Vikan


Vikan - 13.01.1977, Blaðsíða 15

Vikan - 13.01.1977, Blaðsíða 15
portið blómgost umtókst þó að komast klakklaust í endamark. Þetta rally var miklu skemmtilegra en það fyrsta, og voru allir sammála um það, bæði þeir sem komust alla leið og þeir sem draga varð aftur í bæinn. Sigurvegari varð Magnús Helga- son ökumaður og Guðjón Skúla- son aðstoðarökumaður, en þeir óku BMW 1600. Refsitími þeirra varð ekki nema 2,12 mín., sem er frábærlega gott miðaö við þær leiðir, sem farnar voru. En hvað skyldi vera í deiglunni á þessu ári? Bílaklúbbur var stofnaður á vegum FÍB fyrir áramót, og mun hann standa fyrir keppnum, sem fyrirhugaöar eru á vegum þess félagsskapar í framtíðinni. Mikið hefur verið rætt um að halda snjórally i vetur, og ísakstur hefur líka verið nefndur. Að öllum líkindum verður ekki meira um að vera í vetur, en það er þó tveimur keppnum meira en í fyrravetur. Næsta sumar er verið að spá í eitt stórt rally og minnst eitt lítið, og svo munu norðlendingar hafa áhuga á að halda rally í sumar. Rally cross braut er allt að því tilbúin , og verður að öllum líkindum byrjað að keppa á henni stnax næsta vor. Kvartmílumenn eru líka að hamast við að gera braut, sem að öllum líkindum verður tilbúin næsta sumar, og munu þá keppnir hefjast á henni strax og aðstaða leyfir. Sandspyrna er líka á dag- skrá hjá kvartmílumönnum, von- andi tvær segja þeir. Og ef að líkum lætur verða björgunarsveit- irnar með sínar jeppakeppnir eins og venjulega, svo að ef allt þetta gerist verður mikið um að vera í herbúðum bílaiþróttamanna á þessu ári. Kvartmiluklúbburinn hlaut var skn .candsnvrna í laai. sina Pldskírn i sandspyrnunni, og þaó Magnus He/gason og Guöjón Skú/ason á BMW-inum sem sigur- vegarar í FiB ra/iyinu. * Jeppakeppnirnar drógu að sér fjölda fó/ks, og torfærurnar voru margar vægast sagt erfiðar. Sumir biianna, sem tóku þátt í raiiyinu, voru í dálítið döpru ástandi að keppni lokinni, en þessi komst þó a/ia ieið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.