Vikan


Vikan - 06.10.1977, Blaðsíða 36

Vikan - 06.10.1977, Blaðsíða 36
mE/T um FÓLK ÞÁ ERU HÉR nokkrar myndir, sem voru teknar í afmælisboði hjá Biöncu Jagger. Það er sýni/egt, að þetta fræga fó/k • skemmtir sér bara rétt eins og venju/egt fó/k: Þetta eru rússnesku bal/ettdansarinn Barischnykow og hin fræga Ijósmyndafyrirsæta Margaux Hemingway. BANDARÍSKA tímaritið „PHOTOPLA Y" gerði nýlega skoðanakönnun um vinsælustu stjörnurnar I Bandaríkjunum árið 1976 og urðu úrslitin þessi: VINSÆLASTI KARLLEIKARINN: ROBERT REDFORD Robert er íslendingum að góðu kunnur fyrirleik sinn m.a. í kvikmyndunum Sting, The Great Gatsby og siðast en ekki sístAI/ the Presidents Men. Robert hlaut einnig titilinn ,,Kynþokkafyllsti maður Bandaríkjanna." VINSÆLASTA LEIKKONAN: BARBRA STREISAND Barbra heldur sér enn á toppnum, og vinsældir hennar virðast síst fara dvinandi. Samkvæmt skoðanakönnun Photoplay, hlaut hún flest atkvæði fyrir leik sinn í kvikmyndinni ,,A Star is Born. AfmæHsbarnið, Bianca, f örmum dansarans St. Jacques. Kvikmyndaleikkonan Jacqueline Bisset, sem fræg er orðin fyrir að leika Jackie Onassis, er hér að skemmta sér með /jósmyndaranum Pedro Scuvallo. 36 VIKAN 40. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.