Vikan

Tölublað

Vikan - 19.08.1976, Blaðsíða 43

Vikan - 19.08.1976, Blaðsíða 43
í kjötið. Setjið kjötið inn í 175° heitan ofn og steikið þar til mælirinn sýnir 85°. Látið steikina bíða um stund áður en hún er skorin í sneiðar. Síið soðið og þynnið með vatni svo það verði ca. 3 dl. Jafnið með kartöflumjöli og rjóma. Sósan á að vera þunn. Kryddið með soyasósu. Berið fram með ofnbökuðum kartöflum, grænum baunum og salati. Kartöflurnar eru bakaðar í ofninum um leið og kjötið. Skerið kross í kartöflurnar þegar þær eru bakaðar, og setjið afganginn af kryddsmjörinu í þær. SVISSNESKAR KÓTELETTUR. 4 þykkar grísakótelettur 4 sneiðar reykt skinka 4 sneiðar ostur 2 msk. hveiti 1 tsk. salt 1 /2 tsk. pipar 1 egg 3/4 dl brauðrasp. Kljúfið kóteletturnar að beini og setjið ost og skinku inn í. Festið saman með tannstöngli. Dýfið hverri kótelettu í hveitið, sem blandað er salti og pipar, þvínæst í sundurslegið eggið og að síðustu í brauðmylsnuna. Steikið síðan við vægan hita í ca. 6 mínútur á hvorri hliö. 1 dós niðursoðnir tómatar 1 msk. smjör eða smjörlíki. Skerið hvítkálið smátt og setjið á fat ásamt einiberjum og hvítlauk. Saltið og piprið kóteletturnar og setjið ofan á. Hellið olíunni ofan á og látið standa á köldum stað í ca. 4 klst. Snúið þeim síðan við og við. Takið kóteletturnar upp úr og steikið kálið og tómatana sem látið er renna af, á pönnu. Látið sjóða við vægan hita i 10 mínútur. Steikið kóteletturnar án þess að nota aðra feiti í ca. 4 mínútur á hvorri hlið. Færið kálið upp á fat og setjið kóteletturnar þar á ofan. Skreytið hverja kótilettu með grill- steiktum tómati. SÉRRÍSTEIKTAR KÓTÉLETTUR. 4 magrar grísakótelettur 1 msk. olía 1 msk. smjör, salt, hvítur pipar 1/4 tsk. hvítlauksduft (garlic powder) 1/2 tsk. meriam gula hýðið af 1/2 sítrónu fíntrifiö 2 dl sérrí. Penslið kóteletturnar með olíu og steikið á heitri pönnu 1 mínútu á hvorri hlið. Kryddið. Setjið 1 msk. af smjöri í eldfast mót eða pott, setjið kóteletturnar í og stráið sítrónuhýðinu á, hellið sérríinu yfir. Látið síðan krauma í ca. 5 mínútur undir loki. ÍTALSKAR KÓTELETTUR. 4 stórar grísakótelettur, 1 tsk. salt 1 /2 tsk. pipar hvítkál 1 msk. mulin einiber 2 fíntsaxaðir hvítlauksbátar 3/4 dl olía BAKAÐAR HAMBORGARKÓTELETTUR. 8 sneiðar af hamborgarhrygg 8 sneiðar ananas 8 sneiðar bræddur blokkostur. Kartöf/usa/at: 8 soðnar kartöflur i sneiðum 2 dl sýrður rjómi 1 /2 dl mayonaisse 2—3 tsk. sinnep 2 msk. kaperskorn 1 msk. fíntsaxaður laukur Setjið 1 sneið af ananas á hverja kótelettu og ostsneið á hverja ananassneið. Steikið í ofni við 225° í 15 —20 minútur. Kryddið og saltið. Setjið á diska og skreytið með salatblaði og ananas- sneiðum. JURTAKRYDDAÐUR GRiSAHRYGGUR. 1 kg. klofinn svínahryggur salt og pipar. Kryddsmjör: 70 gr smjör 1 1/2 fíntsaxaður laukur 1 1 /2 tsk. salvía 1 1 /2 tsk. timian 1 1 /2 tsk. oregano. Sósan: Síað soð og vatn, dál. kartöflu- mjöl 1 1/2 dl rjómi dál. soja. Hrærið kryddsmjörið. Saltið og piprið hrygginn og smyrjið krydd- smjörinu á. Setjið síðan álpappír utan um. Gott er að setja kjötmæli 34. TBL. VIKAN 43

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.