Vikan


Vikan - 13.01.1977, Page 29

Vikan - 13.01.1977, Page 29
|kl fojJiR, „Ég legg undir allar eigur minar, Ajaxos, Spilaöur ef þú þorir.' Dionseus hefur eytt klukkustundum (þaö aö æfa sig á teningaskiptun- um, svo aö hann er alveg viss um að sér muni ekki mistakast. ,,Ég vinn, ég vinn" hrópar hann. „Skilaöu öllu AFTUR". „Ekki aldeilis", svarar Ajaxos. „Enginn hér inni mun dirfast aö verja þann, sem svindlar". © Bull's kuta. A sama andartaki áttar hann sig á mistökunum. Úr dyrunum horfir Helena prinsessa á allt meö hryllingi. Eiginmaður hennar hefur lagt allar slnar eignir undir. Er hún kannski hluti þeirra? Næst: Einu sinni prinsessa. „Ha. Hinn heiðviröi Dionseus, sem eitt sinn átti aö veröa konungur Þokueyja er auövirðilegur svindlari". Dionseus öskrar reiöilega: „Þú vogar þér að kalla mig svindlara, frillusonurinn", og hann dregur upp © Klng Features Syndicate, lnc.f 1976. World rights rasarvad.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.