þvl I Hollywood, hvort hún væri ánægö meö sjálfa sig, nú, er hún heföi hlotiö heims- frægö? „0, Guö minn góöur,” svaraöi hún, „ég get eki0 imynd- aö mér, hvers vegna einhver, sem er ánægöur meö sjálfan sig, ger- ist leikari. Hvers vegna ætti maö- ur aö vilja vera einhver annar, ef maöur er ánægöur meö, hver maöur er og hvaö maöur er? —- Fólk sér mig eins og ég var fyrir þremur árum. Þaö er svo niöur- drepandi. Þaö lætur lifiö standa i staö. Ég var-allt önnur, þegar ég byrjaöi, en ég er nú. Ég átti heima I einu herbergi, þat sem ekki var neitt heitt vatn. Og ég átti ekki annaö en gömul föt. En þaö er liöin tiö. Timarnir breytast og mennirnir meö. Fólk deyr og fólk fæöist, fólk vex upp og fólk vex ... hvort frá ööru.” Þegar gengiö haföi veriö frá lögskilnaöi, sökkti Barbara sér niöur I vinnuna — og uppeldi Jasons litla. „Mér liöur illa, ef ég sé Jason ekki allan daginn. Ég reyni aö láta hann koma I hádeg- ismat i vinnuna til min, og þegar ég kem heim, baða ég hann, boröa meöhonum kvöldmat og sit hjá honum, þegar hann er háttaö- ur. Ég held, að ég gæti ekki veriö heima mikið meira. Mér finnst gaman aö vera heima um helgar, en ég held aö ég gæti ekki helgaö lif mitt móðurhlutverkinu. Ég er ekki þannig kona.” Þaö var þessi hreinskilni, sem þeir f Hollywood áttu erfitt meö aö skilja, eða fyrirgefa, i fari nýj- ustu gyöjunnar, og gamall kvik- myndaframleiöandi spurði, hvort hún geröi sér ekki grein fyrir, að henni væri ætlaö aö gefa borginni nýjan glæsibrag? „Mér finnst ég ekki vera stjarna,” sagði Bar- bara. „Kannski er eitthvað að mér.” Lömuö af ótta Ferillinn i Hollywood byrjaöi ekki sem bezt. Hún kom hálfri annarri klukkustund of seint i boö, sem Ray Stark kvikmynda- framleiöandi hélt henni til heiö- urs. Slðan bætti hún gráu ofan á svart meö þvi aö lita ekki viö öllu fræga fólkinu, sem þarna var saman komiö til aö fagna henni. „Frá þessari stundu,” sagöi Erlichman, umboösmaöur henn- ar, „virtist sem allt kerfið heföi snúizt gegn henni. En enginn ó- makaði sig viö aö leita ástæöunn- ar fyrir þessari hegöun. Hún kom of seint begna þess aö hún haföi skipt 30 sinnum um föt og var meö magapinu. Svo taugaóstyrk var hún.” Sjálf sagöi Barbara sföar um þetta: „Ég var hreint og beint lömuö af ótta. John Wayne var þarna, og ég haföi ekki hugmynd um, hvaö ég ætti aö segja viö hann.” „Og hún gat þetta ekki,” sagöi Erlichman. „Hún er allt of hrein- skilin og allt of einlæg fyrir þann heim, sem viö lifum I og þaö starf, sem hún er I.” Þrátt fyrir þetta er hún mesta hörkutól viö vinnu. Ef hún yröi ósammála John Wayne um leik myndi hún vita nákvæmlega, hvaö hún ætti aö segja viö hann. Er veriö var aö taka „Hello Dolly” upp á plötu gaf framleiö- andinn, Ernest Lehman, I skyn, aö hún syngi ekki rétta nótu á á- kveönu oröi. „Geriröu þér grein fyrir þvi, herra Lehman,” sagöi Barbara eins kuldalega og hún gat „hve mikiö fólk borgar mér fyrir aö syngja lagiö ekki rétt?” Barbara leit á fyrstu viðbrögö viö henni I Hollywood meö undrun og meöaumkun: „1 kvikmynda- iönaöinum máttu ekki hafa eigin skoöun. Þar eiga allir aö standa á sama bás. Ef ég hef einhverja skoöun veröa allir hræddir. Mér er ekki borgað fyrir aö hafa skoð- anir. Þess vegna veröur fólkiö, sem fær laun fyrir aö hafa skoö- anir, uppstökkt, taugaveiklaö og grimmt og gerir hvað sem er til aö halda þér tjóöraöri á básn- um.” „En ég get ekki skipt llfi minu niöur á þennan hátt. Ég er 100% manneskja og gef mig alla á vald vinnunni. Það er aö segja, ég verö fyrir áhrifum frá sólarhitanum, fötunum, sem ég er i, matnum, sem ég borða og fólkinu, sem ég hitti. Ég hef skoöanir á þessu öllu, þvi þaö hefur allt áhrif á leik minn.” Orðrómurinn um hve erfiö Bar- bara væri fór vaxandi. Eftir „Hello Dolly” ságði Walter Matthau: „Við Barbara vorum aldrei ósammála, en ég var orö- inn alveg fokreiður yfir tilhneig- ingum hennar til mikilmennsku- brjálæöis.” Þjóöfélagiögert fyrir smámenni En eitthvað hlýtur hún að hafa haft til sins máls, þvi hún fékk Óskarsverðlaun fyrir „Funny Girl”, fyrstu kvikmynd slna. Það var alltaf smáhuggun. Eftir nær tiu ár á toppnum sagöi Barbara I viðtali: „Hluti af þjóöfélaginu, sem viö lifum i, drepur það, sem þvi er kært og fyrirlltur það, sem þaö hefur skapað. Þaö hatar velgengni. Þess vegna er það fyrir smámenni. Þaö reynir aö eyði- leggja mann.ýta manni niöur aft- ur og troöa þar á manni.” Um þetta viöhorf Barböru, sagöi Ernest Lehman framleiö- andi: „Barbara verður að losna viö þá imyndun, að öllum sé I nöp viö hana. Sannleikurinn er sá, að hún er ekki nærri nógu ánægð meö sjálfa sig.” Barbara haföi nú oröiö allt nema lifsgleðina. Hún gat ekki brúaö biliö milli fortiöar og nútiö- ar — hún var eins og krakki, sem veit ekki, hvaö hann á af sér aö gera á sunnudögum, þvihann fær enn ekki að taka þátt I viöræöum þeirra fullorönu. Þegar hlé varð milli kvikmynda kom einmana- leikinn alltaf yfir hana. Hún átti um skeiö vingott viö leikarann Ryan O’Neal og slöan viö Pierre Trudeau forsætisráö- herra Kanada (áöur en hann kvæntist annarri), en Barbara vill ekki ræöa þennan vinskap. Er rithöfundur nokkur áræddi aö spyrja hana um þessa tvo menn, roönaöi hún, ranghvolfdi augun- um og dró djúpt aö sér andann, áöur en hún svaraöi: „Ég er ákaflega vandlát.” Þeir, sem þekkja Barböru, telja átt fyrir allt, aö sambandiö viÖ ssa tvo menn hafi veitt henni aukinn þroska og meira vald á til- finningum slnum. „Ég held, aö ég hafi unniö of mikiö i of langan tima og ekki sinnt um aörar hliöar lifsins. Ég var slitin úr sambandi viö raun- veruleikann. Nú langar mig aö hverfa aftur til raunveruleikans. Mig langar til að lesa bækur, hugsa um garðinn minn, vinna meö höndunum og læra að vera ég sjálf. Ég á ekki viö, að ég ætli aö einangra mig, heldur aö læra aö taka sjálfa mig eins og ég er. Ég held, aö maöur verði aö venj- ast þvi aö vera meö sjálfum sér. Þeir timar geta komið að maöur hefur ekkert nema sjálfan sig.” „Ég varö fræg til þess aö sanna eitthvaö fyrir sjálfri mér og öllu þessu fólki, sem hafði enga trú á mér. Og þaö er mjög erfitt að losna úr þessu. Allt I einu er mað- ur farinn að vinna af neikvæöum hvötum, en efast um leiö um að þaö sé rétt. Þaö er það, sem ég verö nú aö reyna aö komast fyrir. Til þess þarf mikiö átak, langan tima og aögæzlu. En mér skal takast það.” Núervinnan tómstundagaman Nú hafa enn orðið þáttaskil I lifi Barböru Streisand, en þau komu meö hárgreiðslumeistaranum Jon Peters i Hollýwood. Þegar siöast var vitað, var hann enn kvæntur leikkonunni Lesley Warren, en méð henni á hann fimm ára son. „Mér finnsf gaman að fara með honum I viðskiptaferðir,” segir Barbara — „en hann vill ekki vera nærri, þegar ég er að vinna, og ég vil heldur ekki hafa hann nálægt, þvi þá get ég ekki einbeitt mér. Einu sinni kom hann á æf- ingu hjá mér, og meðan hann stóð viö spuröi tónlistarstjórinn, hvort ég vildi hafa þrjá eöa fjóra takta á einhverjum ákveðnum staö. Ég haföi ekki hugmynd um það, og mér var alveg sama. En ef hann heföi ekki veriö nærstaddur, heföi ég vitað nákvæmlega, hvort ég hefði viljað þrjá eða fjóra takta. Þetta er hræöilegt, en samt nýt ég þess aö vera á valdi hans. Ekki þó I andlegum eða llkamleg- um skilningi, heldur að þvi er snýr að vinnunni.” „Þaö er miklu mikilvægara fyrir einstaklingsvitund karl- mannsins aö komast áfram I vinnu, en þaö er fyrir einstakl- ingsvitund konunnar. Ég þarf ekki aö vinna lengur til aö full- nægja sjálfsvitund minni. Ég fæ alla þá öryggiskennd sem ég þarf, frá honum.” Enginn veit, hve lengi hið nýja viöhorf Barböru Streisand kemur til meö aö vara. En hún var greinilega oröin jákvæöari gagn- vart sjálfri sér og llfinu, þegar hún sagöi I viötali fyrir nokkru: „Nú hef ég aöeins takmarkaðan áhuga á vinnu minni og frama- möguleikum. Nú lit ég á vinnuna eins og tómstundagaman. En samt er ég áfram ég sjálf. Ég kann aö breytast, en ég mundi aldrei vilja skipta á llfi minu og lifi nokkurrar annarrar mann- eskju. Ég er ánægö meö mitt hlut- akipti. Ég er ánsgö meö þaö, sem ég h(rf gert og ég er ánægö meö þ«Ö. sem ég er aö gera og á eftir

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.