Vikan

Issue

Vikan - 06.03.1975, Page 38

Vikan - 06.03.1975, Page 38
<um sinum. Þau halda aö þér séuö þessi engill. Hann yppti svo fyrir- litlega öxlum, eins og til aö gefa til kynna, aö honum væri sannar- lega ljóst, aö hún væri venjuleg dauöleg manneskja. Maxine fannst sem öll hennar f skilningarvit væru lömuö af þess- um stanslausa klukknahljómi i fjarska. Fólkiö i kringum hana virtist ekki taka neitt eftir þessari hringingu og aö lokum var hún farin aö halda, aö þaö væri hún ein, sem heyröi þetta, aö hún væri haldin einhverri ofskynjun. Þaö gátu veriö einhver rök fyrir þvi, aö þetta einfalda fólk, sem sá þama manneskju, svona ólika þeim sjálfum, gæti trúaö þvi, aö þetta væri annaö hvort engill eöa djöfull I mannsmynd. En sem betur fór leit út fyrir aö fólkiö teldi hana heyra til fyrri liking- unni. Þetta fólk hlaut aö búa viö mikil bágindi, þar sem það gat trúaö á aöra eins bábilju og aö ung stúlka gæti bjargað þeim frá nauðum. Maxine sneri sér aö ökumann- inum og sagöi: — Þar sem ég virðist vera frekar velkomin hingaö, hiýt ég aö geta fengiö ein- hvem til aö skjóta mér til hallar- innar. Þybbni ökumaöurinn flýtti sér til nokkurra manna, sem stóöu i hópi á miöju torginu, og hóf viö þá ákafar samræður. Maxine leit I kringum sig og furðaöi sig dálitiö á þvi hve illa klætt fólkið i þorpinu var. Húsin og kirkjan voru lika ákaflega hrörleg. Þetta var þvi furöulegra, þar sem hún var rétt nýlega búin að aka gegnum Auvergnehéraöiö, þar sem allt virtist I blóma. Arlac virtist mjög gróöursnautt og hvergi sást lækur eöa lind. Jafnvel gosbrunnurinn á torginu var vatnslaus. Þá heyröi hún fyrirlitlegt taut frá fjöldanum. Ásjónur fólksins uröu skyndilega fjandsamleg- ar, já, jafnvel hatursfullar. Hvers vegna haföi þaö svona skyndilega skipt um skóöun og framkomu... Allt i einu hló einhver svo hæönislegum hlátri, að Maxine hrökk viö, rétt eins og einhver HANSA-húsgögn HANSA-gluggatjöld HANSA-kappar HANSA-veizlubakkar Vönduð íslenzk framleiðsla. Umboðsmenn um allt land. heföi gefiö henni utan undir. Þó aö hún væri ekki reglulega góö I frönsku, skyldi hún samt, aö oröin sem fólkiökallaöi til hennar, voru sannarlega ekki hrósyrði. Margir bændanna spýttu fyrirlitlega út I loftiö. Hún hélt sér fast meö skjálfandi höndum i dymar á póstvagninum og i fyrsta sinn á ævinni komsthún I kynni viö sann- kallaö hatur. Hún var svo ótta- slegin, aö hún kom ekki upp nokkru orði. Hún stóö þarna bara og titraöi af ótta. ökumaöurinn kom aftur til hennar og hún sá gremjusvipinn á breiöu andliti hans. Hann hristi höfuöiö og tautaöi: — Þetta er undarlegt framferöi gagnvart engli! Mér þykir fyrir þessu ungfrú, en... — Hvað er um að vera? — Enginn úr Arlac þorpi vill aka upp að höllinni. Þau kalla þetta „höll silfurlitu kvennanna”, vegna einhverrar gamallar sögu um álög og afturgöngur. Þau vilja fá að vita hvaða erindi þér eigiö til þess staðar, sem hefur á sér þvillkt orð. Maxine lyfti brúnum I undrun, en ökumaðurinn beit á vörina og sagði: — Þetta eru ekki min orö, ungfrú. Ég sagði þeim, aö þér væruö dóttir hallareigandans, ný- komin frá Englandi og að þér hefðuð ærna ástæðu til aðskoöa arfleifö yöar. Hann leit á hinn þögla hóp og svo bætti hann við: — Þegar ég nefndi Bertran nafnið, urðu þau öll eins og ég heföi nefnt þann vonda sjálfan. Það lítur út fyrir að faðir yöar hafi ekki verið sérlega vin- sæll hér um slóðir. — Ég verð að komast til hallar- innar, sagði Maxine ákveðin og hugleiddi hvort hún heföi átt að bjóöa honum hærri greiöslu til að aka meö sig þangað. En hún var dauöskelkuð. Hver konar maður haföi Guy Bertran veriö? Hvaö gat orsakaö þetta ógnarlega hat- ur? Þaö virtist vera nóg aö nefna nafnið hennar til aö fólkiö legöi hatur á hana, þótt það þekkti hana ekki. Þá bar þarna aö tvihjóla hesta- kerru og athygli áhorfenda beind- ist um stund að henni. Vagninn var stöövaður viö hliöina á póst- vagninum og ungur og grannvax- inn maöur stökk út úr henni og hneigöi sig djúpt fyrir Maxine. Hann virti hana rólega fyrir sér. Augu hans voru grá og sýndust mjög ljós I sólbrúnu andlitinu. ökumaöurinn talaöi viö hann og hún tók eftir þvi, að hann talaöi frönsku meö svipuöum hreim og hún sjálf, svo hann var sennilega enskur og hún brosti glaölega til hans. Þegar hann kom alveg til hennar, fannst henni hún sjálf vera hlægilega litil viö hliöina á honum. — Ég heiti Alan Russel. Hann rétti henni granna hönd sina. — Get ég aöstoðað yöur á einhvern hátt? ökumaðurinn tók fram I fyrir Maxine, þegar hún ætlaöi að svara og þakka fyrir sig. — Herra, getiö þér sagt mér hvaö gengur aö þessu fólki hérna? Hvers vegna hefur þaö þessa andúö á Bertranfjölskyld- unni og Arlac höllinni? Alan Russel yppti öxlum og sagði, hálf hryssingslega: — Ég er á leiö til hallarinnar eftir viku rannsóknarferö i fjöll- unum. Ég er ekkert hissa á þvi aö þetta fólk urri og gretti sig, þegar þaö sér mig. Þaö hatar allt og alla, sem hafa eitthvert sam- band viö „höll silfurlitu kvenn- anna”. En ég fæ ekki skiliö hvaö þaö getur haft út á yöur aö setja, ungfrú. Þegar hann heyröi aö hún talaöi ensku, ljómaöi hann I framan og brosiö geröi hann drengjalegan. — Þér verðiö aö leiöa mig I all- an sannleikann um þessa marg- hötuöu höll, herra Russel. Þvi sjáiö þér til, ég er nefnilega Maxine Bertran.... Englendingurinn leit rann- sakandi á hana. — Jæja, svo þér eruð dóttir Guy Bertrans? Hann hlakkar mikið til komu yö- ar, en hann hefur veriö svo lengi veikur. Hann þoröi varla að trúa þvi, aö þérmynduökoma,svo þaö er þess vegna, sem hann hefur ekki sagt hinum frá þvl.... En hvaö viövikur „höll silfur- litu kvennanna”, þá get ég aðeins sagt yður aö faöir yöar hefur lika erft aldagamalt hatur. En mér er hulin gáta hvers vegna þetta fólk getur ekki látið yöur i friði. Innileikinn i rödd hans kom henni til að brosa. ■ — Þar sem ég er nú á leið til hallarinnar, hélt Alan Russel áfram, þá vona ég aö þér veitiö mér þá ánægju aö fylgjast meö mér. ökumaöurinn á póstvagninum flutti farangur Maxine yfir i létti- kerruna og þorpsbúar virtu það fyrir sér meö reiöilegum augna- gotum. Þegar Maxine var búin aö greiöa ökumanninum fargjaldið sagöi hann: ■— Ég hefi að visu engan rétt til aö skipta mér af málefnum yöar,.en ég myndi nú samt ráðleggja yöur aö dvelja ekki of lengi hér um slóöir. Ég hefi þaö einhvern veginn á tilfinn- ingunni, aö þér séuö ekki rétt vel séö hér og langt frá þvi aö lif yöar sé öruggt. Fariö aftur til yöar eig- in lands, eins fljótt og þér getiö komiö þvl viö. Yfirgefiö Arlac og allt þetta heimskulega hatur og látiö þetta ekki hafa áhrif á yöar unga hjarta. Adieu. Ef til vill heföi Maxine átt aö taka tillit til oröa móöur sinnar, siöustu orö hennar: — Haltu þig sem lengst frá fööur þinum. Ég veit aö hann biöur þig aö koma til sin, strax og ég er horfin af sjón- arsviöinu. En hann getur aldrei veitt þér annaö en sorg. Þú verö- ur aö trúa mér, ég veit vel hvaö ég er aö segja. Guy Bertran getur veriö mjög aölaöandi, en hann er mjög óábyggilegur. Hann er af hrokafullu fólki kominn. Framhald i næsta blaöi 38 VIKAN 10. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.