Vikan

Tölublað

Vikan - 30.12.1976, Blaðsíða 39

Vikan - 30.12.1976, Blaðsíða 39
 arger Ramchargemum var reglulega gam- an að aka honum. Til að prófa hann í ófærum fór ég í sandgryfjur í Kópavogi, og mér leist satt að segja ekki á blikuna, þegar þangað kom, því brekkumar voru bæði snarbrattar og erfitt að koma svona stómm bil að mörgum þeirra. Hægt er að læsa millikassanum í lága drifinu og framdrifi. Og svei mér þá, ég held næstum því, að þessi bíll geti farið yfir allt, sem á vegi verður. Hann hreinlega flaug upp brekkum- ar, svo mikill var krafturinn. Á einum stað var mjög erfitt að komast að einni brekku, því hún byrjaði í skomingi milli tveggja hjóla. Auð- velt reyndist þó að koma bílnum í brekkuna, og hjálpaði powerstýrið mikið þá. Þama í sandgryfjunum gerðibíllinnýmislegt, sem mig hefði ekki dreymt um, að svona stór jeppi gæti, og hann hafði bara hreint ekki neitt fyrir því. Ramchargerinn frá Dodge kom mér sem sagt þægilega á óvart, jafnt á vegi sem vegleysum. ♦ 53. TBL. VIKAN 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.