Vikan


Vikan - 31.10.1974, Qupperneq 21

Vikan - 31.10.1974, Qupperneq 21
meira. Þegár þau nálguöust Carcassone, sáu þau varla borgarmúrana fyrir mistrinu. — Viö fáum okkur morgunverö i Narbonne, sagöi David. — Ég get ekk beöiö svo lengi, ég er eiginlega veik af hungri. — Jæja, þá skaltu stanza, þegar þú vilt. Þau skiptu um sæti aftur. Helen ók og David haföi ekkert á móti þvi i þetta sinn. Hann hallaöi sér aftur i sætinu og lokaöi augunum. Hann var mjög fölur I grárri morgunskimunni. Helen fór aö hafa áhyggjur af honum. Húnvar farin aö mála skrattann á vegginn, imynda sér allt mögu- legt, Imynda sér, aö aftur færi aö blæöa úr sárum hans og honum myndi kannski blæöa út þarna viö hliö hennar, einhvers staöar á auöum veginum. Hún fór aö hugleiða hvers vegna henni heföi dottiö I hug, aö þessi Maria Gomes, væri frú Desgranges. Hún var eiginlega viss um, að hún væri á villigötum, meö manninn sem hún elskaöi deyjandi viö hliö sér. Hann ætti aö vera á sjúkrahúsi, aö minnsta kosti ætti hann aö vera I rúminu, 'og þetta var allt henni að kenna. David haföi sofnáö og núvakn- aöi hann viö aö Helen horföi á hann gegnum gluggann. — Ég er búin aö fá þá til aö búa til eggjakökur handa okkur, sagöi hún. — Treystir þú þér til aö koma inn og boröa? Fótleggir hans voru dofnir, en hann fann tiltölulega litiö til i handleggnum, samt nóg til þess, aö hann langaöi ekki i mat, en hann klungraöist samt inn I hálf sóöalega knæpu og boröaöi til aö gera Helen þaö til geös og honum leiö strax betur. Hann drakk þrjá bolla af kaffi og tók inn tvær verkjatöflur, svo það leiö ekki á löngu, þangað til honum leið sæmilega vel. Nú var þokunni aö létta og bráölega varð himinninn heiö- skir. — Meöan þú blundaöir, reyndi ég aö aka eins og þú, með annarri hendinni, sagöi Helen. — Þaö er hræöilega erfitt. — Ertu aö reyna aö segja mér eitthvert leyndarmál? spuröi David. — Ég er aö reyna aö koma þér i skilning um þaö, aö ég ætla aö aka, þaö sem eftir er af leiöinni. — Ég hafði ekki heldur hugsað mér aö reyna þaö, sagöi David brosandi. — Það var mér ofraun, ég fann svo mikið til. Helen varð rólegri. — Þú ert skynsamur náungi, sagöi hún. — Margur maðurinn myndi krefjast þess aö aka, þrátt fyrir sárin, heldur en að láta kvenmann aka fyrir sig. — Ég skal trúa þér fyrir þvi, aö mér hættir alltaf viö aö segja sannleikann. Ég finn aö ég get ekki ekiö og mér væri sama hver sæti undir stýri, jafnvel þótt þaö væri gorilla. — Þú þarft nú ekki aö notast viö neina gorillu, þú hefur mig. Þau voru I bezta skapi, þegar þau lögöu af stað aftur. Helen var búin aö gera þaö upp viö sig, aö láta ekki efann ná taki á sér aftui;. koma aö landamærunum og svo leiö honum betur I handleggnum. Þaö var að veröa óþægilega heitt I bilnum og þegar þau voru komin yfir landamærin viö La ^ Junkera, varö hitinn óbærilegur. Þau námu staöar viö lltið veit- Æ ingahús og fengu sér iskalt vin og Þaö gat vel veriö, aö þau væru á villigötum, þaö gat lika vel veriö, aö bólga hlypi i sár hans, en hún vissi, aö hann myndi aldrei ganga inn á aö snúa viö, svo þaö var eins gott aö horfast i augu viö staö- reyndir. David var þakklátur fyr- ir birtuna og þau voru alveg aö 44. TBL. VIKAN 21

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.