Vikan


Vikan - 31.10.1974, Qupperneq 36

Vikan - 31.10.1974, Qupperneq 36
GISSUR GULLRASS En hvað bað er friðsælt hér,l þegar Rassraina er ekki heim^. var aB reyna aö ná I annan lækni, en hann sagöist ekkert ge'ta gert út yfir þaö, sem ég er búinn aö gera. Samt lofaöi hann aö koma — undir eins og hann getur náö hingaö frá Ashwood. Hann leit undan, rétt eins og hann gæti ekki lengur horft á varirnar, sem voru teygöar, svo aö skein I tennurnar. • — Ég var einu sinni góöur læknir, Rósa. Hver veit nema ég geti oröiö þaö aftur. Hann gekk út. Henni varö hugsaö til hins læknisins, sem var væntanlegur. En hún haföi ekki neina von. Þrýstingurinn á lung- un haföi færzt i aukana, og það var rétt eins og loftið, sem hún andaöi aö sér kæmist ekki lengra en upp i munninn, og svo út af,tur milli tannanna. Hún ranghvolfdi augunum og sá, aö herbergið var manntómt. Hún leit niöur og sá ryklagiö, sem haföi setzt á náttboröið. Lew haföi þá ekki einu sinni metið hana svo mikils aö láta stúlkuna þurrka af. Hún horföi á boröiö og þaö sem eftir var lifandi af henni fylltist gleöi. Meövitund um sigur. Hún skyldi hefna fyrir sig og láta Lew fá þá skömm, sem hann átti skil- iö. Meö erfiöismunum lyfti hún máttförnum arminum og lagöi hann á borðið. Og með einum fingri skrifaði hún i ryklagiö: „Lew myrti mig”. Hún dró höndina upp á rúm- Krahba- merkiö Hrúts merkiö 21. marz — 20. aprll Þér leiöist hálfpartinn þessa dagana og kannski ekki alveg aö ástæöulausu, þvl aö tlminn liöur ósköp hægt og silalega hjá þér. En nú fer bráöum aö rofa til. Heillalitur er grænn. Nauts- merkiö 21. aprll — 21. mal Þú færö skilaboö langt aö og veröur mjög upptekinn af aö hug- leiöa þau I þessari viku og ákveöa hvern- ig þú átt aö bregöast viö þeim. Flanaöu ekki aö neinu. Þú þyrftir aö lita i kring- um þig og athuga, hvort þú átt ekki ýmislegt ógert. Tvibura- merkiö 22. mal — 21. júni Þér hefur aukizt sjáifsálit undanfariö og þaö veitti ekki af, þvi aö þú varst farinn aö þjást af dulinni minnimáttarkennd, sem tók mjög á þig. Reyndu samt aö of- metnast ekki. 22. júnl — 22. júll tltlitiö er gott hjá þér og vonandi hefuröu vit á þvi aö færa þér þaö i nyt. Annars getur alveg eins veriö, aö happiö og hamingjan hlaupi upp I fangiö á þér, án þess aö þú ger- ir nokkurn skapaöan hlut til þess. Ljóns merkiö 24. júll 24. ágúst Allir smámunir farast þér óvenju vel úr hendi I vikunni, en þú ættir ekki aö hefjast handa viö stærri verk- efni og heldur ekki leggja siöustu hönd á þau stærri verkefni, sem þú hefur ekki lok- iö viö enn. Meyjar merkiö 24. ágúst — 23. sept. Nýr vinur þinn reynir aö hafa áhrif á skoö- anir þinar og þaö veröur til þess, aö meö sjálfum þér ferðu aö endurskoöa afstööu þina til ýmissa manna og málefna. Þú hefur gott af þessd, þvl aö þú hefur ekki leitt hugann aö umhverfinu svo lengi. 36 VIKAN 44. TBL.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.