Vikan


Vikan - 07.04.1977, Blaðsíða 2

Vikan - 07.04.1977, Blaðsíða 2
Vikan 14. tbl. 39. árg. 7. apríl 1977 GREINAR: 2 Litli bróðir orðinn stór. Sagt frá Andrew breta- prinsi. Litli bróðir orðinn stór Andrew prim er laglegur ungui maður, og myndil eins og þær sen felldar eru inn í stór' litmyndins eiga eflaust efti að prýða síðu blaðanna á næstu árutf VIÐTÖL: 14 Borgarstjórinn er ekki borgarstjóri. Viðtal við Pjetur Daníelsson hótel- stjóra. SÖGUR: 20 Eyja dr. Moreaus. Tíundi hluti framhaldssögu eftir H. G. Wells. 38 Hættulegur grunur. Sjö- undi hluti framhaldssögu eftir Zoe Cass. 44 Páskaveislan. Smásaga eft- ir Helge Hagerup. FASTIR ÞÆTTIR: 7 Poppfræðiritið: Thin Lizzy. 9 I næstu Viku. 10 Póstur. 19 Á spólunum. 23 Heilabrot Vikunnar. 25 Myndasögublaðið. 35 Tækni fyrir alla. 40 Stjörnuspá. 42 Vikan fer í búðir. 46 í eldhúskróknum. 48 Mig dreymdi. 49 Matreiðslubók Vikunnar. ÝMISLEGT: 12 Furðulegar hliðstæður í æviferli merkra forseta, Kennedys og Lincolns. 36 Hvernig krotar þú? Sjálfs- könnun. 52 Á prjónunum. Andrew Albert Christian Edward prins. í augum föður hans er hann ,,fæddur stjórnandi,” og móðir hans segir: ,,Hann er ekki alltaf lítill sólargeisli.” Tennisleikarinn Dan Maskell segir um hann: „Snillingur í tennis.” Kennari við Gordonstoun skólann: ..Sjálfstæð- ur dugnaðarforkur, hefur engan tíma fyrir smjaðrara.” Einn skólabróðir hans segir hann vera ..dugnaðardreng, sem hefur áhyggjur af prófum.” Bekkjarsystir hans segir: ,,Hann veit, hvernig hann á að fara að því að láta þér finnast þú vera sérstök,” en önnur segir dapurlega: ..Einmitt þegar þú heldur, að þú sért búin að ná tangarhaldi á honum, er hann horfinn með einhverri annarri." Það er erfitt að fá fólk til að tala mikið um Andrew og framtakssemi hans, þvi að enginn vill eiga óvild drottningarinnar á hættu. Hún hefur alltaf verið ákveðin í þvi að veita Andrew eins eðlilegt uppeldi og hægt væri. Drottningin og Philip prins töldu, að þeim hefðu orðið á mistök í uppeldi Charles og önnu. Þegar drottningin kom heim aftur úr1 opinberu ferðalagi og hennar beið útrétt hönd hins fimm ára gamla Charles — hann heilsaði henni eins og honum hafði verið kennt — hefur Bræðrurnir Charles og Andrew um borð í skipi Charles, HMS Bron- ington. Af ásettu ráði hefur Elísabet bretadrottning haldið næstelsta syni sínum, Andrew, frá sviðsljósinu, svo að hann gæti alist upp á þann friðsæla hátt, sem Charles prins þekkti aldrei. Og nú hefur hann fullorðnast — er orðinn að laglegum, ungum manni, sem lætur til sín taka. Charles prins 11 ára með Andrew litla bröður. það eflaust styrkt þá tilfinningu hennar, að börn, sem hún siðar kynni að eignast, ættu að alast upp á eðlilegan og einfaldan hátt. Og þannig er það sem Andrew og Edward hafa verið aldir upp. Ljósmyndararnir, sem höfðu fest á filmu svo að segja hvert einasta atvik, sem henti í æsku Charles og önnu, voru útilokaðir, jafnvel þó það kæmi þeirri sögu á kreik, að það væri eitthvað að Andrew litla. Fleira var ólíkt. Charles prins virtist hafa erft meira af hæversku móður sinnar en hvatvísi föður síns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.