Vikan

Tölublað

Vikan - 05.06.1975, Blaðsíða 19

Vikan - 05.06.1975, Blaðsíða 19
AFNIAFA SÍNS 1 fjölskyld ualbúminu er þessi mynd af Ernest Hemingway og konu hans meö sonardætur hans, Margaux þriggja ára og Muffet eldri systur hennar. mOméf Þótt Margaux sé nú tiskusýningarstúlka, kveöst hún kunna best viö sig frjálslega til fara. Margaux Hemingway er mikill iþróttaunnandi. Auk þess aö þeysast um á sjóskföum, leikur hún tennis og stundar útreiöar. A hverjum morgni tekur hún sprettinn í Central Park i New York. „Fólk vill sjá þrekmiklar stúlkur”, segir hún. Þaö var hinn rúmlega þritugi Errol Weston, sem á ótal smá- matsölustaöi i New York, sem kom Margaux Heimingway á framfæri sem tiskusýningar- stúiku. Margaux heima hjá sér f Idaho, ásamt systrum sínum Muffet og Mariel og Jack fööur sfnum. 23.TBL. VIKAN 19

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.