Vikan


Vikan - 13.01.1977, Síða 52

Vikan - 13.01.1977, Síða 52
Eðalsteinninn konungkgi Siguröur H. Steinþórsson gull- smiður í versluninni Gu/I & Si/fur við Laugaveginn. Sigurður H. Steinþórsson gu/lsmiður fræddi /esendur um gerð, eigin/eika og vinns/u demantsins í 51. tb/. síðasta árs. Hann rekur nú í mjög grófum dráttum sögu þessa eða/steins. Persakeisari og hans fagra frú, Farah Diba, hafa yfir mörgum dýrgripum að ráða. Krýningarkór- ónan er sett 3380 demöntum, fimm smarögðum, tveim safírum og 368 perlum. stein, sem síðan hefur tilheyrt skartgripum bresku krúnunnar. Margar sögur eru sagöar af hinum annálaða Orlov-demanti. Þessum stórkostlega steini var stolið úr auga indverskrar guða- myndar í hofinu Mysore og par með hóf hann langa feril meðal ólíkra eigenda. Að lokum keypti Orlov greifi steininn, en Orlov var ( áður í miklu uppáhaldi hjá Katrinu miklu í Rússlandi. Orlov hafði fallið í ónáð hjá yfirboðara sinum og vonaðist til að geta komið sér í mjúkinn hjá henni aftur með því að gefa henni þennan stórkost- lega 199 karata rosettuslípaöa stein. Því miður mistókst tilraunin. Orlov-demanturinn var settur ( rússneska veldissprotann og varö- 2500 ÁRA SAGA DEMENTSINS Saga demantsins hefst í Ind- landi einhverntíma milli 800 — 600 f. Kr. i tvöþúsund ár komu demantar eingöngu frá austur- löndum. Þaðan kom t.d. hinn frægi Koh-i-nor, hinn rússneski Orlov, Hope-demanturinn og fleiri frægir steinar. Eðalsteinar voru á þessum tímum mest notaðir í konunglega skartgripi og kirkju- lega muni. Ríkissverðin svonefndu voru skreytt eðalsteinum, svo og embættiskeðjur og tákn. Á fimmt- ándu öld gerðu drottningar og hirðdömur demantinn að tísku- grip. Gimsteinaeign var mikilvægur hluti ríkisfjármagns. Með því að selja demanta sína gátu konungar fyrri alda orðið sér úti um fjármagn til að útbúa heri sína og launa hermönnum og öörum ríkisstarfs- mönnum. Þegar slípunaraðferðir þróuðust og steinarnir framkölluðu ennþá fegurri leiftur og liti en áður urðu demantarnir eftirsóttari en nokkru sinni. Þeir voru meðal annars í hávegum hafðir í Versölum, þar sem stórkostlegar veislur voru uppljómaðar af lifandi Ijósum og demöntum, er glitruðu í öllu sínu veldi. Napóieon Bonaparte kaus sér /árviðarsveig úr gu/ii sem tákn sinnar keisaralegu tignar. Fyrsta eiginkona hans, Jósefína, skreytti sig he/st með þessu höfuðdjásni, :em prýtt er perium, demöntum ■ og smarögðum. Á löngum tíma hafa þjóðsögur skapast um marga þekkta demanta. Oft hefur sannleikur sagna þessara verið jafn makalaus og hinar mörgu sögur, er spunnist hafa um þessa frægu steina. Koh-i-noor demanturinn er e.t.v. þekktastur þeirra allra. Þetta Ijós- fjall var á sínum tíma í páfugls- hásæti stórmógúlsins, síðar komst hann í eigu Shah Jehans og var fluttur aftur til Indlands. Áriö 1850 gaf Austur-indverska kompaniið Viktoríu drottningu þennan fræga 52 VIKAN 2. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.