Vikan


Vikan - 06.10.1977, Blaðsíða 55

Vikan - 06.10.1977, Blaðsíða 55
1 G^/forP — Sonur minn hefur alltaf verið sérstaklega áreiðanlegur. Hafi hann sagst ætla að ræna banka, þá hefur hann rænt banka. — Það er óvenjulegt að sjá svona föngulega stúlku við burstasölu. Frá KPS, stærstu heimilistækjaverksmiöju Noregs bjóöum við stórglæsnegt urval eldavéla, gufugleypa, kæliskápa og uppþvottavéla á mjög hagstæðu verði. Góðir greiðsluskilmálar. Tískulitir: Karry gulur, Avocado grænn, Inka rauður, hvítur og það allra nviasta: svartur! EF EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðastræti 10 A, Sími 16995. Sendið úrklippuna tii okkar og við póstieggium bækiing strax. mmsrnm Með skrifstofuna í skápnum. Nú til dags heimta allir að fá að vera út af fyrir sig, börnin þurfa hvert sitt herbergi, húsbóndinn þarf eigið herbergi, og svo er til nokkuð, sem kallast vinnuherbergi hús- móður. (Hvað segja rauðsokkar við þessu?) Auðvitað er þetta hálfgerð vit- leysa, því oft byggir fjölskyldan þá fyrst einbýlishúsið, þegar börnin eru í þann veginn að yfirgefa hreiðrið, og svo hringla hjónakornin ein í alltof mörgum herbergjum. Ólíkt skynsamlegra er að þrengja svolítið að sér í nokkur ár og nýta svo yfirgefnu barnaherbergin undir hús- bóndaherbergi, vinnuherbergi hús- móður, sjónvarpsherbergi, tónlist- arherbergi, eða hvað það nú er, sem fólk vill hafa á heimilum sínum. En á meðan fjölskyldan er enn of stór til að leyfa sér slíkan munað, verður að bjargast sem best gengur, til dæmis með þessari stórsnjöllu hugmynd, sem sést á meðfylgjandi mynd: Með skrifstofuna í skápnum. Hún þarf naumast skýringa við. Hugmyndin er gefin frjáls til afnota. Gjörið svo vel! 40. TBL. VIKAN 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.