Vikan - 06.10.1977, Blaðsíða 29
HpA«<*
Þá yfirgnæfir há og fögur rödd hávaðann
með glæsibrag. ..Bertram," segir einhver af
hlustendum, ,,hinn sanni konungur farand-
sögnvaranna er kominn aftur!"
Næsti söngvari er kynntur, en Lasarus
heldur kyrru fyrir á söngpallinum og gefur
mönnum sínum merki um að fagna sér
áfram.
Það finnst óþokkanum óþolandi, að borgar-
búar skuli hlæja svo hátt að þeir yfirgnæfi
fagnaðarlæti manna hans.
Svo það er ekki Landúlfur, sem vinnur kransinn heldur Bertram, sem
er krýndur konungur. Einu sinni enn er hann orðinn konungur farand-
söngvaranna. Eiturbrall Lasarusar megnaði ekki aö eyðileggja rödd
hans.
Einn borgarbúa æsist mjög viö að heyra þetta: „Haltu þér saman!"
hrópar hann og fylgir orðum sínum eftir. Ólætin eru á enda og
hávaöinn dvín.
„Herra Dinadan, eigum við að snúa aftur til
Camelot og hlusta á hvaö sagt er þar núna.
Kannski hringja klukkurnar þar til brúð-
kaups?" „Söðlaðu hestana svo viö getum
farið!" svarar Dinadan.
Næst: Skipbrotsmaöurinn.
Herra Raymond er upptekinn af viöskipta-
málum. Bertram eyðir mestum hluta
dagsins I það að athuga augnlit Eleanóru og
Gaston og Jóhann halda sig nálægt
húsdýrunum eins og venjulega.
Sigurvegaranum er fylgt til kastalans, þar
sem rólegheitin eru vel þegin eftir alla
æsingu dagsins.
ímm
1 i