Vikan

Tölublað

Vikan - 30.12.1976, Blaðsíða 12

Vikan - 30.12.1976, Blaðsíða 12
fílltaf talin lygin í næstu VIKU hefst ný framhaldssaga, og er hún að þessu sinni eftir óþekktan íslenskan höfund, Eddu Ársælsdóttur. Slíkan viðburð vill VIKAN kynna vel og vonast til, að sagan hljóti vinsældir lesenda. Hér verður lauslega rakinn söguþráðurinn og birt stutt viðtal við höfund sögunnar. Bandaríkjunum. Núna er hún hús- móðir í Breiðholtinu, gift Bimi E. Lárussyni húsgagnasmið, og eiga þau hjónin þrjú böm. — Hvernig stóð á því að þú skrifaðir þessa sögu? — Ég hef alltaf verið talin mjög lygin og oft búið til heilu sögumar í huganum. Nú, svo dreif ég mig í það að skrifa eina síðastliðið sumar. — Er þetta fyrsta sagan, sem þú hefur skrifað? — Já, ég hef aldrei nennt að eiga' við það fyrr. — Hafðirðu ekki fremur lítinn tíma til þess að sinna þessu? — Auðvitað hafði ég engan óskapa tíma, en ég skrifaði, þegar hægt var. Stundum mikið í einu og stundum lítið. — Hver em svo helstu áhuga- málin? — Þau em nú svo sem engin sér3tök. Ég hef mjög gaman af að umgangast skemmtilegt fólk og þá sérstaklega sveitafólk. Mér finnst alltaf gaman að koma í sveit. Þar er Edda með börnin: Skarphéðin Orrð, Ingibjörgu Hrefnu og Sigur- björn Jóhannes. Til hægri á mynd- inni er frænka Eddu, Maria Sigur- björg. Sagan heitir Gróa og segir frá stúlkubami, sem fæðist í lausaleik, og móðirin deyr. þegar barnið er á fyrsta ári. Litla stúlkan, sem er fædd bækluð, elst upp hjá ömmu sinni og móðurfólki. Þegar stúlkan er 7 ára gömui, fer amman með hana til Kanada. Móðursystir Gróu býr ásamt manni sinum í Winnipeg. og ættleiða þau hana. Fóstur- foreldramir em vel efnum búnir, og fær Gróa nokkra bót á fötlun sinni. Dvelst hún síðan hjá þeim i Winnipeg í nokkur ár, en á ámm fyrri heimstyrjaldarinnar fer hún til Minnesóta og lærir þar kennslu blindra og daufdumbra. I skólanum kynnist Gróa ungri stúlku frá suðurríkjum Bandaríkjanna, og fer hún með henni til suðurríkjanna. Þar gerist hún kennari á einka- heimili og lendir í mörgum ævintýr- um. Övæntir erfiðleikar og raunir verða þess valdandi, að hún leggur leið sina til Islands og þar reynir hún árangurslaust að hafa uppi á föður sínum. Hún ákveður því að snúa aftur til Kanada, en tilviljun ræður því, að hún dvelur vetrar- langt í smáþorpi einu og tekur þar ástfóstri við mállausan dreng. Sag- an verður ekki rakin lengra hér, en enn eiga óvænt atvik eftir að fléttast inn í sögu þessarar stúlku. Höfundur sögunnar, Edda. Ársælsdóttir, er fædd í Reykjavík fyrir nær 29 ámm. Hún gekk i skóla í Hafntu-firði og lauk gagnfræða- prófi í Flensborg á sínum tíma, en á sumrin dvaldist hún í sveit í Húna- vatnssýslu. Hún segist alla tíð hafa haft gaman af búskap og öllum almennum sveitastörfum, og eftir gagnfræðaprófið dvaldist hún í sveitinni í nokkur ár. Seinna fór hún svo í Húsmæðraskólann á Blöndu- ósi, en dvaldist þar á eftir í hálft ár í 12 VIKAN 53. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.