Vikan


Vikan - 31.10.1974, Síða 28

Vikan - 31.10.1974, Síða 28
Þær voru eineggja tvíburar og alltaf saman. Einnig kvöldið, þegar sprakk á bflnum þeirra á fáförnum sveitavegi. Ungur maður i gömlum bil kom þeim til hjálpar. Hann var mjög aðlaðandi — en var ekki eitthvað dularfullt við hann? Hann var ákaflega aölaBandi ungur ma&ur. I fyrstu haföi Zita veriöí vafa um, hvort þær ættu aB stoppa hann, en Zara haföi sagt, aB hún ætti ekki aö vera meö svona vitleysu. Tveir karlmenn og ein stúlka — nei, þaö heföi ver- iö léttúö. En tvær stúlkur og einn maöur — þaö var allt i lagi. Og þær voru orönar hræddar um aö veröa of seinar. Klukkan var aö veröa tlu, og þær höföu lofaö að koma I boöiö til Peter Beckwith um miðnætti. Þær höföu sagt honum að þær gætu oröiö svolitiö seinar, en þaö voru takmörk fyrir þvl, hve seint maöur gat veriö þekktur fyrir aö koma. Boöin hjá Peter stóöu allt- af lengi, en hann reiknaöi meö aö þær kæmu sæmilega snemma og hjálpuöu honum meö aö koma öllu I gang. Hann haföi sagt þaö, og þær vissu, aö honum var al- vara. Þær höföu báöar mikiö dálæti á Peter, einkum þö Zara. Hún var reyndar ákveöin I aö segja já næst þegar hann bæri upp bónorö — og hún var alveg handviss um, aö þaö myndi hann gera. Og svo haföi þurft aö springa nokkra kllómetra frá Dorking. Þaö geröist á litlum hliöarvegi, og þær vissu ekki til, aö benzln- stöö eöa verkstæöi væri neins staöar nálægt. Og I öllu falli væri lokaö á sunnudagskvöldi I miöj- um nóvember. Þetta var allt Zitu aö kenna. Zara haföi margoft beöiö hana að sækja varahjóliö til Woodford, þvi annars gætu þær veriö vissar um aö eitthvaö kæmi fyrir. Zita hafði lofaö þvl — en haföi hún gert þaö? Nei, auövitaö ekki. Og þær heföu aldrei átt aö fara J kvöldmat til Hugh og Kate Sher- wode. Þær höfðu veriö ákveönar I •aÖ fara þaöan klukkan sjö — um þaö höföu þær veriö sammála, áöur en þær fóru aö heiman. En þegar klukkan var oröin sjö höföu þær fallizt á aö vera svolítiö leng- ur. Umferöin yröi ekki nærri eins mikil síöar um kvöldiö, höföu hin sagt. Þaö haföi llka veriö Zitu aö kenna, aö þær létu undan. Hún skemmti sér alltaf svo vel og vildi aldrei fara, og árangurinn var sá, aö hún kom alltaf of seint á næsta staö. Zara var oröin hundleiö á aö vera eins konar barnfóstra fyrir systur slna. Zara og Zita voru ákaflega samrýmdar, eins og eineggja tvl- burum er gjarnt. Þær voru sér- staklega fallegar og elskulegar stúlkur og mjög eftirsóttar. Þær áttu óteljandi vini og margar vin- konur. Þær höföu þaö allgott fjár- hagslega og bjuggu saman I nota- legri Ibúð á þakhæö viö Portman Square. íbúöinni fylgdi þakgarö- ur á móti suöri, og geröi hann þeim llfiö enn notalegra. Faöir þeirra haföi gefiö þeim leigu til sjö ára, þegar þær uröu 21 árs, og þeim fannst þaö hafa veriö ákaf- lega fallega gert af honum. En nú stóöu þær skjálfandi úr kulda I rigningunni — og allt sam- an félagsþorsta og fyrirhyggju- leysi Zitu aö kenna. Þær vonuöu bara — þótt möguleikarnir væru ekki miklir — aö þær fengju far til London. Ef þær yrðu heppnar, gætu þær enn náö aö fara heim, þvo sér og skipta um föt og vera þó komnar til Peters I Chester Row um miönætti. Þær gátu skiliö bilinn eftir þar sem hann var, til morguns, en þá gætu þær hringt til Sherwode- hjónanna og beöiö þau aö sjá um aö láta sækja hann. Fólk haföi aldrei neitt á móti þvi aö gera þeim greiöa. Þaöálitu þær sjálfar aö minnsta kosti og höföu þar að mestu rétt fyrir sér. Þær höföu leitaö skjóls undir nokkrum trjám rétt hjá aöalveg- inum, þegar Bentley-bfllinn kom akandi upp brekkuna aö baki þeim. Þetta var einn af þessum gömlu bllum, frá þvl fyrir strlð, sem blladellumenn eru alveg vit- lausir I. Hann haföi hægt á sér, þegar Zara fór út á veginn, og slö- an stanzaö. Ljóshæröur ungur maöur stakk höföinu út og horföi undrandi á þær. — Er þaö bfllinn ykkar, sem stendur svo einmana viö vegar- brúnina hér nokkru neöar? spuröi hann kurteisléga. — Get ég aö- stoöaö ykkur á einhvern hátt? — Það held ég þvi miöur ekki, sagöi Zara döpur. — Viö vorum svo vitlausar aö fara, án þess aö hafa varadekk meö. — Þaö vár mjög óskynsamlegt, sagöi ungi maöurinn, og þaö gætti vandlætingar I röddinni. — Já, ég veit þaö, sagöi Zara. — Má ég þá kannski bjóöa ykk- ur far? ■ — Við þurfum aö komast til London, sagöi Zita titrandi röddu. — Ég llka, sagöi hann glaðlega. — Komiö hérna aftur I. Þær klöngruðust upp I bflinn, fegnar að komast I skjól fyrir figningunni. 1 fyrstu var hann ekki sérlega málglaöur. Þegar þau nálguöust Dorking spuröi Zara: — Til hvaöa hluta London ætlaröu? — Chelsea, sagöi hann. — Og þiö? — Portman Square, sagöi Zita, — en ef þú vilt gera svo vel aö hleypa okkur út viö Kings Road, getum viö tekiö leigubll þaöan. ■ — Kemuf ekki til mála, sagöi ungi maöurinn ákveöinn. —• 1 svona rigningu getiö þiö þurft aö blöa tlmunum saman. Ég ek ykk- ur upp aö dyrum, þótt þiö hafiö smásaga eftir Charles Birkin ZARA& 28 VIKAN 44. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.