Vikan

Tölublað

Vikan - 05.06.1975, Blaðsíða 39

Vikan - 05.06.1975, Blaðsíða 39
og hendi um sveif, núningurinn þar á milli orsakar slit, og ef ó- hreinindi eöa annað kemst á milli geta myndast djúpar rispur. Ef ekki er smurningur á þessum flötum, hreinlega bráöna þeir og veröa hrjúfir, og kallast sllkt úr- bræðsla, og sama er um höfuöleg- ur sveifarássins. Viö þessu er eitt aö gera, slipa sveifarásinn, eöa skipta um hann og endurnýja legurnar. Ventlar (lokar) og hedd (strokklok): Ventlar brenna og veröa óþétt- ir, þá er skipt um ventlana, og sæti þeirra I strokklokinu eru slipuö, svo þeir falli þétt aö þeim. Af ýmsum orsökum getur strokklokiö undist eða verpst og verður aö hefla þaö rétt eöa plana þaö, sem kallaö er. Hólkana sem ventlarnir leika i, ventlastýringarnar, veröur helst aö endurnýja, ef vel á aö vera, og skipta veröur um kambás og kambáslegur, ef þar er slit fyrir h?ndi, og sömu sögu er aö segja af undirlyftum og öörum hreyfi- tækjum ventlanna. Ventlagorma veröur aö skipta um, ef þeir eru slappir eöa brotnir, og reyndar er þaö gert viö upptekt véla sem ör- yggisráöstöfun. begar vélin er sett saman, veröur aö skipta um þéttidósir og allar pakkningar, svo aö kælivatn og olia komist hvorki i samband viö hvort annaö né út úr vélinni. Algengt er, aö menn kalli það upptekt, ef skipt er um ventla, og strokklok (hedd) er slipaö, og þar sem viö vitum, aö upptekt er ekki sama og upptekt, skulum viö draga saman þau atriöi, sem þurfa aö hafa veriö athuguö, eigi viögeröin aö kallast upptekt. $veif£frás renndur (slipaöur) skipt um höfuölegur og stangar- legur, stimpilstöng mæld og stimpilboltafóöringar (bullu- valarleg) endurnýjaöar. Oliudæla endurnýjuö. Skipt um stimpla (bullur) og/eða bulluhringi (yfirstærö), skipt um ventla, ventlasæti slip- uö, skipt um ventla-stýringar, undirlyftur og ventlagorma. Strokkar slipaöir. Skipt um timakeöju og/eöa timahjól og kambás og kambás- legur, athuguð kveikja og kveikjuöxull. Skipt um oliupakkningar og pakkdósir, sömuleiöis pakkning- ar i kæli og kerfi og aö sjálfsögöu heddpakkningu (strokkloksþétti). Athugiö, aö allt, sem taliö er, hefur e.t.v. ekki veriö nauösyn- legt. Auk þess er gott aö afla sér upplýsinga, ef mögulegt er, hvort vélin hafi verið hóflega keyrö fyrst eftir viögerö, svo og hvort eitthvað hefur komiö fyrir hana, sobiö á henni eöa hún orðið oliu- laus eöa þessháttar. Athugið, aö viturlegt er aö láta loforð seljanda um nýupptekna vél koma fram I afsali. bótt af- salseyðublöb bilasala séu i föstu formi, geta viðskiptaaöilar tekið fram i þvi allt, sem þeir vilja um ástand bilsins, sem veriö er aö selja, og meö þvi getur kaupandi tryggt sig gegn svikum. Kæling bílvélar Sú orka sem I eldsneytinu er, nýtist aö um það bil einum þriðja til aö knýja vélina, afgangurinn verður að hita, 'Sem viö getum ekki nýtt, og þennan hita þurfum við að losna viö með einhverju móti. Um þaö bil helmingur þessa hita fer út meö afgasinu (pústinu) en það, sem eftir er, hitar vélina innanfrá og oliuna, sem er á si- felldri hreyfingu um vélina. Ef ekkert væri að gert, mundi þessi hiti ekki vera lengi að yfirhita vélina, og sumir vélarhlutar mundu hreinlega bráöna. Ekki dugar það, og þvi höfum við kæl- ingu til að leiða þennan hita burtu. Bilvélar eru ýmist loft eöa vatnskældar, en hið siöarnefnda er miklu algengara og nær allar stærri vélar eru vatnskældar. En þaö er sama, hverskonar kæling er i bilnum, hún hefur alltaf þann tilgang að koma hitanum i vélinni út i loftiö umhverfis hana. í loftkældum vélum leikur loft- .straumurinn um þá fleti, sem kæla á, en i vatnskældum vélum leikur vatn um fletina, og vatniö er siöan leitt i vatnskassann, þar sem það er kælt af loftstraumi, áður en þaö hefur nýja hringferð um vélina. Loftkæling. Vifta blæs kæliioftinu beint á þá fleti, sem kæla á, en þeir eru þá haföir rifflaöir til aö auka yfirboröiö og kælinguna. Mjög mikilvægt er, aö ekkert trufli kæiingu vélarinnar og aö kælingin haldi áfram að vinna viðstöðulaust, meöan vélin geng- ur, þvi aö ef kælingin hættir er voðinn vis. Afleiöingar af ofhitun eru margvislegar og misjafnlegaslæm- ar. Svo getur farið, ef um alvar- leg tilfelli eöa margendurtekin er að ræöa, aö stimpilhringir missi hersluna og hætti að þétta bruna- Vatnskælikerfi i stórum dráttum. Strokkveggir eru tvöfaldir, og vatn leikur á milli þeirra, I vatns- kassanum eru finar pipur, sem loft leikur um til aö kæla vatniö, sem er innan i þeim. holiö, hedd vindist, pakningar brenni og svo framvegis. Farið reglulega yfir allt, sem kælikerfi viðkemur, athugiö, að kerfiö i vatnskælda bilnum sé þétt og nóg af vatni á þvi, fylgist einn- ig með að viftureim sé ekki tætt, sprungin eöa alvárlega slitin og auövitab, hvort hún sé nógu strekkt, ef hún er i lagi. Sé reimin ekki i lagi, getur hún „slúöraö”,' svo að verulega dragi úr kælingu. Ef reimin slitnar, veröur tæp- ast um neina kælingu aö ræöa, þvi aö þá stöðvast viftan, sem kælir vatnið i vatnskassanum (eöa vél- ina sjálfa i loftkældum bilum) og vatnsdælan hættir aö halda vatn- inu á hreyfingu. i flestum bilum er raflinum snúiö af viftureiminni, og þá sést á hleðslumæli eöa ljósi, þegar viftureimin slitnar, og skal þá tafarlaust drepa á biinum, ef ekki á að hljótast illt af. Viftureim kostar ekki mikiö, en viftureim^rleysi þeim mun meira. Mælar og viövörunarljós sýna þér, hvaö er um að vera I vélarsalnum. 23. TBL. VIKAN 39

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.