Vikan

Útgáva

Vikan - 30.12.1976, Síða 39

Vikan - 30.12.1976, Síða 39
 arger Ramchargemum var reglulega gam- an að aka honum. Til að prófa hann í ófærum fór ég í sandgryfjur í Kópavogi, og mér leist satt að segja ekki á blikuna, þegar þangað kom, því brekkumar voru bæði snarbrattar og erfitt að koma svona stómm bil að mörgum þeirra. Hægt er að læsa millikassanum í lága drifinu og framdrifi. Og svei mér þá, ég held næstum því, að þessi bíll geti farið yfir allt, sem á vegi verður. Hann hreinlega flaug upp brekkum- ar, svo mikill var krafturinn. Á einum stað var mjög erfitt að komast að einni brekku, því hún byrjaði í skomingi milli tveggja hjóla. Auð- velt reyndist þó að koma bílnum í brekkuna, og hjálpaði powerstýrið mikið þá. Þama í sandgryfjunum gerðibíllinnýmislegt, sem mig hefði ekki dreymt um, að svona stór jeppi gæti, og hann hafði bara hreint ekki neitt fyrir því. Ramchargerinn frá Dodge kom mér sem sagt þægilega á óvart, jafnt á vegi sem vegleysum. ♦ 53. TBL. VIKAN 39

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.