Vikan

Útgáva

Vikan - 06.03.1975, Síða 2

Vikan - 06.03.1975, Síða 2
Þá var ekkert barn Tvisvar sinnum hefur Marion Storlökken frá Enger i Noregi veriö „barnshafandi”. Tvisvar sinnum hefur hún hlakkaö til þess aö veröa móöir og búiö allt undir komu barns sins I heiminn.Tvisvar sinnum hefur hún fariö á fæöingardeildina til þess aö ala barn. En i bæöi skiptin voru henni sögö óttaleg tiöindi: — Þú gengur ekki meö barn! Marion er að byrja aö jafna sig eftir seinna áfalliö. Hún er glaö- lynd aö eölisfari, og þaö hefur hjálpaö henni mikiö. En þegar hún talar um þessa atburöi, eru augu hennar dapurleg. Hún getur ekki skilið, hvernig þetta gat komiöfyrir, enda hafði hún i bæöi skiptin veriöundir eftirliti lækna 2 VIKAN 10. TBL. allan „meögöngutimann”. Marion býr i einbýlishúsi i Enger, sem er i kringum niu mil- um norðan við Osló. Þar áttu tengdaforeldrar hennar lóö, sem hún og Per Arne maður hennar, sem er 29 ára, byggt sér laglegt hús. *» 1 þessu húsi hefur Mari^n dvalist undanfarna mánuði og reynt aö jafna sig eftir áfalliö. Hún kveöst ekki hafa neina orku til þess að fara aö vinna. En strax og hún treystir sér til, ætlar hún aö hef ja störf á heimili fyrir sein- þroska börn, sem er skammt frá heimili hennar. Húsið, sem þau hjónin teiknuðu sjálf, er mjög fallega innréttað og allt viöarklætt innan. Eitt her- 4 bergið var ætlaö barninu, sem þau töldu sig eiga i vonum. Skúff- ur og hillur eru fullar af barnaföt- um i öllum mögulegum litum, föt- um, sem engin þörf reyndist fyr- ir. Þar stendur lika vagga, sem var ætluð barninu. Allt á þetta aö standa óhreyft i mótmælaskyni. Þaö hefur Marion ákveðiö. Meö þvi hyggst hún lýsa T'antrú sinni á læknunum, sem ekki gátu aövarað hana, þó aö þaö sama heföi komiö fyrir einu sinni áöur. Marion veit ekki almennilega, hvort hún á heldur að gráta eöa hlæja aö þessu. — Auövitaö er ég svolitiö bitur, segir hún. Er yfirleitt hægt annaö en treysta læknum til þess aö skera úr um jafn einfaldan hlut og hvort kona er meö barni? Hvernig er hægt aö heyra fóstur- hljóö, þegar ekkert fóstur er fyrir hendi? Marion var ekki nema sextán ára, þegar þetta kom fyrir hana i fyrra sinnið. Þá haföi hún verið lengi meö Per Arne æskuvini sin- um.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.