Vikan


Vikan - 13.01.1977, Side 6

Vikan - 13.01.1977, Side 6
‘*C? „Rauði salurinn” geymir forn evr- ópsk meistaraverk eins og þessa altaristöflu eftir Vivarini. tekta hanna höllina, en hann var vandlátari en það. Fyrirmynd hall- arinnar er reyndar hús i borginni Pompei á ítalíu. Hús þetta átti tengdafaðir Caesars, og grófst það i ösku, þegar Vesúvíus gaus árið 79. Á átjándu öld var borgin grafin upp, og þá kom þetta fallega hús 1 ljós. Getty safnaði listmunum um allan heim. Hann vissi, að þeir myndu aðeins gera hann ennþá rík- ari. Árið 1938 greiddi hann til dæmis 12 milljónir króna fyrir mál- verk eftir Rembrandt, sem i dag er metið á 190 milljónir. Sama ár keypti hann eftirlíkingu af málverki eftir Rafael og greiddi fyrir hana um 40 þúsund krónur. Siðar kom 1 ljós, að þetta var alls engin eftir- líking, heldur fræg frummynd madonnumálverks eftir Rafael og er það nú metið á 190 milljónir. Þegar Getty tók að eldast eyddi hann sífellt meiri fjármunum i listmuni. og verðið virtist skipta hann litlu máli. Getty naut þó aldrei til fuHs þessara listaverka sinna. Eftir að höllin var fullgerð settist hann að i Bretlandi og fór aldrei aftur til Bandarikjanna sökum flughræðslu- Hann lét sér nægja að skoða þessi verk, sem hann lét koma fyrir > höllinni, á myndum. En Getty ætlaðist til þess, að þar yrði hann jarðsettur og hefur þá sennilega treyst þvi að bandarísk lög leyfðu það. Sú varð þó ekki raunin, og jarðneskar leifar hins látna auðkýf' ings voru fluttar i grafhýsi í kirkju- garði Los Angeles. Ennþá er deilt um það, hvort ekki beri að flytja þær að minnismerki hans, þ.e. hinni stórkostlegu höll í Malibu. Alla ævi var hann fastheldinn á pehinga, en þegar listmunir voru annars vegar, gegndi öðru máli. Höllin fagra í Malibu kostaði tæp- lega fjóra milljarða króna og var greidd í beinhörðum peningum. hafði sennilega getað látið helmingi ódýrara, ef hann látið einhverja nútíma arki- t ronsk húsgögn og dýrgripir frá 19. öld. ■ 6 VIKAN 2. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.