Vikan


Vikan - 13.01.1977, Page 23

Vikan - 13.01.1977, Page 23
Heilabrot UMSJÓN: SIGURJÓN JÓHANNSSON Verðlaunakrossgátur fyrir börn og fullorðna — Getraunin 1X2 — Skák- þraut — Bridgeþraut — Finndu 6 villur — Myndagáta. Skemmtun, fróðleikur og vinnings- von fyrir alla fjölskylduna. 1 X 2 I 1 Hvað heitir nýútkomin bók Friðriks Ólafssonar 1 50 bestu skákir mínar X í sókn og vörn 2 Við skákborðið í aldarfjórðung. 2 Hvað heitir sjónvarpsstjarnan Colombo 1 John Falk X Peter Falk 2 George Falk 3 Hver hefur umboð fyrir Nilfisk ryksugur 1 Fönix X Véladeild SÍS 2 Bræðurnir Ormsson 4 Sigurður Guðjónsson gaf út bók fyrir jólin. Hún heitir 1 Leitið og þér munuð finna X i leit að sjálfum sér 2 í leit að betri heimi 5 Halldór Pétursson teiknaði myndirnar í söguna Helgi skoðar heiminn. Hver samdi textann 1 Hannes Pétursson X Jóhann Hjálmarsson 2 Njöröur Njarðvík 6 Hvaða banki auglýsir svona: „Innlánsviðskipti leið til lánsviðskipta" 1 Búnaðarbankinn X Iðnaðarbankinn 2 Verslunarbankinn 7 Fyrir skömmu gerðist það á stað úti á landi, að hús tók að lyftast af grunni. Hvar gerðist þetta 1 Kópaskeri X Húsavík 2 Hveragerði 8 „Sjálfstæðismenn kyngdu Kristni", sagði í áberandi fyrirsögn í einu dagblaðanna. Hvað var hér á ferðinni 1 Bæjarstjórnarkosning X Prestkosning 2 Kosning í bankaráð 9 Erlendur þjálfari hefur að undanförnu þjálfað íslenska landsliðið í handknattleik. Hann er 1 Pólskur X Þýskur 2 Sænskur 10 Bresjhnev, hinn sovéski leiðtogi, átti afmæli í desember sl. og var mikið um dýrðir eystra. Hann varö 1 Sjötugur X Sextugur 2 Attræður 11 Hver er höfundur Gullna hliðsins 1 Matthías Jochumsson X Einar Benediktsson 2 Davíð Stefánsson 12 Málsháttur hljóðar svo: „Aldrei verður ágirnd " 1 Of mikil X Södd 2 Að meini 13 Platan „Dagur í lífi stráks" kom út skömmu fyrir jól. Útgáfufyrirtækið heitir 1 Fálkinn X SG hljómplötur 2 Ýmir | Þegar þiö hafiö leyst getraunina, þá færiö úrslitin I sérstakan reit á 4. síöu, ef þiö viljiö prófa aö vinna til verölauna. 2. TBL. VIKAN 23

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.