Vikan


Vikan - 13.01.1977, Blaðsíða 23

Vikan - 13.01.1977, Blaðsíða 23
Heilabrot UMSJÓN: SIGURJÓN JÓHANNSSON Verðlaunakrossgátur fyrir börn og fullorðna — Getraunin 1X2 — Skák- þraut — Bridgeþraut — Finndu 6 villur — Myndagáta. Skemmtun, fróðleikur og vinnings- von fyrir alla fjölskylduna. 1 X 2 I 1 Hvað heitir nýútkomin bók Friðriks Ólafssonar 1 50 bestu skákir mínar X í sókn og vörn 2 Við skákborðið í aldarfjórðung. 2 Hvað heitir sjónvarpsstjarnan Colombo 1 John Falk X Peter Falk 2 George Falk 3 Hver hefur umboð fyrir Nilfisk ryksugur 1 Fönix X Véladeild SÍS 2 Bræðurnir Ormsson 4 Sigurður Guðjónsson gaf út bók fyrir jólin. Hún heitir 1 Leitið og þér munuð finna X i leit að sjálfum sér 2 í leit að betri heimi 5 Halldór Pétursson teiknaði myndirnar í söguna Helgi skoðar heiminn. Hver samdi textann 1 Hannes Pétursson X Jóhann Hjálmarsson 2 Njöröur Njarðvík 6 Hvaða banki auglýsir svona: „Innlánsviðskipti leið til lánsviðskipta" 1 Búnaðarbankinn X Iðnaðarbankinn 2 Verslunarbankinn 7 Fyrir skömmu gerðist það á stað úti á landi, að hús tók að lyftast af grunni. Hvar gerðist þetta 1 Kópaskeri X Húsavík 2 Hveragerði 8 „Sjálfstæðismenn kyngdu Kristni", sagði í áberandi fyrirsögn í einu dagblaðanna. Hvað var hér á ferðinni 1 Bæjarstjórnarkosning X Prestkosning 2 Kosning í bankaráð 9 Erlendur þjálfari hefur að undanförnu þjálfað íslenska landsliðið í handknattleik. Hann er 1 Pólskur X Þýskur 2 Sænskur 10 Bresjhnev, hinn sovéski leiðtogi, átti afmæli í desember sl. og var mikið um dýrðir eystra. Hann varö 1 Sjötugur X Sextugur 2 Attræður 11 Hver er höfundur Gullna hliðsins 1 Matthías Jochumsson X Einar Benediktsson 2 Davíð Stefánsson 12 Málsháttur hljóðar svo: „Aldrei verður ágirnd " 1 Of mikil X Södd 2 Að meini 13 Platan „Dagur í lífi stráks" kom út skömmu fyrir jól. Útgáfufyrirtækið heitir 1 Fálkinn X SG hljómplötur 2 Ýmir | Þegar þiö hafiö leyst getraunina, þá færiö úrslitin I sérstakan reit á 4. síöu, ef þiö viljiö prófa aö vinna til verölauna. 2. TBL. VIKAN 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.