Vikan


Vikan - 31.10.1974, Qupperneq 42

Vikan - 31.10.1974, Qupperneq 42
FORMKí &TERT1 1 þessu og næsta blaði verða uppskriftir af formkökum og tert- um, sem ef til vill koma sér vel fyrir siðkvöld vetrarins, sem i hönd fara. Ávaxtakaka 200 gr. smjör eða smjörliki 2 1/2 dl. púðursykur 4 egg 4 dl. hveiti 50 gr. súkkat eða sultað appel- sinuhýði 100 gr. rúsinur 100 gr. kúrennur 50 gr. möndlur 2 msk. madeira eöa sherry Kúrennurnar skolaðar og suðan látin koma upp á þeim nokkrar minútur. Skolið þær I köldu vatni og látið þorna á eldhúspappir. Veltið rúsinunum og kúrennunum upp úr dálitlu af hveitinu, en það er gert til þess að ávextirnir sökkvi síður til botns I deiginu, meöan á bakstrinum stendur. Bakið kökuna i vei smurðu og brauðmylsnu stráöu formi viö 150-175 gr. I ca. 60 minútur. Fyrstu 15 mlnúturnar er gott að setja smjörpappir ofan á kökuna til þess að ekki bakist of fljótt aö ofan meðan kakan er að lyfta sér. Súkkulaöikaka Birgittu 200 gr. súðusúkkulaði 150 gr. smjör eða smjörllki 2 dl. sykur 4 egg 2 dl. hv.eiíi Glassúr: 150 gr. dökkt suðusúkkulaöi. Súkkulaöið látið bráöna I vatns- baöi. Smjör og sykur hrært ljóst og létt. Setjið eggjarauðurnar saman við eina I senn og setjið slðan bráðna súkkulaðið saman við. Hveitið sett saman við. Stlf- þeytið eggjahvíturnar og blandið þeim gætilega saman við. Bakið i vel sm'urðu brauömylsnustráðu formi, helst meö lausum botnum við ca. 175 gr. I ca 1/2 klst. Látiö kökuna aðeins kólna áður en hún er tekin úr forminu. Setið slðan glassúrinn yfir kök- una, og er gott að láta smjörbita saman við súkkulaðið, og verður þá glassúrinn sérlega finn og glansandi. Rúlluterta kóngsins 4 eggjarauður 1 1/2 dl. sykur 4 msk. kartöflumjöl 4 eggjahvítur 2-3 msk. kakó Smjörkrem: 1 dl. sykur 3 msk vatn. 3 eggjarauður 150 gr. smjör eða smjörllki Þeytið eggjarauður og sykur ljóst og létt. Sigtið kakó og kartöflu- mjöl saman við og að siðustu er stlfþeyttum hvitunum blandað saman við. Bakið I Vel smurðu smjörpappirsformi ca. 30x40 cm. á kant, við 250 gr I ca. 7 mínútur. Smjör^remið. Sykurinn og vatnið sett I pott og látið sjóða þar til dropinn heldur sér (það er gert með þvi að setja dropann I kalt vatn og á hann þá að rúllast milli fingranna.) Eggjarauðurnar hrærðar og syk- urleginum blandað varlega sam- an við og hrært I blöndunni þar til hún kólnar. Þá er smjörið sett i smábitum úti. Kakan sett á sykri stráðan pappir og hluti kremsins settur á. Af- gangi kremsins er slðan smurt ut- an á kökuna og ristuðum möndlu- flögum stráð utan á. Skozk terta 300 gr. möndlur 5 dl. flórsykur . 2 eggjahvltúr Skrey ting: Hlaup og ávextir. Flysjiö möndlurnar og saxið. Blandið sykrinum saman viö. Eggjahvltunum blandað saman viö. Smyrjið helming deigsins á smjörpapplr, sem sniðinn er eftir formi. Sprautið afgangnum á kökuna I ferninga. Bakið við 200 gr. I ca.15 mlnútur. Fyllið slðan ferningana með ávaxtahlaupi og skreytið með ávöxtum og cock- teilberjum. 1 staðinn fyrir að búa til möndlumassann sjálfur má kaupa hann tilbúinn I verzlunum 500 grömm og blanda með eggja- hvltum. En þá er sykrinum sleppt. Ekta möndluterta 200 gr. möndlur 3 1/2 dí. flórsykur. 6 eggjahvftur Glassúr: 2 dl. flórsykur 2 msk. kakó 2 msk vatn. Skreyting: Mandarínubátar og saxaðar möndlur Möndlurnar flysjaðar og saxaðar og blandaðar með sykrinum. Eggjahvlturnar stlfþeyttar og blandaö gætilega saman við 42 VIKAN 44. TBL.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.