Vikan


Vikan - 13.01.1977, Blaðsíða 34

Vikan - 13.01.1977, Blaðsíða 34
o Vio bjóöum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á krossgátunum cg 1X2 getrauninni. Fyllið út viökomandi form, merkt VIKAN, pósthólf 533 og neðar á umslaginu: Krossgáta fyrir fulloröna 9, eða Krossgáta fyrir börn 9i eða 1X2 númer9. Senda má fleiri en eina gátu I umslaginu, en miðana verdur að klippa úr Vikunni. Skilafrestur er hálfur mánuðut. KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 3000 kr, 2 verðlaun 1500, 3 verðlaun 1500. Lausnaroröið: Sendandi: KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 2000, 2. verðlaun 1000, 3. verðlaun 1000. Lausnaroröið: VERÐLAUNAHAFAR Prýðileg þátttaka var í gátunum, sem birtust (jólablaðinu okkar, og hér koma vinningshafarnir, sem munu fá vinningana póstsenda innan tíðar. Verðlaun fyrir 1X2. 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Svala Guðmundsdóttir, Hátúni 24, Eskifirði. 2. verðlaun, 3000 kr., hlaut Oddný Steingrímsdóttir, Lindarflöt, Stokkseyri. 3. verðlaun, 2000 kr., hlaut Sigríður Parmesdóttir, Hallbjarnarstöðum, Tjörnesi, S-Þing. Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 3000 kr.,hlaut Svanhildur Björk, Ásgarði 5 Neskaupstað. 2. verðlaun, 1500 kr., hlaut Guðmundur Hreiðarsson, Möðrufelli 3, Reykjavík. 3. verðlaun, 1500 kr., hlaut Sigríður María Guðjónsdóttir, Laugateigi 4, Reykjavík. Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 2000 kr., hlaut Bergþór Sveinsson, Skarðshlíð 3, A-Eyjafjöllum, Rang. 2. verðlaun, 1000 kr., hlaut Jón Baldur Lorange, Tjarnarstíg 4, Seltjarnarnesi. 3. verðlaun, 1000 kr., hlaut Elín Guðjónsdóttir, Breiðvangi79, Hafnarfirði. Sendandi: LAUSN Á BRIDGEÞRAUT X LAUSN NR.9 1x2 1. verðlaun 5000 2. verð/aun3000 3. verð/aun 2000 SENDANDI: 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 / Suðurdrepurspaðakóngmeðásogspilarhjartafimmi. Látivesturlítiöer hjartatíu svínaðog hjartatvisturtrompaður. Blindum spilað inn með því að tropa spaða. Aðeins einn slagur gefinn á lauf. Ef vestur lætur hjartagosa á hjartafimmið í öörum slag er drepið á kóng blinds. Hjartatvistur trompaður. Spaöi trompaður í blindum og öllum 1 trompunumspilað. Þáeruþrjúspileftir. Vestur verðurað halda D-9íhjarta ogverðurþvíaðgefafrálaufaásþartilhannereinspil. Þá ervestri spilaðinn á laufaás — og hann verðuraðspila hjarta. Á 10blinds í hjartanu sjá um tvo síðustu slagina. LAUSN ÁSKÁKÞRAUT 1. R f5! Hótun 2. Re7 mát — 1. Rf5, De5 2. Rce3 mát — 1. Rf5, Be4. 2. Rfe3 mát -1. Rf5^ Bc5 2. Rb6 mát - 1. Rf5, Re2. 2. Dxh1 mát. LAUSNÁ MYNDAGÁTU Bókvitið er í askana Iátið LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" 34 VIKAN 2. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.