Vikan


Vikan - 31.10.1974, Blaðsíða 20

Vikan - 31.10.1974, Blaðsíða 20
íranski f'' * arrunnn eftir Anne Stevenson Lazenby var aö vlsu ekki fyrir framan dyrnar hjá David, en hann var aö koma út úr snyrtiher- bergi viB endann á ganginum. — Sæll, gamli minn, sagbi hann — hefurBu veriB I strlBi? Hann var I skyrtu og buxum og I slopp utan yfir. — ÞaB var smávegis óhapp meB bllinn, sagBi David. — ÞaB var slæmt. Er bílinn ónýtur. — Bllinn er óskemmdur. — En hinn náunginn er kannski ennþá verr haldinn. Hann hló og Helen fannst þaö ruddalegur hlát- ur. — Ég sé aB þú hefur unnust- una þér til aöstoöar. Þú ert llka I þörf fyrir þaB. — Honi soit qui mal y pense, herra Lazenby, sagöi Helena al- varlega. — Já, aö sjálfsögöu. Jæja, gangi ykkur vel. GóBa nótt. Hann flýtti sér inn til sin. Hann er nokkuB mikiö á ferli, sagBi David. — Hann er njósnari, sagöi Helen. — Hann er stööugt á hælunum á þér. David fann hve þreyttur hann var, þegar hann kom inn til sln. Hann hné niBur I eina stólinn, sem þarna var og Helen settist á rúmiB. Þegar hann leit á hana, var svo mikil viBkvæmni I svip hennar, aö David komst viö. Næturvöröurinn drap á dyr og kom svo inn meö kaffi og sam- lokur. Helen hellti I bollana og hallaöi sér svo aftur á bak, meöan hún var aö maula brauöiö. — Ég hefi ekki boröaö neitt, svo ég er glorhungruö, sagöi hún. — HeyrBu, hvaö er þetta? sagöi hún og dró bókina meö heimilis- föngunum, sem Bonifac haföi átt. David sagöi henni hvernig hann hefBi komizt yfir hana. — Ég verö aö senda hana I pósti, ég var al- veg búinn aö gleyma henni. — Er heimilisfang frú Desgranges I henni. — Já, en þaB er húsiö, sem viö fórum til og þaö kemur okkur ekki aö neinum notum. Hún fletti hægt blööunum, sér- staklega þeirri opnu, sem var undir nöfnum, sem byrjuöu á D. — David, hvers vegna ertu svona viss um, aö hún hafi fariö til Spánar. Þaö getur veriö, aB hún hafi skroppiö I nokkurra daga heimsókn til kunningja. — Ef þaB væri svo einfalt, þá hefBi hún sagt mér þaö. Hún sagöi mér, aö hún færi á hverjum degi til hússins, svo þaö væri auövelt aB finna sig þar. Ég er alveg viss um, aö hún var ekki meö nein áform um aB fara I burtu, þegar ég tala&i viB hana. — Þá hefur hún breytt áform- um slnum? — Ég held aö hún hafi veriö hrædd, hreinlega veriö hrædd Spánar. Þaö er bara verst, aö viö vitum ekki hvar þaö er. ■ — Ég held við finnum þaö. Sjáöu hvaö ég fann. Hún fletti siðunum, sem voru meö upphafsstafnum D og benti honum á aö á spásslunni stóð G, við hliöna á nafniu Desgranges. — Hvaö éV þaö? — Þaö er nú einmitt þaö sem ég er aö velta fyrir mér, svo ég fór aö athuga nöfnih, sem byrja á G. Éitt þeirra var Maria Gomez, Café Madrid, Lérida. Fyrir aftan þaö nafn stóö upphafsstafurinn D. Dávid tók bókina og fletti henni vandlega. Það var greinilegt aö nafn Mariu Gomez var nýlega skrifaö. — Ég held þú hafir á réttu aö standa, en hvar I fjandanum er Lérida? Að lokum fór að renna upp fyrir David hvernig þessi gamla svikaflækja var til komin. Svikarinn sjálfur var enn á lifi... maður, sem ekki lét neitt aftra sér, hik- aði ekki við að myrða .... um, aö hún væri I hættu. Ég held hún hafi fundiö dánu konuna uppi og ákveðiöaökoma sér I burtu, til aö losna viö yfirheyrslur. Ég hugsa, aö hún hafi farið til Spán- ar, vegna þess aö hún tók fjöl- skylduna meö sér. Gautier sagöi mér, aö hún ætti son, sem væri andlega vanaöur og gamla . frænku. Þú gétur séö þaö sjálf, eö þaö fer enginn meö sllka fjöl- skyldu I skemmtiferöalag. Nú, hún hefur fariö meö þau til Vegurinn lá beint fram undan, ljósin komu og fóru og þau létu litla og þögla bæina aö baki, hvern af öðrum. Helen talaöi I sl- fellu viö David, til aö halda hon- um vel vakandi: sag&i honum al-lt mögulegt úr leikhúsllfinu. Hann hélt þétt um stýrið með heilbrigöu höndinni og passaði að hreyfa sem minnst veika handlegginn. Hún haföi sjálf ætlaö að aka, en hann krafðist þess, að fá að gera þaö sjálfur, að minnsta kosti eitt- hvaöaf leiöinni. Þau höfðu þrefaö um þetta góöa stund og aö lokum lét Helen undan, enda vissi hún, aö hann myndi aldrei gera neitt, sem gæti stofnaö þeim I hættu. — Ég vil aö þú verðir hress, ef um erfiðleika veröur aö ræða: ég ætla ekki aö aka, ef viö þurfum aö fara yfir fjallaskörö aöeins eftir beinum vegi, þar sem ég þarf ekki aö skipta um glr. Helen skildi vel, hvers vegna hann gat ekki beðið til morguns. Hún skildi vel, aö hann gat ekki verið I þessari óvissu. Hún sá, aö þótt hann sýndist rólegur, þá var hann þaö slöur en svo. Hún hjálpaöi honum til að losa fatlann og fara I hreina skyrtu og meðan hann* hvlldi sig stundarkorn, lét hún eitthvað smávegis niöur I tösku. Hún tók sykurinn úr karinu og nokkrar samlokur, sem þau höföu skiliö eftir og vaföi það inn I pappirs- þurrku og svo stakk hún niður I töskuna öllum handklæöunum, ef ske kynni aö aftur færi aö blæöa úr sárum hans. Klukkan var þrjú, þegar þau lögöu af staö. Næturvöröurinn svaf I klefa sinum. Þau ætlu&u aö aka til Barcelona. — Ég þori aö veöja, aö hinn fórvitni Lazenby hefur á okkur nánar gætur, gegn- um rifu á gluggatjöldunum. Eftir klukkustundar akstur, lét hann Helen taka viö stýrinu. Þaö var lltiö bensln á bllnum, en þau fundu fljótlega bensínstöö, sem var opin allan sólarhringinn. Þau teyg&u úr sér, meöan veriö var aö fylla geyminn og fengu manninn á stööinni til aö selja þeim bjór- flösku. Þau supu á henni til skiptis og sátu eins þétt saman og mögulegt var. David ók næsta klukkutlmann. Þaö var farið aö birta, þegar þau fóru frá bensinstöðinni og nokkru slöar dagaöi, en mistriö varö þá 20 VIKAN 44. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.