Vikan


Vikan - 13.01.1977, Síða 15

Vikan - 13.01.1977, Síða 15
portið blómgost umtókst þó að komast klakklaust í endamark. Þetta rally var miklu skemmtilegra en það fyrsta, og voru allir sammála um það, bæði þeir sem komust alla leið og þeir sem draga varð aftur í bæinn. Sigurvegari varð Magnús Helga- son ökumaður og Guðjón Skúla- son aðstoðarökumaður, en þeir óku BMW 1600. Refsitími þeirra varð ekki nema 2,12 mín., sem er frábærlega gott miðaö við þær leiðir, sem farnar voru. En hvað skyldi vera í deiglunni á þessu ári? Bílaklúbbur var stofnaður á vegum FÍB fyrir áramót, og mun hann standa fyrir keppnum, sem fyrirhugaöar eru á vegum þess félagsskapar í framtíðinni. Mikið hefur verið rætt um að halda snjórally i vetur, og ísakstur hefur líka verið nefndur. Að öllum líkindum verður ekki meira um að vera í vetur, en það er þó tveimur keppnum meira en í fyrravetur. Næsta sumar er verið að spá í eitt stórt rally og minnst eitt lítið, og svo munu norðlendingar hafa áhuga á að halda rally í sumar. Rally cross braut er allt að því tilbúin , og verður að öllum líkindum byrjað að keppa á henni stnax næsta vor. Kvartmílumenn eru líka að hamast við að gera braut, sem að öllum líkindum verður tilbúin næsta sumar, og munu þá keppnir hefjast á henni strax og aðstaða leyfir. Sandspyrna er líka á dag- skrá hjá kvartmílumönnum, von- andi tvær segja þeir. Og ef að líkum lætur verða björgunarsveit- irnar með sínar jeppakeppnir eins og venjulega, svo að ef allt þetta gerist verður mikið um að vera í herbúðum bílaiþróttamanna á þessu ári. Kvartmiluklúbburinn hlaut var skn .candsnvrna í laai. sina Pldskírn i sandspyrnunni, og þaó Magnus He/gason og Guöjón Skú/ason á BMW-inum sem sigur- vegarar í FiB ra/iyinu. * Jeppakeppnirnar drógu að sér fjölda fó/ks, og torfærurnar voru margar vægast sagt erfiðar. Sumir biianna, sem tóku þátt í raiiyinu, voru í dálítið döpru ástandi að keppni lokinni, en þessi komst þó a/ia ieið.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.