Vikan

Tölublað

Vikan - 19.08.1976, Blaðsíða 12

Vikan - 19.08.1976, Blaðsíða 12
Linguaphone Þú getur lært nýtt tungumál á 60 tímum LINGUAPHONE tungumálanámskeió kennir þér nýtt tungumál á sambærilegan hátt og þú læróir íslenzku. Þú hlustar, þú skilur og talar síóan. Þú hef ur meófædd- an hæfileika til aó læra aó tala á þennan hátt. A ótrú- lega skömmum tíma nemur þú nýtt tungumál, þér til gagns og ánægju. — Þetta er RÉTT og ÞÚ getur sannaó þaó. — Vió sendum þér aó kostnaóarlausu upplýsingapésa um námió. — Þegar þú hefur tekió ákvöróun, — sendum vió þér linguaphone námskeió í því tungumáli, sem þú ætlar aó læra. 'ojudobus 50- s'cur LINGUAPHONE tungumálanámskeió á hljómplötum og kassettum Hljóófærahús Reykjavíkur • Laugav.96 -sími 13656 /,HILLy,| ÚR EIK TEAK OG PALESANDER ÓENDANLBGIR MÖGULEIKAR , l! Húsgagnaverslun <> Reykjavíkur hf. BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 11940 ÞORIR EKKI AÐ SEGJA NEINUM Hæ Póstur! Ég er í vanda. Þetta er í fyrsta skipti sem ég skrifa þér. Þannig er að ég er búin að vera með strák frá því í fyrra (eða 17. júní.) Ég kynntist honum á kvöldskemmtun í Keflavík, en við erum þó ekki þaðan. Við höfum verið mikið saman, I leyni fyrir pabba og mömmu okkar beggja. Ég svaf hjá honum fyrir nokkru og er ófrísk eftir hann. Ég þori ekki að segja neinum frá því, ekki einu sinni honum'. Svo var ég að frétta um daginn að hann er með annarri stelpu, hún er eldri en ég (eða 17 ára, hann líka). Ég er 14 ára, eða að verða það bráðum. Hún cr líka ófrísk eftir hann. En foreldrar þeirra beggja vita það. Ég elska hann. Mér er sagt að hún sé komin 3 mánuði á leið, ég er komin lengra. Ég er að vcrða vitlaus úr ástarþrá og dey ef ég fæ ekki ráð. 1 alvöru, ég er afbrýði- söm út í hana vegna þess að þau eru alltaf saman, en ég sé hann sjaldan eða ekkert. Þess vegna er ég afbrýði- söm, en verð bara að þola það. Bless, kæri Póstur. Ég grátbið þig að láta ekki bréfið í ruslið, vegna þess að þá hef ég engan að snúa mér til með vanda- mál mitt. Ég er alltaf hjá ömmu, svo að mömmu gruni ekkert. Amma er svo gömul að hún sér ekkert athugavert við mig. Finnst þér það kannski vitlaust? Ein 14 ára I Reykjavík. Fyrst í stað eetlaði Pósturinn að henda bréfinu þtnu beint / ruslið, fullviss um að bréfið þitt vcert stundargaman óþroskaðra vin- kvenna. En af hræðslu við að bréftð þitt sé skrifað t fyllstu einlœgnt ákvað hann að svara, þrátt fynr að nafnið þitt vanti undir. Þrátt fyrir að þessi kunningi þinn muni vera lítið eldrt en þú sjálf ætti hann þó að hafa haft vit fyrir ykkur báðum. Kynmök við unglinga undir sextán ára aldri varða við lög og sennilega hefur hann einhvern grun um það fyrst allt var svona mikið í leyni fyrir foreldrunum. Þar næst finnst Póst- inum engin afsökun fyrir dreng- inn (og reyndar þig einnig) að láta sér ekki hugkvæmast að nota getn- aðarvarnir, ef ekki áttt að láta velsæmið ráða. / þriðja lagi hefðtr þú átt að hafa vit á að tala við mótaðilann strax og þér varð Ijóst að þungun hafði átt sér stað. Eigi fóstureyðing EINHVERN rétt á sér er það örugglega t tilvikum sem þessum. Þar hefðuð þið getað tekið ákvörðun sameiginlega (þetta kem- ur nefnilega ykkur BÁDUM við), því með því móti er skoðanamynd- un talsvert auðveldari. Að síðustu hefði Póstinum ekkiþótt fráleitt að þú ræddir málin við foreldra þína, ekki er ósennilegt að þér hefði líka getað orðið nokkur styrkur að þeim. Þegarþetta birtist er nokkuð öruggt að allir þtnir nánustu hafa komist á snoðir um leyndarmál þitt og nokkuð orðið útséð um viðbrögð þeirra. Þú ættir að hafa samband við félagsráðgjafann, sem starfar t tengslum við mæðraskoðunina á Heilsuvemdarstöðinni og fá þar ráð/eggtngar. Þar færðu allar upp- lýsingar um þá aðstoð, sem völ er á, og þær leiðir sem þér eru færar. Hafir þú ekki haft samband við hinn verðandi föður skaltu gera það sem allra fyrst. FjÖLÞÆTT ÁHUGAMÁL Sæll Póstur! Ég er hér méð nokkrar spurn- ingar, sem ég ætla að biðja þig að svara fyrir mig. Ég hef mikinn áhuga á að klífa Búlandstind, úr hvaða átt er best að klífa hann? Næsta spurning: Geturðu sagt mér af hverju hárvöxturinn cykst að neðan, þegar ég er klipptur að ofan? I livaða landi er Alan Carter fæddur, hvaða borg? Hvað er Pósturinn gamall? Ég hcf áhuga á því að vita það. Er hægt að gerast áskrifandi að Playboy úti á landi? Hvaða spendýr jarðar hefur stærstan penis? Verður maður náttúrulaus af því að reykja menthol-sígarettur? Hvað geturðu frætt mig um hljómsveitina Ritchie Blackmores Rainbow? Hvað heldurðu að ég sé gamall og hvað lestu úr skriftinni? Hrólfur Snjáður Jacobsen. Úr skriftinni les ég, að þú ættirað btða aðeins með að klífa Búlands- tind, öðlast meiri aldur og þroska 12 VIKAN 34. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.