Vikan - 07.04.1977, Qupperneq 40
STJÖRMJSPÁ
Hrtílurinn 2l.mar»-20.apríl VauliA 2l.;ipríl 2l.mai
Tvíburarnir 22.maí 2l.júni
Vinir þínir koma þér
á óvart með vel
undirbúnu uppá-
tæki. Gættu þess að
særa ekki þá, sem
þér eru kærir. Helgin
verður ánægjuleg.
Þú ættir að sinna
fjölskyldu þinni
meira en þú gerir.
Sýndu eldri persónu
meiri virðingu en þú
hefur gert. Hún á
eftir að reynast þér
betur en margur ann-
ar.
Þú kynnist nýju fólki
og nýjum viðhorfum,
sem hafa mjög
þroskandi áhrif á
þig. Vertu viðbúinn
óvæntri gestakomu,
sem mun gleðja þig
mikið.
Krabhinn 22.júní 2J.júli
Það er fremur
þynglalegt yfir um-
hverfi þínu eins og
er, en úr því rætist
þó fljótlega með til-
komu vissrar mann-
eskju. Næsta vika er
kjörin til ferðalaga.
Þú munt fá bréf, sem
þú hefur beðið lengi
eftir. Þó innihaldið
sé ekki eins og þú
bjóst við, er útlitið
ekki eins svart og
það litur út fyrir að
vera.
Slcingcitin 22.dcs. 20. jan.
Þú sérð giftusam-
legan árangur erfiðis
þíns, og þó hann láti
ekki mikið yfir sér, er
hann mjög mikils
virði. Heillalitur er
blár. -Sunnudagurinn
verður ánægjulegur.
I.jónid 24.júlí 24. ii>úv(
Þú verður fyrir svik-
um eins félaga þíns,
sem koma þér mjög
illa. Gömul kona
færir þér óvænta
gjöf. Síðari hluti vik-
unnar verður mún
ánægjulegri hinum
fyrri.
SpurAdrckinn 24.ukt. 2J.nn\.
Þú tekur þátt í
smásvindli, sem mis-
tekst. Mál, sem var
efst á baugi fyrir
nokkru, verður tekið
fyrir að nýju og til
lykta leitt. Þér léttir
við það, og það birtir
framundan.
Yatnshcrinn 2l.jan. I'l.fcbr.
Það mun verða ó-
venju gestkvæmt á
heimili þínu þessa
vikuna. Vertu ekki
ókurteis, þó sumir
þessara gesta eigi
ekki upp á pallborðið
hjá þér. Allt snýst á
besta veg.
>lc>jun 24.úi>ns( 23.%cpt.
Staðreyndir um á-
kveðna manneskju,
sem þú þekkir mjög
vel, verða til þess að
þér fallast hendur.
Reyndu að losa þig
úr félagsskap hennar
sem fyrst. Þvi fyrr,
því betra.
Hogmadurinn 24.núv. 21.dcs.
Innan fjölskyldunn-
ar eru einhverjar
breytingar í aðsigi,
sem verða öllum að-
ilum til mikillar á-
nægju. Þú ferð i
skemmtilegt ferða-
lag.
Fiskarnir20.fcbr. 20.mars
Það er ekki nokkur
ástæða fyrir þig að
umgangast sífellt
fólk, sem fer í taug-
arnar á þér og eyði-
leggur fyrir þér á-
nægju daglegs lífs.
Segðu þína mein-
ingu, það hreinsar
loftið.
mér frá hræðilegu slysi eða jafnvel
dauða. Auk þess hafði hann gefið
mér eitthvað, sem ég þráði...
einhverja endurvakningu. Hversu
auðvelt hefði ekki verið fyrir mig að
gleyma og endurgjalda blíðuatlot
hans.
Yfir þessu var ég að velta
vöngum, en það var ekki fyrr en ég
var komin aftur upp á hótelher-
bergi, að ég veitti því athygli, að ég
var berfætt. Ég hafði sparkað af
mér skónum þarna á klettunum. En
eitt var víst, ég ætlaði mér ekki að
sækja þá aftur.
Næsta morgun vaknaði ég áður
en bjart var orðið. Fjarlægur hávaði
barst til min ásamt gnauði í
vindinum, sem lofaði ekki alltof
góðu. Mig langaði til þess að hnipra
mig saman í rúminu og fara aftur að
sofa, en mér var of kalt til þess. Ég
fór fram úr til þess að sækja hlýja
rúmábreiðu, sem ég vissi að lá í
einum skápnum. En hin ókennilegu
hljóð allt í kringum mig voru svo
skerandi, að ég kaus heldur að fara í
morgunslopp og þvínæst fór ég út á
svalimar.
Þótt stormurinn ýfði sjóinn,
þannig að hann líktist einna helst
gráu teppi, þá var hávaðinn ekki af
þeim sökum. Það voru hróp og köll,
er bámst frá hafnarbakkanum.
Tveir eða þrír menn flýttu sér út úr
hótelinu og stefndu í áttina þangað.
Ég sá að þetta vom ungir þjónar og
þeir litu allt öðm vísi út svona í
gallabuxum og þykkum peysum.
Brennandi af forvitni flýtti ég
mér í síðbuxur, en því miður hafði
ég ekki komið með prjónapeysu frá
Englandi.
Þegar ég var komin þangað á
troðningnum, að ég gat séð út yfir
flóann og niður að höfn, uppgötvaði
ég að það vom fleiri gestir er höfðu
áhuga á þessu.
Ég hljóp eftir bugðóttum troðn-
ingnum og vindurinn lamdi mig í
andlitið. Yfir nóttina hlaut hitinn að
hafa lækkað um þó/nokkrar gráður.
Við höfnina vom fiskimenn og
þorpsbúar að kaflast á. Hver sem
vettlingi gat váldið hjálpaði til við
að koma bátum á þurrt. Þótt oft
hefði brosti^á stormur, er ég dvaldi
á Möltu, þá var það aldrei neitt
þessu líkt.
Maður í þykkri peysu og tötra-
legum buxum, dró sig út úr hóp
manna, sem vom að draga bát á
land. Ég sá, að þetta var Randal.
„Hvað ert þú að gera hér?” öskraði
hann. „Þér verður kalt.”
Ég var þegar farin að skjálfa,
sumpart af kulda, en líka vegna
æsingsins allt í kringum mig.
„Ég kom til þess að horfa á,”
svaraði ég.
Hárið blés fram í enni, er ég stóð
þama andspænis honum og ég vsu-
stöðugt að reyna að laga það.
Randal lyfti höndinni eins og hann
ætlaði að gera það fyrir mig, en lét
hana síðan síga. 1 þess stað tók
hann um olnboga minn.
„Komdu,” sagði hann og snéri
mér við. „Þér er kalt og ég þarf að
fara heim á hótel, til þess að sjá um,
að morgunverðurinn verði borinn-
fram á réttum tíma. Helmingurinn
af þjónunum em hér til aðstoðar og
hver getur áfellst þá. Eigendur
bátanna em ættingjar þeirra.”
„Ætla þeir að koma öllum
bátunum á land?” spurði ég.
„Já, hverjum einasta.”
Ég hristi dolfallin höfuðið, en
sagði síðan: „Þú þarft ekki að hafa
áhyggjur vegna morgunverðarins.
Allmargir gestir em hér að horfa á.”
„Gott,” sagði Randal, „þá
verður allt miklu auðveldara við-
fangs. Ég sé sjálfan mig í anda elda
matinn í dag. Einn af aðalkokkun-
um er hér að atast við björgunar-
starfið.”
Þegar við komum á hótelið og
gátum aftur andað léttar, brosti ég
einungis er hann sagði: „Sé þig
seinna.” í stað þess að fara upp á
herbergi elti ég hana fram í eldhús.
„Hvað hefurðu handa mér að
gera?”
Randal brosti vingjarnlega, rétti
mér hvít svuntu og benti mér á
brauðristarnar. Aðeins þjón-
ustustúlkur vom á vakt og hver
pöntunin rak aðra. Ég hafði fengið
þjálfun í hótelrekstri áður en faðir
HIASiiÁÍAfi
ÓDYRIR OG HENTUGIR
I mörgum stærðum og g'erðum.
Sendum hvert á land sem er.
Biðjið um myndalista.
STÍL-HÚSGÖGN
AUDRW KKU í»3 KOO'O' O.fvi'
40 VIKAN 14. TBL.